Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.06.1960, Blaðsíða 15
HARVEY læknir var mjög leiður. Að vísu hafði yfir- hjúkrunarkonan verið í full- um rétti þegar hún hafði sagt við hann: „Eigið þér ekki frí eftir matinn, læknir? Þá er ég viss um, að þér hafið ekk- ert á móti því að taka á móti nýja lækninum, satt að segja hefur enginn annar tíma til þess í dag“. Hún vissi jú ekki að hann átti að hitta Mimi og Mimi var ekki ein af þeim, sem lét bjóða sér upp á að bíða. Og vitanlega gat hann ekki neitað. Hann var yngsti lækn- irinn við St. Georgs sjúkra- húsið og honum bar að hlýðn- ast skipunum. En hann var ekki' eins og Mark Lovell, yf- irlæknir sjúkrahússins, giftur því, Hann, Harvey læknir, hafði einnig önnur áhugamál í þessu lífi, aðallega konur. Auðvitað skildi hann vel að Mark Lovell var stoltur af sjúkrahúsinu, Það hafði verið stofnað af frænda hans, Ed- vard Lovell, sem hafði látið eftir sig sjóð til að standa straum af rekstrarkostnaði sjúkrahússins og ódauðlega siðvenju að allir, sem fæddir voru Lovell skyldu þjóna þvi og elska það eins og hann hafði gert. Auk alls þessa var það eina enska sjúkrahúsið í París og þar af leiðandi var andrúmsloftið enn innilegra þar en á sjúkrahúsum í Eng- landi. David hefði ekki getað í- myndað sér að vfirhjúkrun- arkona á venjulegu ensku sjúkrahúsi leggðist svo lágt að standa sjálf í eldhúsinu og elda matinn, en það hafði komið þó nokkrum sinnum fyrir í St. Georgs sjúkrahús- inu. Þegar þörf krafði gerðu allir bað sem í þeirra valdi stóð til að hiálpa — og það var ástæðan fyrir því að hann stóð nú hér og beið þess óþol- inmóðlega að flugvélin frá Englandi kæmi. Hann vissi vel hvers vegna yfirhiúkrunarkonan hafði ver ið hálf hæðnisleg. Hún vissi jafn vel og allir aðrir við sjúkrahúsið, hve mikinn á- huga hann hafði fyrir veik- ara kvninu og þess vegna hafði henni víst fundist að hann væri einmitt rétti mað- urinn til að taka á móti Hen- derson lækni. David Harvey var sú mann- gerð dæmigerð. sem kallast „nýbakaður læknir“. Hann hafði mikinn áhuga og ábyrgð artilfinningu fyrir öllu því, sem við kom hans starfi, hann elskaði læknisstarfið og allt sem því fylgdi en hann var enn svo ungur, að hann naut þess að skemmta sér í París. David andvarpaði og leit á armbandsúr sitt. Flugvélin frá London var væntanleg eftir fáeinar mínútur, en hún var ekki siáanleg enn. Hann hugs aði til Mimi. Hún vrði reið, þegar hann kæmi ekki á xétt- um tíma. Mimi var ein af eft- irsóttustu fyrirsætum París- ar og hún lét hvorki einn né neinn láta sig bíða. Það yrði langt þangað til hann gæti fyrirgefið yfirhjúkrunarkon- unni þessa óvelkomnu skyldu. Ef hún hélt að hann langaði til að sækja nýja lækninn skjátlaðist henni. Kvenlæknar voru ekki aðlaðandi! Flugvélin bi'rtist skyndilega á himninum eins og stór blik- andi fugl. Harvey læknir dró andann djúpt og bjó sig und- ir að hitta nýja lækninn. Kvenlæknir! hugsaði hann og hann hryllti við. Hann skildi ekki hvað sjúkrahús- 4 % stjórnin var að hugsalJ Og hann, sem alltaf hafði lílldið að Lovell vildi alls ekki jhafa kvenlækni á sj úkrahúsin|i, en kannske hafði hann ekkþhaft um neitt að velja. Þáð var alltaf erfitt að fá lsekni að St. Georgs sjúkrahúsinu,. launin voru svo lág. Þeir komu til að fá æfingu eins og hann háfði sjálfur gert, voru í fáein