Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 26.05.1960, Blaðsíða 15
„Fæðingar daginn“! , „Þetta gengur allt vel‘4, malaði hann. ,,Með iljaförin og fæðingardaginn í höndun ■ um fer ekki hjá því að við finnum sjúkrahúsið fljótlega. » Finner kom með barnið til v Pelham um morguninn svo sennilega hefur það verið á sjúkrahúsi hér í New York. Ég læt taka mynd af iljaför unum á morgun og _ . . Jessie, hvað er að?“ Hún starði leymdarleg á svip á iljarförin litlu. „Ekk- , ert Richard. „Hún leit undan i og tók upp vasakút. Hann ætlaði að taka utan um hana en hætti við það. „Þett er erfitt fyrir þig, Jess ■ ie . . . “ „Hann var svo lítill“, kjökr aði Jessie. „Og svo fallegur ■ fæturnir hans . . ég var vön að kyssa htlu tærnar • hans, eina í einu og þá hló Ellery Queen brosti til hennar. „Hvað eig- um við að gera í dag?“ Áður en þau lögðu á stað á mánudag með ljósmynd af iljaförunum, sagði Richard Queen við ‘hana: „Þetta verð ur erfitt Jessie. Það eru milli sjötíu og fimm og áttatíu sjúkrahús f Manhattan og Bronx einu, svo við minnumst ekki á Brooklyn, Queens, Staten Island, Westchester, Long Island og Jersey“. „Hvernig væri að byrja á fæðingarheimilunum", sagði sundi og fór á eftir þeim. f svip sá Jessie andlit öku- mannsins. Það var hart og grátt. Hann var einn. „Við erum elt“, háls henn ar var þurr eins og sandpapp- ír. „Hann hefur elt okkur í all an dag“. „Lögreglumaður?“ „Leynilögreglumenn eru venjulega tveir og tveir sam an“. „Hver er hann þá?“ „Einkaleynilögreglumaður, sem heitir Georg Weirhauser. Hann vinnur mestmegnis að því að finna upplýsingar um menn, sem eru að skilja. Hann er í litlu áliti — hann er oft í skuggalegum málum — en hann hefur aldrei lent í alvarlegum vandræðum. Að minnsta kosti hefur honum alltaf tekist að halda skírtein inu“. QUEEN LÖGREGLUFORINGI liann . .“ Hún snýtti sér reiðilega. „Fyrirgefðu. Ég veit ekki hvernig ég er að : verða“. „Þú ert kona“, tautaði hann. „Kannske hefurðu ekki vi'tað það fyrr, Jessie“. 1 Hún leit • ekki á hann. „Hvað á ég að giera Richard?“ „Þú átt að reyna að iskilja { hvaða vanda þú ert núna“. „í hvaða vanda ég er?“ Nú ' leit hún á hann. „cf ég hefði vitað að þú hafðir þessa bók hefði ég aldrei leyft þér að fara í þetta með mér. Það er hættulegt fyrir þig að hafa hana. Finn- .• er var myrtur vegna þess að ■ hann var tengiliður sem ' leiddi til móður Mikes litla. Þessi bók er annai’ slíkur hlekkur. Hver veit að þú hef ur hana?“ Jessie lét fallast niður í stól og starði á hana. „Aðeins .Sarah Humffrey. 6g ég geri ekki einu sinni ráð fyrir að hún viti það. Hún heldur á- reiðanlega að ég hafi eyði lagt hana“. Hann yggldi sig. „Kannske heldur morðinginn það sama. Kannske veit hann ekki einu sinni að hún er til. En þú verður nú samt að gæta þín vel Jesisie. Ég vil satt að segja alls ekki að þú sért hér. Ég vildi . . .“ i „Hvað?