Alþýðublaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.06.1960, Blaðsíða 15
að þér yrðuð viðstaddur á skrifstofu hans á laugardaginn 20. kl. fjögur. Þér lofuðuð því.“ „Nú eruð þér hættur að halda yður við efnið,“ sagði Humffrey. „Vitanlega get ég ekki leyft yður að gizka svona á um gerðir mínar, Queen. Humffrey. Nú eruð þér senni- lega búinn að eyðileggja þá!“ Jessie starði sem dáleidd á andlit Altons K. Humffreys. Það bærðist ekki einn vöðvi í andliti hans og ekkert benti til að hann tæki þessar ásak- anir alvarlega. „Eg get aðeins fundið eina ástæðu fyrir þessum ásökun- um og hún er sú, að þér séuð farnir að kalka,“ sagði Humf- frey. „Eruð þér virkilega að ásaka mig fyrir að myrða þennan Finner?“ „Já.“ „Þér skiljið þó líklega að þar sem þér hafið engar sann- anir í höndunum, getið þér ekkert gert en ég get hins veg- ar látið lögsækja yður fyrir meiðyrði?" „Eg treysti á það, að vður sé illa við allt þess háítar, herra Humffrey," sagði gamli maðurinn burr á manninn. — „Má ég halda áfram?“ „Þér eigið þó ekki við að það sé meira?“ „Mikið meira.“ Humffrey sveiflaði til ann- arri hvítu hendinni eins og hann væri að gefa blessun sína. „Næstkomandi mánudags- morgun.“ hélt Riehard Queen áfram fóruð þér til leynilög- reglumanns, sem heitir Weir- hauser og bér réðuð hann til að elta okkur, ungfrú Sher- wood. Weirhauser tilkynnti 37ður að við Jessie værum að leita upni öll sjúkrahús með það fvrir augunum. að skoða spjaldskrá þeirra. Þetta stóð í viku.“ „Eg skil,“ sagði milljóna- mæringurinn, „Á sunnudagskvöldið var tilkvnnt Weirhauser vðar, að það 1:4“ -fNrvjr að við hefð- um fundið það, sem við leit- uðum að. Hann frétti ennfrem ur að við hefðum snurst mikið fyrir um einhverja Connie Coy. Connie Coy herra Humf- frey.“ „Þér hikið við. Á ég að lrannast við þetta nafn? — spurði milljónamæringurinn. „Weirhauser sagði yður að Connie Coy væri ekki í bæn- um, því hún væri í söngferð í Chicago, en það væri von á henni fljótléga. Þér-skipuðuð Weirhauser að fylgjast með, því hvenær hún kæmi til borgarinnar og söguð honum svo að hætta.“ . Það var mjög hljótt í stof- unni. Jessie sat grafkyrr. „Og þetta er sennilega líka hugmyndarflugið að hlaupa með yður í gönur, herra Que- en?“ „Nei,“ sagði gamli maðurinn og brosti í fyrsta skipti. „í þetta skipti get ég sannað örð mín, herra Humffrey. Eg hef þetta eiðsvarið og skjalfest af Georg Weirhauser. Langar yð- ur til að sjá það? Eg er með það með mér?“ „Mig langar til að segja nei,“ muldraði Humffrey,“ en sem mikill pókerspilari held ég að ég verði að segja já.“ Queen lögregluforingi tók skjal upp úr vasa sínum og rétti Humfírey. Jessie lang- aði til að kalla til hans og biðja hann um að gæta sín, svipur kom á andlit hans. — Svo sagði hann: „Eg held að þetta hljóti að vera eirthver misskilningur hjá yður, herra Queen. Eg kom alls ekki á járnbrautarstöðina allan sunnudaginn. Mill jónamæringur inn starði á hann. Richard Queen starði á hanp á móti. „Nú eruð þér farnir að fara í taugarnar á mér, hera Qu- een,“ sagði milljónamæing- urihn kuldalega. „Þér getið 'ekkert sannað á mig. Þér hljótið að vita samkvæmt reynslu yðar sem lögreglu- foringi, að það er ekki hægt að byggja á slíkum fram- burði sem þegsum.