Alþýðublaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 13
verður haldið áfram næstu daga. Er öllum innan 45 ára aldurs, sem enn hafa ekki fengið fjórar bólusetningar gegn mænusótt, ráðlagt að láta bólusetja sig. Bólusetningin fer fram í Heilsuverndarsíöð- inni við Barónsstíg, dagana 9.—16. júní kl, 9—11. og 13—16 virka daga, nema laugar- daga kl. 9—11. Bólusetningin kostar kr. 15,00. i Heilsuverndarstöð Reykj avíkur. íbúöarhæð óskast) Erum kaupendur að 5 herbergja íbúSarhæð, 130 — 140 m2. íbúðarhæðin þarf helzt að vera nýleg, í góðri hirðu, nálægt Landspítalanum og laus til íbúðar í þessum mánuði. Tilboð óskast send til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júní næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna. III foreldra 7 ára barna Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir þeim börn- um, fæddum 1953, sem ekki komu til innritunar og prófa í barnaskólum bæjarins í s.l. mánuði. Tekið verður á móti upplýsingum í dag miðviku- daginn 8. júní í Gagnfræðaskólanum við Vonar- stræti eða í síma 1 53 78. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Salan er örugg hjá okkux. Rúmgott sýningarsvæði Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 19168. Húseigenciur. önnumst alls konar vatns og hitalagmir. HITALAGNIR h.f. Sími 33712 — 35444.. Gerum við bilaða Krana og klósett-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Merki á bifreiðar félagsmanna fyrir árið 1960 verða afhent á stöðinni frá 8.—20. júní nk. Athugið, að þeir, sem ekki hafa merkt bif- reiðar sínar með hinu nýja merki fyrir 21. júní næstk. njóta ekki lengur réttinda sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðilum Þróttar eftir það óheimilt að taka þá til vinnu. Stjórnin. ElPSPtTOR ERU EKKI BARNALEIKFÖK&? HúsefgendaféEag Reyklavíkur Plönlusala - Blómasala - Trjáplöntusala verður opnuð í dag frá Gróðrastöðinni Sæbóli við Kársnestorg, Kópavogi. Seljum alla daga. — Opið til kl. 10 á kvöldin. Gróðrastöðin SæbÓI Endurnýjum gömlu sæng- urnar. — Eigum fyrirliggj- andi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. Fljót afgreiðsla. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. — Síini 33301 Óskum eftir að kaupa — Yfirfræsara. Tilboð, er tilgreinir teg. sendist til Kðupfélags Árnesinga, SeSfossL KSÍ FRAM KRR Það er í kvöld sem ynamo Moskva - Fram leika á Laugardalsvellinum kl. 8,45 Dómari: Haukur Óskarsson Línuverðir: Hannes Sigurðsson og Guðbjörn Jónsson. Aðgöngumiðasala á íþróttavellinum. í dag frá kl. 1—5 og fyrir framan Útvegsbankann frá kl. 3—6. Síðasta tækifærið til að sjá snillingana leika.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.