“ spurði Jessie. ' „Ég get að minnsta kosti gætt þín á daginn“. Hann Jessie. „Það eru xéttu staðirn ir“. „Vegna þess að þangað hefði Finner aldrei leitað. Nei ég er viss um að hann hefur ályktað isem svo, að stórt al menning|ísjúkrahús væiri bezti staðurinn til að felast á. Við skulum hefjast handa þar“. „Allt í lagi. Við skuíúm hefjast handa þar“. „Allt í lagi. Við skuium skrifa lista og skipta þeim á milli okkar. Þá tekur það helmingi styttri tíma“. „Ég.sleppi þér ekki“, sagði hann ákveðinn. „Svo efast ég um að þú fáir aðgang að spjaldskrá á sjúkrahúsiþó þeir þekki sig sumsstaðar, Ég kemst inn því ég hef skjöld- inn“. Á miðvikudagskvöldi, þriðja dag leitarinnar, sagði Jessie við hann, þegar þau komu út af sjúkrahúsi á East 80: „Hvað er að Richard? Þú hefur verið eitthvað einkenni legur í allan dag? Þú sagðir sjálfur að þetta tæki tíma“._ Hann sagði þurrlega: „Ég vissi ekki að það sæist“. „Þú getur ekki leikið á mig. Þú verður allt annar maður ef þú hefur áhyggjur af ein- hverju. Hvað er það?“ „Líttu út um afturglugg- ann“. Hann lagði af stað og stefndi til norðurs. Þegar þau fóru fyrir hornið kom svart- ur Chrystler bíll út úr hhðar- „En hvers vegna er hann að elta okkur?“ „Ég veit það ekki.“ Ric- hard Queen var mjög alvarleg ur á svip. „Það er ekki til neins að reyna að losna við hann. Hann veit hvað við er- um að gera og þetta er tví- eggjað vopn. Hann gætir okk ar og við gætum hans. Kann- ske getum við haft not af hon um“. „Hann er afskaplega hörku legur“. „Það er vörumerki hans“, sagði hann fyrirlitslega. „Þetta er aðeins yfirborðið Jessie. Hættu að hafa áhyggj ur af því. Weirhauser elti þau þang- að til klukkarx var orðin tíu, en þá léíu þau bíl Jessie inn í bílskúrinn, sem hún hafði fengið að leigu í einn mánuð. „Guði sé lof“, sagði Jessie. „Ég verð taugaóstyrk af að hafa hann á eftir mér. Viltu ekki koma með inn Richard? Ég skal hita kaffi.“ „Nei, þú átt að fara að hátta Jessie“. „Ég er þreytt“, játaði Jess ie“. Og það er fallega gert af Sðngfélag verkalýðsfélaganna í REYKJAVÍK (Alþýðukórinn) 10 ára. ÁfntæEissamsöiipr í Austurbæjarbíói föstudaginn 27. maí j 1960 kl. 7,15 síðdegis. ' STJÓRNANDI: DR. HALLGRÍMUR HELGASON Einsöngvarar: Guðrún Tómasdóttir, Einar Sturlu- son og Hjálmar Kjartansson. — Sírokhljómsveit Sinfóníuhljómsveitar íslands aimas£ undirleik. Viðfangsefni: íslenzk lög og Messa í G-dúr eftir Franz Schubert, Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð KRON og Bókábúð Sigfúsa® Eymundssonar, Aðalstræti, og þangað geta styrktarfélagar vitjað miða sinna. ÚTBOD Tilboð óskast í að leggja raflögn og símalögn í viðbyggingu Dvalarheimilis aldraðra sjómanna í Laugarnesi. — Teikninga og útboðslýsingar má vitja í skrifstofu Dvalarheimilisins í Laugarnesí gegn kr. 300,00 skilatryggingu. j Frestur til að skila tilboðum er til 14. júní 1960. Fulltrúi óskast til starfa í skrifstofu skipulags- stjóra Reykjavíkurbæjar. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentsmennt- un og þekkingu og reynslu í tæknilegum störfum. Laun samkvæmt launasamþykkt Reykjavíkur- bæjar. Nánari upplýsingar í skrifstofu skipulagsstjóra, Skúlatúni 2. Umsóknir skulu hafa borizt eigi síðar en 5. júní næstkomandi. Skipulagsstjóri Reykjavíkurbæjar. Eru líf- og brunafryggingar yðar nægilega háar \ Ef svo er ekki, þá vinsamlega snúið yður til um- boðsmanna vorra, eða skrifstofunnar, Lækjargötu 2. Sími 1-3171. Váfryggingasfcrifstofa ! Sigfúsar Sighvatssonar h.f. 1 Alþýðublaðið — 26. maí 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.