Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 16
41. árg. — Miðvikudagur 15. júní 1960 — 132. tbl, „LÆDERJAKKER“ og „Huliganer“ (Norðurlönd), „Teddy Boys“ (England), „Huligans“ (Bandaríkin), „Halbstarke“ (Þýzkaland), „Tsotsis“ (Suður-Afríka), „Mambo-Boys“ (Japan), „Bodgies“ og „Widgies“ (Astralía og Nýja Sjáland, annað orðið notað um pilta, bitt um stúlkur) — allt eru þetta nöfn á fyrirbæri, sem nú er þekkt um heim allan, unglingum sem mjmda nieð sér samtök og fremja meira eða minna alvarleg afbrot. Sá háttur að fremja afbrot í skipulögðum hópum er algeng asta formið á afbrotum ungl- inga eins og stendur, segír í skýrslu, sem þýzkur lögfræð- ingur, Wolf Middendorff, hef- ur samið' á grundvelli upplýs- inga sem hann hefur fengið frá ríkisstjórnum, félagssam- tökum og sérfróðum mönnum í allmörgum löndum. Skýrsl- an verður lögð til grundvallar umræðum sem fram fara í London dagana 8.—-20. ágúst n. k. Verður á þeirri ráðstefnu rætt um vandamál í sam- bandi við hindrun á lögbrot-um og meðferð á lögbrjótum. Skýrslan ber yfirskriftina „New Forms of Juvenile De- linquency: Their Arigin, Pre- vention and Treatment“. Fyr- ir ráðstefnuna verður enn- fremur lögð skýrsla um sömu vandamál, sem skrifstofa Sam einuðu þjóðanna hefur samið, og elniúg veiða Iqgo fyiir hana ýmis gögn frá sérstofn- unum S.Þ. og frá óopinberum stofnunum í nokkrum lönd- um. Middendorff segir í skýrslu sinni, að afbrotum æsku- manna fari sífellt fjölgandi. Sem dæmi má taka Bandarík- Framhald á 10. síðu. ÖRÖ í JAPÁN UNDANFARNAR vikur hefur á ýmsu gengið í Japan, eins og svo oft áður. Verk- föll, kröfugöngur og óeirðir hafa verið daglegir viðburð- ir og öllum er í fersku minni viðtökur þær er Hagerthy, blaðáfulltrúi Eisenhowers fékk er hann kom til Tokyo fyrir nokkrum dögum, að undirbúa hina opinberu heim sókn forsetans þangað. AU BÖRN, sem fæðast á árið 1960 geta Reyna vinstri menn í land- inu að koma í veg fyrir að af heinysókninni verði og eins er verið að vinna gegn því að hinn nýi öryggissátt- máli Bandaríkjanna og Jap- ans verði staðfestur í öld- ungadeildinni en hann var samþykktur" í fulltrúadeild þingsins. Þessi mynd er tekin af mótmælaaðgerðum vegna ör- yggissáttmálans. Gerðu járn brautaverkamenn verkfall Og settust á brautarteinana. — Móttökunefnd sú er undir- býr komu forsetans hefur keypt eina milljón pappírs- fána til að gefa þeim, sem vilja fagna honum á- hinni 15 kílómetra leið frá flugvell inum til Tokyo en búast má við, að andstæðingar Baníla- ríkjamanna verði einnig við- staddir og láti sitt álit í ljós. .WWWWWWMWWMMWMWWMWWWMWWWWtWMMMMV Árekstur en engin slys Þetta skip, sem er þýzkt, rakst á 60 þúsund tonna am- erískt skip á Atlantshafi fyrir skemmstu. Aftursiglan og að kalla allt ofan þilja er brotið og meira eða minna skaddað, en það undarlega vildi til, að enginn slasaðist hvorki mikið né lítið. reiknað með því — þegar á heildina er litið — að lifa 17 árum lengur en afar þeirra og ömmur. Þetta er eitt þeirra atriðg sem lesa má af hinum mörgu yfirlitstöflum um efnahags-, félags- og menningarmál í síð- ustu árbók Sameinuðu þjóð- anna um þessi mál, „S'tatisti- cal Yearbook“ fyrir árið 1959, en hún er nýkomin á mark- aðinn. Meðal þeirra margvís- legu upplýsinga sem í árbók- inni er að finna getur verið fróðlegt að líta á eftii'farandi atriði, valin hér og þar í bók- inni: Á mið.iu ári 1958 var íbua- tala heimsins álitin 2.852 milljónir, en á miðju ári 1957 hins vegar 2.795 milljðnir. og á miðju ári 1950 var húni 2.493 milljónir. Aukningin, sem nemur 359 milljónum á árunum 1950—58, er 14.4 al hundraði, o<? er há hin árlega aukning að meðaltali 1,7 aí hundraði. S+ærsti ó+rtiaidaliður ein- staklinga í öllum beim lönd- um. spm haudbóki'i fjailar1 um. °r matarkmm Á Cevlon, í Ghana og Ecunrlor námu matarkaunin 55. 5g nn 4Q af hundraðí pf heilda'-úto'iöidum tnmrrar fiölskvldu f Evrónu- löndnm. var huudn^gctalsn frá 28 tii 8? i ■Roipf,, Hollandi, Nn-egi, S'<nhióð nrr B’'‘at1andi. Hún vnr r'nVlrv,ii V-mrri (%A til 38 áf hundreðil í Frakklandi, írlan'di. T uxembn-a os Aust- urrík' f Finnlándi var tum 41 nrt á ftpKu 46 af hi,ind”áði. f Bandaríkinnum Kanada er huudi"aðt:'ta1t,,i J>.8 í TJani möi'ku fá'a 27 kuudraðshlutar af heildarút.oinldum einctakl- inp'únq í »uat. drvkk op tóhák. Frá 1957 til 1958 mirinkaði framlpiðsla dnublaðar>pnpíre í heiminum TKínq ekki með- taliðl nm 265 000 touu eða 2 af hundi'aðí, Þetta var í fyrsta siun fr-á lokum síðari heims- stvrialdar sem slíkur sám- dráttúr át.ti sé>’ stað. Notkun degbleðanpnm'rs j hluffalli við fólkqfiölda pn mest í Bandaríkiunum. 33.7 kg. á, hvpru íhúa. Memincjar- og vísindastofrmn Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) reikn- Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.