“ Hann stóð á fætur. „Viljið þér að við förum einmitt þegar þetta er að verða skemmtilegt, hérra Humffrey?" herra Humffrey er faðir barnsins, þér hafið framið tvö morð til að koma í veg fyrir að eiginkona yðar, — ættingjar hennar og vinir, ég Jessie Sherwood og allir aðr- ir fréttu, -—- að þér höfðuð ekki ættleitt ókunnugt barn heldur barn, sem þér feðr- uðuð sjáiijir og áttuð mteð næturklúbba söngkonu.“ Hummfrey opnaði hliðar- í skrifborði sínu. Jessie fékk hjartslátt. Og gamli maðurinn setti hendina í vasann. En þegar milljónamæring- urinn rétti úr sér, sá Jessie að hann hafði aðeins verið að ná í vindlakaissa. „Er yður ekki sama ung- frú Sherwood? Eg reyki sjaldan, aðeins þegar ég ótt- ast að ég sé að miss stjórn á skapi mínu. Þetta er lekki lengur hægt að kenna kölk- QUEEN LOGREGLUFORIN~' en milljónamæringur las skjalið aðeins og lagði það svo á borðið fyrir framan gamla manninn.“ „Eg hef alirei séð rithönd þessa Weirhauser fyrr,“ sagði hann. „En sé þetta rétt þá býst ég ekki við, að það sé það gott orð á Weirhauser að mínum orðum yrði ekki trúað getur.“ „Svo þér neitið þeasu einnig?“ „Eg sé enga ástæðu til að játa það ekki hr, að ég hafi ráðið þennan Weirhauser til að fylg'jast með ferðum ykk- ar Sherwood,“ sagði Húmf- frey og glotti við. „Eg bjóst við eftir orðum ungfrú Sher- wood að dæma, að þið væruð að reyna að gera eitthvað af ykkur og mér réttast að fylgjast vel með því.“ „Svo þér segist aldrei hafa þekkt Connie Coy?“ „Já, herra Queen,“ sagði milljónamæringurinn blið- lega. „Eg segi það.“ „Þá er mér það algjörléga óskiljanlegt hvernig á því stóð að daginn, sem Connie Coy var væntanleg, voruð þér allan daginn á járnbraut- arstöðinni til að fylgjast með komutíma lesta, Sem komu frá Chicago. Hefðuð þér gert það, ef þér hefðuð ekki þekkt Connie Coy?“ Humffrey þagði um stund. í fyrsta skipti síðan þau komu, sá Jessie, að áhyggju- Millj ónamæringurinn settist aftur. „Jæja,“ sagði hann. „Hvað fleira hafið þér spunn- ið upp?“ „Connie Coy kom þennan dag. Hún tók sér leigubíl og fór í íbúð sína eins og þér vitið“. „Getið þér bannað það?“ „Nei.“ JEn kæri herra QUeen.“ „Eg get ekki sannað það enn.“ Humffrey hallaði sér aftux á bak f stólnum. „Það er víst bezt að ég hlusti á alla söguna.“ „Þér eltuð Connie Coy til hennar, svo fóruð þér upp á þakið, og þegar þér sáuð að ég var að spyrja hana, skut- uð þér hana milli augnanna“. „Grípið ekki fram í fyrir mér núna,“ sagði gamli mað- urinn blíðlega. „Finner var drepinn vegna þass að hann vissi hverjir foreldrar barns- ins voru. Connie Coy var myrt vegna þess að hún vissi sem móðir barnsins, hver faðirinn var. Sá eini sem eitthvað græðir á þessu, un um herra Queen. Þér ihljótið að vera geðveikur. Þér haldið því ekki aðeins að ég hafi framið tvö morð — heldur leyfið þér yður að segja, að ég hafi framið það þriðja til að reyna að dylja umheiminn þeiss, að ég hafi átt barn með daðursdrós og tekið það barn og ættleitt. Eg geri ekki ráð fyrir. að þér ásakið mig um að hafa myrt drenginn og þó kannske hald- ið þér það einníg?