Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Page 3
1887
ísl Good-Templar.
59
ur hann við búðarborðið eða fyr-
ir utan bviðardyrnar eptir að
hann kemur af sjó, eða pað er
embættismaður eða annar, sem
sýpur hann »með mat« heima
hjá sjer. J>etta er ekki mikið,
hvorki að vöxtum nje verði, í
hvert skipti, en sje pað gjört
daglega allt árið, pá dregur pað
sig saman, pví að með pví verði,
sem nú er á brennivíni, verður
petta 36 kr. 50 a. um árið. Efn-
uðum mönnum, sem hafa nóg
fyrir sig að leggja, mun, sem
eðlilegt er, ekki pykja upphæðin
há, en fyrir fátæklinga, sem ekki
hafa úr öðru að spila en nokkr-
um skippundum af fiski með pví
verði, sem nú er á honum, er
pessi upphæð ekkert lítilræði,
enda má fá margt og mikið fyr-
ir hana, t. d., eptir pví verði,
sem nú er almennt á vörum,
hjer um bil 2 sekki af rúgmjöli,
eða 3 sekki af overheadmjöli,
eða 50 pund af kaffi, eða 120
pund af kandís, eða 146 pund af
hvítasykri, eða 240 pund af grjón-
um, eða 4 sauði veturgamla o. s.
frv.; enn fremur er pessi upphæð
4% vextir af 900 króna höfuð-
stól, og fyrir 36 kr. 50 a. áriegt
gjald getur tvítugur maður keypt
sjer lífsábyrgð upp á c. 2600 lu\,
prítugur maður lífsábyrgð upp á
c. 1880 kr., fertugur maður upp
á 1280 kr. o. s. frv., og hlýtur
pað að vera mun gleðilegri til-
hugsun fyrir livern og einn, að
láta konu og börnum eða öðrum
vandamönnum einhverja af pess-
um upphæðum eptir sig, heldur
en að vera sjer pess meðvitandi,
að hafa svipt vandamenn sína
pessu og öðru með pví að súpa
pað með hálfpelunum eða »snöps-
unum«. —Eptir pví sem skammt-
arnir eru stærri, sem drukknir
eru, eða drykkurinn dýrari, eptir
pví verða líka upphæðirnar hærri.
Sá maður, sem daglega drekkur
einn pela af brennivíni, hann
eyðir allt árið, pó hann drekki
ekkert annað, 73 krónum; sömu
upphæð eyðir sá maður, sem
daglega drekkur hálfa fiösku af
öli (»hálfan bjór«), ef flaskan er
reiknuð á 20 aura. Sumir, sem
segjast hafá efni á pví, hafa pann
sið, að drekka »snaps með mat«
kvöld og morgna og auk pess
hálfan bjór með hverri máltíð;
peim hinum sömu pykir gott að
fá sjer »eitt glas toddy« á kvöld-
in, að minnsta kosti öðru hverju,
og mun ekki ofreiknað, að til
pess gangi að jafnaði ein flaska
á viku, og á öllum hátíðum og
tyllidögum er sjálfsagt að eiga til
dálítið af víni til pess að »trak-
tera« á vini og kunningja, sem
vanir eru að koma við slík tæki-
færi, ef ekki boðnir, pá óboðnir.
Allt fyrir petta purfa pessir menn
alls ekki að vera neinir óreglu-
menn; pvert á móti, petta eru
mestu reglumenn; peir drekka
allt petta heima hjá sjer innan
íjögra veggja og sjást ekki drukkn-
ir nema einu sinni eða tvisvar á