Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 9
s vegna j S leika S S g leik S elpur. S ;ef þér S aurinn S leika S s ki svo- s það er S 1 um S S ustu teg- uud „AUÐVITAÐ jafnast Zsa Zsa Gabor ekki á við Maríu Schell sem leikkona,“ stóð nýlega í amerísku blaði eftir að Zsa Zsa hafði leikið aðalhlutverkið í gam anleiknum Ninotscka. Þetta er ekki glæsileg gagnrýni á Zsa Zsa, en vinir hennar segja, að fegurð hennar njóti sín ekki nema hún sé hlaðin skartgripum, — af dýrustu tegund. ÞAÐ er betra að vera ógiftur og gera hundrað konur ham- ingjusamar en að vera giftur og gera eina konu óhamingjusama. F. SINATRA. ÞAÐ leit helzt út fyrir, að hin rótgrórta vinátta Jóns og Guðmundar mundi fara út um þúfur. Jón varð nefni- lega skotinn í konunni hans Guðmundar. Guðmundur tók þessu eins og hverju öðru hunds- biti lengi vel og þoldi allt í þögn og þolinmæði. — En loks er honum þótti keyra um þverbak fór hann til fornvinar síns Jóns og sagði: — Heyrðu, Jón. Þetta er ómögulegt hv. .. Við verð um að gera út um þetta einhvern veginn .... — Eigum við að spila tuttugu og eitt um hana? Guðmundur velti dálítið vöngum og hugsaði sig um, hvort hann ætti að taka þessu tilboði, svo sagði hann: — Eg slæ til, — en þá leggjum við fimmtíu krón- ur undir, svo að þetta verði dálítið spennandi! SÓLIN faðmar jörð- ina, og geislar mánans minnast við bylgjuna, S Hún: Mig dreymdi S þig í nótt. S Hann: Jæja. .. S Hún: Mig dreymdi, S að við leiddumst hönd (; í hönd eftir regnbog- S anum. S Hann: Ganga eftir S regnboganum. .. ha, S ha. .. Það var skrýt- í inn draumur, .. NÚORÐIÐ er erfitt að halda hjónabandi leyndu í Hollywood. Fyrr eða síðar kemst einhver á snoðir um skilnaðinn. ZSA ZSA GABOR. ★ en hvers virði eru þessir kossar, ef þú kyssir mig ekki? SHELLEY. HANN hafði svo oft feng'ið skalmmadembu yfir sig hjá eiginkonunni fyrir fyllirí og drabb, að hann ákvað loks í örvænt- ingu eina náttina, þegar hann var að læðast inn, að segja henni sannleikann. — Allt í lagi sagði hann. Það kemur sem sagt fyrir, að þreyttur maður fellur fyrir freist- ingunni eftir erfiðan dag. Eg bauð fallega einkarit- aranum mínum út með mér að borða, svo fórum við í næturklúbb á eftir. Eg veit að þetta er óaf- sakanlegt, — en .... — Símon, tók ösku- reið eiginkonan fram í fyrir honum. Ilvenær ætlarðu að hætta að skrÖkva upp í opið geðið á mér, og hvenær ætlarðu að hætta að hanga fram undir morgun yfir þessum andstyggilegu félögum þínum og v’iðbjóðislegu spilum S S S s s s s s s s s V s s s 4. Hún: Einu sinni sátum við á bekknum þarna undir trénu. Hann: Já, lítt’ á hana, sem situr þar nú. Hún er grönn eins og ösp. Hún: Já, ég sé, að bekkurinn er upptek- inn. Við komum of seint. Hann: Já, fjörutíu árum of seint, ,. s Dannemac regnkápur MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Laugavegi 89 Hafnarf jörður Hafnarf jörður Höfum opnað Hjóíbarðaverkstæði í Sfrandgötu 9 (Mánabar) Hjólisarðaviðgerðin Hafnarfirðl Gísli og Jón Guðmundssynir. íslandsmótið — 1. deild í kvöld klukkan 8,30 keppa Fram og KR Dómari: Þorlákur Þórðarson. Línuverðir: Daníel Benjamínsson og Bjarni Jensson. Mótanefndin. Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunesi. Frá og með mánudeginum 20. júní n.k. verð- ur áburðarafgreiðsla þannig’- Alla virka daga kl. 8.00 f. h. — 5.00 e, h, Laugardaga engin afgreiðsla. Áburðarverksmiðjan h.f. Augiýsingasími blaðsins er 14906 AlþýÖublaðið — 15. júní 1960 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.