“ „Eg geri ráð fyrir að yður hafi fyrst komið það til hug- ar, þegar frændi yðar reyndi að brjótast inn drukkinn og vitlaus og ræna barninu,“ sagði lögregluforinginn hinn rólegasti. „Eg geri einnig ráð fyrir, að þér hafið valið kvöldið, sem ungfrú Sher- vrood var ekki heima. Eg býst við að þér hafið kæft barnið eftir að kona yðar var isofn- uð og í uppnáminu sem svo vai’ð, hafið þér falið kodda- verið og látið sem þetta væri allt ímyndun Jessie Sher- wood.“ „Og þannig farið þér að þvf að gera mig að óvenju- legu skrímsli,“ sagði Humf- frey nefmæltur. „Því það eru víst aðeips skrímsli, sem • drepa hold sitt og blóð. — „Ef hann heldur að það sé hans eigið hold og blóð.“ „Afsakið?“ sagði milljóna- mæringurinn undrandi. „Þér fenguð Finner til að sjá um allt fyrir yður, þegar þér vissuð að Connie Coy átti von á bami. En hvernig hefði allt verið, ef yður hefði farið að gruna það, herra Humffrey eftir að gengið hafði verið frá öllu, að drengurinn lith væri alls ekki sonur yðar? Að þér hefðuð lagt yður allan fram til að koma yðar nafni á barn, sem ekki bar það með réttu?“ Humffrey sat grafkyrr. „Kona, sem sefur hjá ein- um giftum manni, gæti eins sofið hjá tuttugu. Og kannske komust þér að því, að Connie Coy hefði verið að flækjast með öðrum mönnum meðan hún lézt elska yður eina? Og þér eruð eins og þér eruð, maður í hárri stöðu, vellríkur maður, sem litið er upp til —• og kannske hefur ástin á barn- inu, sem þér hélduð að væri yðar barn skyndilega snúist í hatur. Og svo myrtuð þér hann.“ Það hafði slokknað í vindl- inum og Humffrey var mjög fölur. „Snautið héðan,“ sagði hann loðmæltur. „Nei, bíðið. Eg; verð að verja mig. Eftir því sem bér segið, þá eign- aðist ég þetta bai’n með dað- ursdrós, ég myrti Finner vegna þes$, að ég óttaðist að hann kæmi upp um mig og ég myrti. móður bamsins af sömu ástæðu. Til að sanna betta. hafið þér aðeins getað borið tvennt — að ég leigði einkaleynilögreglumann til að elta, ykkur tvö eina viku og það hef ég begar útskýrt — 03 að ég sás-t á járnbrautar- s+öðinni að bíða eftir lest frá Chicago og bví neita ég. — Hvað hafið bér annað?“ „Þér voruð í Nair Tsland þegoi- barnið var. mvrt.“ „Eg var á Nair Island dag- inn. sem barnið mitt lézt af slvsförum.“ saeðí milljóna- mæringurinn kuldalega. — „Flvsð annað?“ • Þér eruð eini maðurinn í hm-minum. getið hafa viligð evðilevfíia umslagið sem var í spjaldskrá. Finn- ers.“ ..Eg minnisf, hess ekki að Iwfp gert bað.“ Humffrey h-osti. ..Getið bér sannað að é" bsfi gert það? Hvað fleira?“ ..Þér hafíð o-nga fiarvistar- sönnun kvöldið, sem Finner var mvrtur.“ ..Rétt er hað, en bað eru húsundir, manna. sem bað sstop verður sa<?t um. Hvað "hofið h°v nnnað fram að færa ..Þér hnfið fjarvistar- sönnun kvöMið, sem Connie Cov var mvrt.“ ..Fo' e°t aðeins endurtekið fými ni'íi mín. Hvað annað “ ,.ðnð nnim oð athliffq vðlir,“ ð”pfpð; rfpmh’ maðnrínn. _____ „H'"’11 ’önnin' tmnna " ..HéiR hómir?“ Fumffrey ýtti s+ýlri„m fm boTðinu. ,.Ó, já. Eg hef með mér “•-/ *« Alþýðublaðið — 8. júní 1960 jfg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.