Alþýðublaðið - 08.06.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 08.06.1960, Side 8
ZMlulK SIR ANTHONY EDEN er ekki ofsakátur þessa dag ana. ‘Hann vi'rðist ekki vera sérlega hrifinn af kvik- mynclaleikunum, a. m. k. ekki, ef hann er skyldur heim. Réttara sagt geðjast honum álls ekki vel að því, að ættingjar hans gerist kvikmyndaleikarar. Sonur hans af fyrsta hiónahandi. Ni'ck Eden, hef ur tekið tilboði frá kvik- myndafélagi um að leika í mynd, sem gerast á í Mexíkó. Og Eden gamli er með hundshaus yfir öllu sam- an. GRETA GARBO hefur hafnað mörgum kvikmynda tilboðum. Nú ganga um það sögur að eiginmaður Ingrid Bergman, Lars Schmidt, hafi boðið henni tvær millj- ónir dollara fyrir að leika aðaihlutverkð í nýrri sænskri mynd, og nú bíða allir í kvikmnydaheiminum eftir svari Gretu, — hótt það verði liklega ekki nema neitun eins og venjulega. .. ir SJÖTÍU og þriggja ára gamall Ástralíumaður er genginn fyrir ætternisstap ann og ski'ldi eftir ekkju sína með fjölda milljóna. Erfðarskrá öldungsins hljóðar á þá leið, að ekkj- an skuli erfa allar milljón- irnar með því skilyrði. að hún hlæi aldrei framar. Hún má að sjálfsögðu ekki gifta sig aítur og verður allt sitt líf að búa í villu milljónamæringsins án þess að láta breyta henni hið minnsta. Ef hún hlýðir þessu ekki, missi'r hún all ar milljónirnar. en sérstak an mann skyldi leigja fyr- ir háa leigu til að fylgjast með andlitsdráttum og at- ferli ekkjunnar. Hún hefur skotið máli' sínu til dómstólanna, — og látið svo ummælt, að held- ur vilji hún þó missa mill- jónirnar en hláturinn oa gleðina. og er þetta skilj- anlegt, því að ekkjan er bara 27 ára. / stöBugri framför ÞAÐ virðis svo sem ekki sé algilt lögmálið um ellina og hrukkurnar. Þetta ætti að sjást af myndunum af Marlene Dietrich, sem er heimsfræg fyrir ömmu- yndisþokka. þ>að má vera^ að það séu í rauninni skiptar skoðanir um það, hvort Marlenesé svo falleg sem af er látið, — en eitt er þó líklega satt og víst. Henni fer fram enekki aftur eins og flestum. Lítið þið bara á myndina hérna lengst til vinstri. Marlene er í blóma Iífsins, þegar þessi mynd er tekin — eða á þeim tíma, er hún sló í gegn í Bláa englinum. Hún er nú ekki ýkja æsandi þarna, — eða hvað finnst lesendum? Á myndinnj í miðið sjáið þið Marlene eins og hún er núna, 59 ára gömul, frægasta amma í heimi og allt það. — Hún virðist miklu unglegri en á fyrri myndinni. En á síðustu myndinni sjáið þið Marlene, þegar hún hét bara María Magdalena og var svolítil bústin stelpuhnyðra. Þannig var hún fyrir rúmlega hálfri öld. Þau hlutu 1. verðlaun LESENDUM finnst ef til vill gert fullmikið að því að birta mynd'ir af ókunnugu, 'erlendu fólki hér í Opnunni. Þessi þrjú eru þetta hvoru- tveggja, en samt er ef til vill rétt að birta mynd af þeim. Kaupstaða- og kauptúna- búar gera margir hverjir mikið að því að fara í kvik- myndahús og kvikmyndir eru því daglegt umræðuefni. Einstakar leikkonur og leik- arar njóta mikillar hylli, og unga. fólkið á sínar eftirlæt- is leikkonur og drauma- prinsa á hvíita tjaldinu. En þessi, sem þið sjáið EINS og allir vita er Agata Christie lörigu vell- rík og þó sérstaklega hefur sópað að henni fé eftir að Ameríkumenn keyptu sjón varpsrétt á öllum morðsög um hennar. En það er ekki alltaf. sem hún á sjö dag ana sæla. Um þessar mund i'r er sýnt leikrit eftir hana í London. Leikrit þetta nefnist „Farðu aftur til að myrða“ og er nýjasta afrek Agötu. Gagnrýnendur fordæma þetta leikrit algjörlega og nægir að vitna í nokkra blaðadóma til þess að sýna fram á útreiðina, sem Ag- ata fékk. Einn gagnrýnandi'nn seg- hér, eru bezta kvikmynda- fólkið í ár, að dómi kvik- myndagagnrýnenda og dóm ara á alþjóðlegu kvikmynda hátíðinni, sem haldin var fyrir skömmu í Cannes. ítalski kvikmyndastjór- inn Fredero Fellini fékk fyrstu verðlaun fyrir mynd sína Hið Ijúfa líf (sem við höfum oft sagt frá í Opn- unni). Til vinstri við hann er gríska kvikmyndaleik- konan Melna Mercouri, en til hægri franska kvik- myndaleikkonan Jeanne Mo reau. Þær skiptu á milli sín verðlaununum sem beztu kvikmyndaleikkonur ársins. ir: Agata Christie sveik okk ur í þetta skipti um alla spennu, uppfinningasemi og óhugnáð. Kórónan er að falla af höfðinu á henni, segir ann- ar. Hefði leikritið staðið tíu mínútum lengur hefði ég ekki þurft að fara lengur í grafgötur með hver morð- inginn var, —það hefði ver i'ð ég sjálfur, segir sá þriðji. ■—o— Leikrit þetta fjallar um stúlku, sem reynir að hafa hendur í hári morðingja föð ur síns. en móðir hennar var ranglega dæmd fyrir morðið 16 árum áður. > o ♦ ♦ ♦♦<>'♦♦♦♦■ ÍÞAÐ er svo oft b að segja frá því, allir hljóta að i *' það, að brezka pri . ’ essan Margrét er or ;; fru. (( Hún giftist eins (> kunnugt er 1 jósmy () aranum Anthony A (> strong-Jones, og þe < > þau giftust var ká < ’ höllinni og um h' << allan, því að þá þu :: Of snið i: ugur? J; ekki lengur að ’ (( kenna Margréti pi] (| standið. o En nú er kon O babb í bátinn. Nú (> Englendingar fa <’ að fá skrúplur ú < ’ þessari kæti. ] '' velta því fyrir '1 hvort Tony sé ekl J; heyrilega ótiginn (( þegar allt kemui (, alls ómögulegur pi , ► essumaður og ós 11 boðinn öllu ti 11 fólki. i) Þetta sé í raun '' ekki annað en fr< <1 ótt fífl, sem allta 11 við falli í skóla, h '1 hangið á listamai J knæpum allt sitt 1 (t milli þess, sem b (( hefur dundað sér (| að taka kjánah 11 myndir og leika fs (i legar hundakúnsti i» — Er prinsessu: ') urinn ekki alltof 1 11 myndaríkur? sp: '' Bretar. Það var n '' þessi mynd, sem v ' þá til þessarar spi ( ingar. Er það n (( von? g 8. júní 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.