Alþýðublaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 9
úið að rita ins- Sin og nd- .rm gar tt í uim ;rfti ÍBtJÐ grískrar sauma- konu í New York hefur ver ið yfirlýst sem „heilagur staður“. Þetta gerðist ný- lega af heim orsökum. að hegar saumakonan var að biðja kvölcLbænina sína fyrir framan Maríumynd nýlega sá hún tár í augum Maríu. Hún kallaði á mann sinn. og hann ber bað einn i'g að hann hafi séð augu hinnar heilögu guðsmóður full af tárum. Prestur var tilkvaddur og tár Maríu streymdu niður kinnarnar, hegar presturinn ibaðst fyr ir ásamt h.iónunum fyrir framan myndina. Síðan betta hefur erki- biskupinn komi'ð á heimil- ið, og bótt hann sæi ekki kraftaverkið hefur hann úr skurðað að kraftaverk muni hafa gerzt. Akveðið hefur verið að taka mvnd- ina og flytja hana til grísk- katólskrar kirkju bar sem henni' verður fenginn virðu legur staður, og á hverjum miðvikudegi í heilt ár verða sérstakar bænir flutt ar fyrir framan bessa mynd. TÓMRI baptista-kirkju í Cardiff hefur verið breytt í nektardansklúbb fyrir lífsleiða, sléltfeita, nýríka karla. Altarinu hefur verið breytt í danspall, djúk- box hefur komið í stað org- elsins og skrúðhúsið gegnir hlutverki Sem búningsklefi nektardansmeyjanna. Utan frá að sjá lítur kirkjan út eins og hún hefur alla tíð gert, og yfir dyrunum er inngreipt ritningarorð. í hjörfu s S ÞESSI stúlka heitir S Carmela de Felice. S Hún hefur tvö hjörtu. S Enginn læknir hefur S heyrt um neitt slíkt S fyrr. — Nú er unnið S að því að fjarlægja S annað hjartað, — en S enn er ekki vitað, S hvernig til tekst. S Carmela er 17 ára S gömul. S ror ■ par- íinn eru rnir t af Þeir, sér, ci ó- i og : til •ins- am- ignu inni :kn- f lá efur ina- líf á tann við ígar irán ;r. mað íug- yrja 1. a. akti arn- ema HEF OPNáÐ Málningavöruverzlun að j Snorrabraul 22 I Sel allar málningarvörur. Leiðbeini með litaval og laga liti. IVIáisiSsigaverziyn Péturs Hjaltested. OPIÐ alla virka daga og helga daga frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kvöldi, HjólbarðaverfcsfæÖið Hraunholt, við hliðina á Nýju sendibílasíöðinni við Miklatorg. Glæsilegt úrval. — Fullt gróðurhús af blómstrandi og grænum pottaplöntum. Gerið svo vel og lítið inn. Gróðrarstöðin við Miklatorg — Símar 22 8 22 — 19 7 75 ÖRYGGI - SPARNEYTNI 'í hemobloc Lofthitunarkatlar Geyser Miðstöðvarkatlar " Sun-Ray Olíubrennarar Hagkvæmt verð Alþýðublaðið 8. júní 1960 figj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.