Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 4
Malinovski, Gromyko, Vinogradov, — þeir viku aldrei frá hlið Krustjovs í París. i J , | , fulltrúar skuggamannanna í Moskvu. Eru þeir an fallinn olotov á uppleið? FYRIRLESARI Moskvuút- varpsins eyddi miklum tíma í. |)ag á sunnudag, að bera á móti þeim fullyrðingum vest- rænna sérfræðinga í málefn- uim Sovétríkjanna, að Krús- tjov hafi skipt um stefnu gagnvart vesturveldunum vegna pressu frá ýmsum öfl- uim í Moskvu. Fyrirlesarinn sagði að engin leyniöfl í So- vétríkjunum gætu haft áhrif á stjórn landsins. Sérfræðing- ar í Sovétmálum telja þó, að vissar staðreyndir sýni að meira en lítil pressa sé frá duldum öflum. Sérfræðingur frönsku fréttastofunnar AFP, Francois Feitjo, bendir á eft- irfarandi atriði: 1. Hin eftirtektarverða breyt ing á Krústjov fylgdi í kjölfar víðtækra breytinga á æðstu stjórn Sovétríkjanna og her- stjórnar Rauða hersins. Þessi endurskipulagning var ákveð in á fundi miðstjórnar komm- únistaflokksins kvöldið áður en Æðsta ráðið kom til fund- ar. Á þeim fundi minntist Krústjov fyrst á U-2 flug- vélina. Talið er víst, að samkvæmt venju hafi miðstjórnin rætt njósnamálið eins og önnur mikilvæg mál, og jafnframt á- kveðið hvaða stefnu skyldi taka í sambandi við það og MIKOYAN framkomu Krústjovs á fundi æðstu manna í París. Það ligg ur í augum uppi ef framkoma Krústjovs í París er höfð í huga, að þeir aðilar í mið- stjórninni sem vilja „harða“ stefnu gagnvart vesturveld- unum hafa haft yfirtökin. 2. Krústjov var stöðugt um- kringdur hershöfðingjum, bæði á fundi Æðsta ráðsins og eins í París. Þar hafa verið fremstir í flokki Malinovski landvarna- ráðherra, Gretsjko, formaður herforingjaráðs Rauða hers- ins, Moskalenko yfirmaður herliðs Moskvuborgar og Ne- delin yfirmaður eldflauga- varnanna. Malinovski er nú stöðugt við hlið Krústjovs og bendir það til þess að hann og aðrir herforingjar hafi eflzt mjög að völdum og áhrifum undan- farið. Enda þótt herforingjarnir taki ekki þátt í daglegum störfum innan ríkisstjórnar- innar hafa þeir þó sínar skoð- anir um stöðu Sovétríkjanna og þeir gera sitt til þess að koma hugmyndum sínum á framfæri. Það er staðreynd að margir herforingjar voru mjög óánægðir er fækkað var í her Sovétríkjanna um 250. 000 manns íyrir nokkrum vik- u.m. Yfirstjórn hersins hélt fund með liðsforingjunum í Kreml dagana 11.—14. apríl og ræddi málið og reyndi að PRÓF við Háskóla íslands í maí og júní: Embættispróf í guðfræðk Jón Hnefill Aðalsteinsson Þórarinn Þórarinsson. Embættispróf í læknisfræði: Gissur Pétursson Helgi Zoega Jóhann Guðmundsson róa hina óánægðu. Það vakti athygli að Koslov, aðalritari kommúnistaflokksins mætti ekki á þeim fundi, heldur Suslov, sem þekktur er að hörku í garð vesturlanda. 