Alþýðublaðið - 26.05.1960, Page 13
Sexfugur
SEXTUGUR er á inorgun
Þóroddur Hreinsson hús-
gagnasmíðameistari í Hafnar
firði. Hann er sonur hjónanna
Hreins Þorsteinssonar og
Þórunnar Sigurðsdóttur, sem
lengi bjuggu að Kvíarholti í
Holtahreppi. En þar er Þór-
oddur í iheiminn borinn hinn
27. maí 1900 og fyllir í dag
sex áratugina.
Þóroddur fluttist til Hafn-
arfjarar tvítugur að aldri og
hóf þegar nám í húsgagna-
smíði hjá h.f. Dverg og lauk
prófi í þeirri iðn 1924.
Vann hann mörg ár jöfn-
um höndum við húsa- og hús-
gagnasmíði allt til ársins
1935. Þá setti hann á fót sitt
eigið fyrirtæki — húsgagna-
vinnustofu, sem hann rekur
enn. Munu húsgögn frá Þór
oddi, borð, stólar, bókaskáp-
ar, bókahillur og margt og
margt fleira, sem . ég kann
varla nöfn á, prýða mörg
hafnfirsk heimili. Og eitt er
sameiginlegt með þeim smíða
gripum öllum, að handbragð-
ið segir til sín. Þau eru vönd
uð eins og höfundur þeirra
sjálfur. Ekkert við þau van-
gert og alltaf seld á sann-
gjörnu verði, því annað væri
fjarri hugarfari Þórodds.
Eftir að lögin um iðju og
iðnað voru sett 1928 fékk Þór
oddur Hreinsson meistararétt
indi bæði í húsa- og húsgagna
smíði.' Hefur hann útstrifað
marga nemendur í báðum
fyrrnefndum iðngreium.
Þoroddur Hreinsson
Þóroddur hefur gert fleira
en haldið á smíðatólum s,- 1.
40 ár, sem hann hefur dválið
í Hafnarfirði. Hann hefur tek
ið virkan þátt í allskonar fé-
lagsmálum, bæði í samtökum
iðnaðarmanna og eins í starf-
semi Alþýðuflokksins hér í
bæ.
Hann var stofnandi að Tré-
smíðafélagi Hafnarfjarðar og
11 ár ritari þess samfleytt.
Hann var og stofnandi >að Iðn-
aðarmannafélaginu í Hafnar
firði, verið 13 ár í stjórn þess,
ýmist sem varaformaður eða
ritari. Þá var hann einn
þeirra iðnaðarmanna, sem
sátu stofnþing Landsambands
iðnaðarmanna og hefur setið
flest þing þess. Þá stóð hann
Vorleiðangur
Ægis hafinn
HINN árlegi vorleiðangur
„Ægis“ til rannsókna á íslenzka
hafssvæðinu hófst í gær
— Farð verður fyrst vestur
fyrir land og síðan verður kann
að svæðið út af Vestur- og Norð
urlandj með sérstöku tilliti til
síldargangna á svæðinu.
Leiðangrinum lýkur á Seyð-
Sígarettu-
þjófnaöur
INNBROT var framið aðfara
nótt þriðjudags í Sveinsbúð að
Borgargerði 12.
Þjófurinn hafði á brott með
sér 36 karton af sígarettum, —
mestmegnis Camel og Chester-
field. Verðmæti þýfisins er rúm-
ar 4000 krónur.
isfirðí hinn 28. júní, en þá hefst
þar sameiginlegur fundur ís-
lenzkru, norskra og rússneskra
fiskifræðinga. Fundurinn verð-
ur nokkrum dögum síðar en
undanfarin ár, þar eð norska
rannsóknarskipið getur ekki
mætt fyrr vegna rannsókna á
Færeyja-íslands hryggnum,
sem það jafnframt tekur þátt
í. Af hálfu Dana mun enginn
mæta á þessum fundi, og óvíst
hvort færeyskur fiskifræðing-
ur, sem stundar rannsóknir við
Færeyjar, getur mætt að þessu
sinni.
Frá Fiskideild taka 5 manns
þátt í leiðangrinum: Ingvar
Hallgrímsson, fiskifræðingur,
sem jafnframt er leiðangurs-
stjóri, Jakob Jakobsson, fiski-
fræðingur, og þrír aðstoðar-
menn frá Fiskideild, Svavar
Guðmundsson, Knútur Ólafs-
son, og Árni Þormóðsson. Skip-
stjóri á Ægi er Jón Jónsson.
að stofnun Iðnráðsins í Hafn
arfirði 1930 og lengst af ver-
ið í framkvæmdastjórn þess,
ýmist ritari þess eða formað-
ur. 1934 var hann við stofnun
Byggingarfélags Alþýðu í
Hafnarfirði, kosinn í stjórn
þess og sat í stjórninni í mörg
ár, en þar lærði sá er þetta
ritar að þekkja afmælisbarn-
ið. Þar kynntist ég hæfileik-
um hans, réttsýni í öllum mál
um og fórnfýsi í störfum.
Alþýðuflokksins hér í bæ,
fyrst í unghreyfingunni og
síðar í Alþýðuflokksfélagi
Hafnarfjarðar. Setið í stjórn
þess um árabil, verið varabæj
arfulltrúi flokksins í mörg ár
og setið { bygginganefnd
lengi. Ég veit ekki hvort bessi
frásögn er tæmandi, en hún
gefur bó nokkra hugmynd um
það traust, sem Þóroddur
hefur aflað sér á lífsleiðinni
meðal sinna samborgara. Og
ég verð nú að segja það, að
eftir því er ég þekki Þórodd,
þá undrar mig ekki bótt trún
aðarstörfin hafi orðið ærið
mörg.
Þóroddur kvæntist 1930.
Friðsemd Guðlaugsdóttur, en
hún lést eftir mikla van-
heilsu 1958. Þau voru barn-
laus.
Þóroddur hefur verið starfs
maður mikill og ekki gætt
þess að misbjóða ekki heilsu
sinni, enda varð hann fyrir
ári síðar eða svo að taka sér
langt frí frá störfum og leita
sér hvíldar erlendis. Vildi ég
vona þess að bærinn okkar
mætti' en um sinn' njóta
Framhald á 14. síðu.
Ingólfs-Café
Gðmkí dansarnir
miiiað kvöld klukkan 9.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson.
12826.
bökunar
daginn
Tóledó
Klœðið drenginn eða stúlkuna
í sveitina.
Höfum ennþá vörur á gamla
verðinu.
T óledó
t
Fischersundi 1 — Laugavegi 2 —
Langholtsvegi 128 og Laugarásvegi 1
Alþýðublaðið — 26. maí 1960 £3