Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 8
Heimurinn sam- ur v/ð sig í GRENND við New- castle á Englandi fannst fyrir skömmu fjöldagröf frá víkingatímunum. í henni eru lík kvenna og barna, sem drepin voru af víkingum um árið 1000. En,ski forr>leifafræðínguír- inn Rosemary Cramp fann gröfina og er að rannsaka hana nánar. Fjöldagröfin er frá því um árið 875 og eru flest líkin hálshöggvin. Fundur þessarar grafar ófSji 'því, að enpka stór- þlaðið Guardian í Man- chester birti leiðara þar, sem ritstjórinn veltir fyr- ir sér lífsins gangi. Hann kemst m. a. að þeirri nið- urstöðu, að grimmd vík- inganna sýrii nútímanum að enda þótt harkan grimmdin í veröldinni nú keyri um þverbak, þá hafi ástandið 875 verið sízt betra. \ 2' ? Hún: Sérðu, hvað ; vorið er fallegt? • Hann: Samt er það • ekki ,eins fallegt og f þú. • Hún: Finnst þér • ekki yndislegt að vera ) til á vorin? J Hann; Eg elska þig. J Hun:--------- . Hann: Viltu kann- J ski einhvern tíman • verða konan mín? 1 Hún: Kannski .... Venus Moskvu Drengurinn, sem ekki vildi tala VINSÆLASTI keppand- inn meðal sundfólksins í landskeppni Englands og Sovétríkjanna, var rúss- neska stúlkan Ludmilla Klipowa, það er að segja hjá ljósmyndurunum. Þeir eltu hana á röndum og tóku myndr af henni í gríð og SONUR hjónanna var myndarlegt barn í alla staði, og skýrlegur var hann til augnanna. Það var aðeins eitt, sem skyggði á; fjög- urra ára var hann orðinn, og aldrei hafði hann sagt svo mikið sem ,,pabbi“ og ,,mamma.“ Hjónin fóru með hann til frægustu sérfræðinga, bæði sálfræðinga og lækna, — en allt kom fyrir ekki. Þau gáfu honum dýuustu leikföng, sem völ var á, og þau fóru með hann í kvikmyndahús og á barna- myndir. Litli drengurinn sýndi engin óánægjumerki og þreifst vel. Loks fóru þau til frægs sálfræðings í fjarlægu landi og báðu hann í guðsbænum að hjálpa drengnum. Þau bjuggu á dýru hóteli í borg inni. Um kvöldið, þegar verið var að borða, sagði strákur skyndilega: — Hvar er sykurinn? — Það leið yfir móður- ina, en faðirinn stamaði: — Elsku drengurinn minn, af hverju hefurðu aldrei sagt neitt fyrr? — Mig hefur aldrei vant- að neitt fyrr, svaraði dreng urinn elskulegi. í vatninu var Ludmilla lakari en ensku stúlkurnar en sló þær alveg út á þurru landi, og er ekki að furða, þegar maður sér myndina af henni. dráttum í. Hann: Hvers eltirðu mig? Hún: Viltu við mig? Hann; Nei, é S mér ekki við st S Hún: Ef ég g S íspinna fyrir ; S minn, viltu þá S við mig? S Hann: Kannsl S litla stund, ef súkkulaðj ’ann . . . utar Allt vegna nefsins AUSTURRÍSKUR bakari hefur nýlega verið kærður fyrir að hafa myrt þrjár konur og reynt __ að myrða tvær að auki. í réttinum hefur hann gefið þá skýr- ingu á athæfi sínu, að hann hafi ætlað að halda áfram að drepa þangað til að Iok- ið hefði verið við að laga nefið á sér. Nefið var sem sagt orsök þess að hann varð þjóðfélagsóvinur núm er eitt í Austurríki. Hann segist hafa dreplið |fýrstu konuna af því, að hún hló að nefinu á honum. 1947 langaði hann til þess að verða mikill leikari, en komst brátt að því, að hann gat það ekki. Og þá ákvað hann að verða mesti glæpa maður Austurríkis. — Allt vegna nefsins. 3 15. júní 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.