ár og fengu svo betri stöðu og betra kaup. Myra Henderson læknir, hugsaði hann fyrirlitslega. Hann bjóst við að foreldrar hennar hefðu ekki nefnt hana svona kvenlegu nafni hefðu þeir vitað að hún myndi af- neita allri sinni kvenlegu skap gerð og gerast lærð vera. — Farþegarnir streymdu út úr flugvélinni og Harvey læknir virti þá kæruléysisléga fyrir sér. Heildsalar. Ferða- menn. Háværir Ameríkanar. Stúlka með fallega fætur. Hann leit einu sinni enn á fal- legu fæturna svo leit hann á annað. Farþegarnir nálgiÍSust tollstöðina og Harvey slangr- aði þangað, Myru Henderson hafði verið tilkynnt að hún yrði sótt. Hann kveikti sér í sígarettu og náði sér í mynda- blað. Dyrnar opnuðust og lokuð- ust í sífellu. Loks heyrði hann fótatak nálgast og rödd, sem talaði ensku: „Eruð þér frá St. Georgs sjúkrahúsinu?11 „Dragðu andann djúpt!“ sagði David við sjálfan sig. „Þetta er hún!“ Hann gerði það — en af undrun. Frammi fyrir hon- um stóð ung kona — ung og grönn, stúlka, sem væri falleg ef hún- brosti. En hún hrosti ekki. Hún virti hann vand- lega fyrir sér og rétti honum svo hendina. „Ég er Myra Henderson“. „Harvey ...“ stamaði hann. „David Harvey ... aðstoðar- læknir.“ Handtak hennar var þétt og snöggt. „Eigum við að koma, Harv- ey læknir?“ Hann elti hana utan við sig. Oklar hennar voru grannir og fagrir, þeir tilheyrðu fal- legu fótunum, sem hann hafði dáðst að. Synd að hann hafði ekki tekið eftir eigandanum þá! En sennilega hefði hon- um aldrei komið til hugar að þessi stúlka væri sú ókven- lega og lærða vera, sem hann hafði búist við. Það var Myra Henderson, sem braut ísinn. „Segið mér eitthvað um St. Georgs sjúkrahúsið11, bað hún. Hann leit á hana og brosti blítt, en þó einkennilegt væri virtist það ekki hafa nein á- hrif á hana. Grá augu henn- ar litu kuldalega og áhuga- laust á hann. Synd, því hún hafði falleg augu. Satt að segja var hún óvenjulega fal- leg stúlka, — en kuldaleiki hennar var óeðlilegur. Var það aðeins vörn hennar gegn sjúkrahúsinu eða honum? „Ég vildi gjarnan heyra eitthvað um sjúkrahúsið, læknir11. Hann beindi allri athygli að veginum. „Það var stofnað af Sir Ed- vard Lovell, frænda núver- andi yfirlæknis, fyrir Eng- lendinga í París“, svaraði hann vélrænt. Myra brosti, en David Har- vey sá það ekki. „Ég veit allt þetta“, sagði hún. „Þér þurfið ekki að tala eins og auglýsingapési11. Ha -steig fast á benzínið og b nn þaut áfram. Hann var i -iminn við þessa ungu konu og slíkt hafði aldrei hent hann fyrr — hann var vanur aðdáun allra kvenna, ungra sem gamalla, en í þetta sinn vottaði ekki fyrir aðdá- un. „Hvað viljið þér vita?“ spurði hann kurteislega. „Hve margar deildir eru. Hve margir vinna þar, hvers konar sjúklingar eru þar og þess háttar“. „Yður finnst St. Georgs sjúkrahúsið áreiðanlega ekki líkt öðrum sjúkrahúsum. Það er sumnart rekið með styrk frá sjóðnum og sumpart með öðrum leiðum, svo fjárhagur- inn er ekki jafn góður og hann ætti að vera, en við stöndum okkur samt. Og það munuð bér einnig gera ef þér takið okkur eins og við er- um. Þér megið ekki ímvnda yður að þetta sé ekki gott lít- ið sjúkrahús, en það er rekið á óvenjulegan hátt. Það eru ó- trúlegustu hlutir, sem læknar og hjúkrunarkonur verða að gera, yfirhjúkrunarkonan hef ur meira sð segja neyðzt til að gerast eldabuska. Hún er vön að segja að við séum öll eins og ein stór fjölskylda og það er víst rétt'hjá henni“. „Hvernig er yfirlæknir- inn?