3. Þá hefur verið undarlega hljótt um Mikojan aðstoðar- forsætisráðherra Sovétríkj- anna undanfarnar vikur. Hann hefur ekki verið við- staddur eitt einasta hátíðlegt tækifæri, sem sovétforingjarn ir nota til þess að sýna sig umheiminum. Allt frá 1955 hefur Mikoj- an verið tryggasti stuðnings- maður Krústjovs og stutt hann í að bæta sambúðina við vesturveldin. Það var Mikoj- an, sem tryggði friðarsamn- inginn við Austurríki, stóð fyrir bættri sambúð við Tótó og hóf afneitun stalinismans á 20. flokksþinginu. í október 1956 reyndi Mikojan að miðla málum f Ungverialandi áður en rússneskir skriðdrekar hófu að myrða ungverska al- þý*u. r'vá þv.f augnabliki og þar t.il hann fór hina misheppnuðu för s'ína til Bagdad í vetur, hefur hann verið helzti út- ilútninp'msður sovézkrar hnvmyn'tafræði, einkum í Suður-Ameríku. Síðast er bann sást við opinbert tæki- færi, var 7. maí á fundi æðsta ráðsins. Hann var ekki við- staddur er minnst var sigurs- ins 1945, ekki er Krústjov lagði af stað til fundar æðstu manna og hann tók ekki á mðti honum er hann kom til baka. Það er ekki útilokað. að jafnraunsær maður og Mikoj- an sjái sér hag í því, að láta Htið á sér bera er stórir at- burðir gerast en fjarvera hans er allavega tákn „harðnandi11 stefnu Sovétstjórnarinnar. En nú þykir margt benda til þes.s að hinn gamli stalin- isti Molotov sé á uopleið. Hann var rekinn í hálfgerða útlegð eftir 20. flokksþingið og gerður sendiherra í Ulan Bator í Ytri Mongólíu. Nú hefur hann hvað eftir annað sézt í Moskvu og rússneskar fréttastofur birtu þá fregn er fundur æðstu manna fór út um þúfur. að Molotov hefði lvst velbóknun sinni á fram- komu Krústjovs. Er þetta í fyrsta sinn að höfð eru um- mæli eftir honum síðan hann fór í sendiherrastöðuna. Jón Aðalsteinsson Ólafur Grímsson Páll Þ. Ásgeirsson Reynir St. Valdimarsson Þór Halldórsson. Embættispróf í lögfræði: Grétar Haraldsson Helgi ‘V. Jónsson Jóhann J. Ragnarsson Ólafur G. Einarsson Ólafur Stefánsson Vilhjálmur Þórhallsson. Kandídatspróf í viðskiptafræðum: Ásgeir Ingólfsson Einar H. Kristjánsson Haukur Helgason Lárus Jónsson Sigurður Tómasson Torben Frederiksen Þórhallur Helgason. Meistarapróf í ísl. fræðum: Jón Marinó Samsonarson. Kandídatspróf í sögu mcð aukagrein: Ingólfur Pálmason. B. A. próf: Hans Christiansen Ragna Ragnars Svanur Pálsson. Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta: Michael Krauss. Fyrra hluta próf í verkfræði: Ásgeir Sigurðsson Bjarni Þórðarson Finnur Jónsson Heiðar Þór Hallgrímsson Jón D. Þorsteinsson Njörður Tryggvason Sigurjón Helgason Vífill Oddsson Þór Benediktsson Þórður Þ. Þorbjamarson Þorvaldur Búason. Fyrra hluta próf í lyfjafræði lyfsala: Halldór Magnússon Sigrún Gísladóttir. Landsþing Sjálfsbjargar á Akureyri AKUREYRI, 13. júní. — Lands þing Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, var haldið hér á Akureyri dagana 10.—12. júní. Ýmsar ályktanir voru sam þykktar. Heillaóskir bárust frá þingi SÍIÍS, sem haldið var á Vífilsstöðum á sama tíma. í stjórn Sjálfsbjargar voru kosin: Theódór Jónsson, Rvík, forseti; Eiríkur Einarsson, Rvík gjaldkeri; Ólöf Ríkharðsdóttir, Rvík, ritari; Zóphónías Bene- diktsson, Rvík, varaforseti; og meðstjórnendur Trausti Sigur- laugsson, ísafirði, Sveinn Þor- steinsson, Akureyri, Hulda Steinsdóttir, Siglufirði, Helgi Eggertsson, Rvík og Valgerður Hauksdóttir, Hveragerði. 15. júní 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.