“ „Lovell? Hann er mjög við- kunnanlegur náungi. En hann er kvæntur sjúkrahúsinu og þræll þess. Látið hann ekki hræða yður eða ofbjóða yður með vinnu. Þá endar það með því að bér verðið einnig gift- ar sjúkrahúsinu og það get ég ekki ímyndað mér að hæfi yður“. „Ekki það?“ spurði hún kæmlovsislega. Það var sem ósvnilegur múr rRi m’Hi þeirra. P'm hún vildi ekki talq um sitt einkalíf, hufæaði hann. Nú, ef hún ekki vildi það. bá gat hann látið hana í friði með það. ..Hvað kom yður til að læra læknisfræð:?11 spurði hann. Hún bagði auffnablik. svo saffði bún: „Mig hefur aldrei lanpvX til a* gera neitt ann- að. Faðir mlnn er læknir og hann v-onaði alltaf að ég yrði það einnig“. ..Þrátt fvrir skírnarnafn- i«’“ saeði bann og brosti ó- skil’anlepn brosi. Hún leit undrandí á hann — bað var í fvrsta skinti sem hann bafði séð hana breyta um svip. „Hvaða máli skiptir fornafn mitt?“ „Það er bara svo kyenlegt og fallegt“. Hún dró sig inn í skel sína á ný. Hann gat sparað sér það ómalc að hrósa henni. Hún hafði engan áhuga fvrir smjaðri. Hún hafði ekki held- ur áhuga fyrir karlmönnum — ekki lengur. Hún hafði tek ið þessa stöðu til að glevma karlmönnum — eða réttara sagt karlmanni — Brent. Og öll heimsins hrósyrði gátu ekki fengið hana til að fá á- huga fyrir einhverjum á ný. „Hvers vegna vildi faðir yð- ar að þér yrðuð læknir?“ „Af því að hann hafði allt- af dreymt að eignast son en eignaðist aðeins dóttir“. „Er hann enn Iæknir?“ „Já“. „Hversvegna byrjuðuð þér þá ekki sem aðstoðarmaður hans?“ Hún svaraði honum engu og David, sem fann að hún var ófús til að ræða þetta mál, skipti um umræðuefni. Hann var góðhjartaður og hann bjóst við að eitthvað leiðin- legt hefði hent hana og því vildi hann ekki angra hana meira. En þrátt fyrir það að hann kaus heldur glaðværar heimsdömur var það eitthvað við Myru Henderson, sem vakti áhuga hans. Honum leizt vel á hana. Dálítið ó- reglulegir andlitsdrættir, skær augu og fallegar varir. Hún var að vísu ekki Mimi — en hún var það skársta, sem siúkrahúsið hafði upp á að bjóða. ..Þér ætluðuð að segja mér •ditthvað um yfirlækninn“, sagð< hún stut.tlega. „Ó, iá. . .. Mark Lovell. Yð- ur á eftir að bykia vænf um bann. Það bvkir okkur öllum, bó hann siái ekkert nema vinnuna. St. Georgs sjúkra- húsið er haus líf .. .“ ..Og bér eigið við að hann búist við bví sama af öðrum?“ ..Einmitt. Fn þér megið ekki misskilin mig — hann er rm'ög viðkunnanlegur maður. Þér me«ið aðeins ekki láta hann reka vður áfram“. Einc og hann gæti bað, hugsaði Mvra. Engin vinna gat verið henni nægilegq erf- ið. Hafði hún ekki einmitt komíð hingað tíl að fá svo mikið að gera. að henni tæk- ist að glevma Brent. ..Occ bér sknlið ekki búast við að fá eigin íbúð. Það er ekkí einu sinni til sérs+ök hiúkrunarkvennaálma. Við búum ekki á siúkrahúsinu og ég ffprí ekki ráð fyrir að bér æskið bess beldur. S'ennilega hefur vfuhiúkrunarkonan til handa vður herbergi svona til- bráðahirgða. Ég hef íhúð á Boulevard Raint Michei — tvö berþergi vfjr brauð=ölu- búð. Þér eruð alltaf velkom- in bancrqð“. „Takk“, svaraði hún stíf. EFTIR RONA RANDALL Alþýðublaðið — 15. júnj 1960 7 frá ástinni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.