Alþýðublaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 3
M.S. BRÚARFOSS hljóp af
stokkunum kl. 4 e ,h, í gær í
glaða sólskini í Álaborg að við-
stöddu fjölmenni, og „var sú
stund mjög hátíðleg er frú Krist
ín Vilhjálmsson, klædd ísl.
skautbúningi, gaf skipinu nafn“
segir í skeyti, sem Eimskipafé-
laginu barst seint í gærkvöldi.
Hinn nýi Brúarfoss er systur-
skip m.s. Selfoss og er smíðað-
ur 'hjá skipasmíðastöðinni Aal-
borg Værft, en gamli Brúarfoss
10,0 sek
ZURICH, 21. júní (NTB—
AFP). Vestur-Þjóðverjinn Ar-
min Hary setti í dag nýtt heims
met í 100 metra hlaupi á móti í
Zúrich, hljóp á 10 sekúndum
sléttum.
Keramik-
skreyting
MJÖG GÓÐ aðsókn hefur
verið að keramik sýning-
unni í sýningarsal Ás-
mundar við Freyjugötu
og margir munir selst.
Það er keramikverkstæð-
ið Glit, sem sýnir þarna á
. sjötta hundrað muni, sem
allir eru til sölu. Eru þeir
gerðir af Ragnari Kjart-
anssyni og Diter Rot. Sá
skemmtilegi háttur hefur
verið tekinn upp á sýn-
. ingunni að gestir fá sjálf-
ir að spreyta sig á að
skreyta skálar sem síðan
eru brenndar fyrir þá. Á
myndinni er stúlka að
reyna hæfni sína á kera-
mikskreytingu.
Hraðskákmót
á vegum HSH
ÓLAFSVÍK, 21. júní. — Um
síðustu helgi fór fram hrað-
skáamót á vegum HSH. Þátt-
takendur voru 21, víðs vegar
að úr sýslunni, en mótið var
haldið að Breiðabliki.
Sigurvegari varð Jenni Ólafs-
son, Stykkishólmi, með 12 >á
vinning af 14 mögulegum. Ann-
•ar varð Ellert Kristinsson, 12
ára gamall, frá Stykkishólmi,
hlaut hann 12 vinninga af 14.
Og þriðji í röðinni varð Einar
Hallsson úr Kolbeinsstaða-
hreppi, með IIV2 vinning af 14.
O.Á.
100 útlendingar
við landbúnað hér
í SUMAR eru hér á
landi í kringum 100 út-
lendingar við landbúnað-
arstörf, sagði Gísli Kristj
ánsson, ritstjóri Freys, í
stuttu viðtali við Alþýðu
blaðið í gær. Er það all-
miklu færra fólk en í
fyrrasumar.
Gísli sagði, að leitað hefði
verið eftir fólki í Danmörku
eins og oft áður. Fékkst í
fyrstu ekkert fólk, þar eð
hörgull var einnig á fólki til
landbúnaðarstarfa í Dan-
mörku. En loks tókst að fá 40
Dani til landbúnaðarstarfa
hér fyrir milligöngu skólanna
í Danmörku. Er hér því fyrst
og fremst um skólafólk að
ræða.
Gísli sagði', að margir útlend-
ingar hefðu verið hér við land-
búnaðarstörf si. vetur oa yrðu
hér áfram. Væri tala útlendinga
í sveitunum hér 90—100
manns. Við töldum, að þurfa
mundi 150 útlendinga til land-
búnaðarstarfa í vetur, en eftir
að skólum lauk hér og vertíð
var á enda fékkst meira fólk
hér innan lands en gert hafði
verið ráð fyrir, sagði Gísli.
Nú má hei’ta, að ástandið sé
sæmilegt hvað snertir vinnufólk
í sveitum. Þó vantar enn fjósa-
menn víða, sagði Gísli, enda er
Innbrotsþjófi náð
var eitt mesta happaskip félags
ins, hið fyrsta í eigu félagsins
með fullkomnum frysti-útbún-
aði, og félagið átti í rúml. 31 ár.
Frú Kristín Vilhjálmsson,
kona framkvæmdastjóra félags
ins, Guðmundar Vilhjálmsson-
ar, gaf skipinu nafn, eins og
segir í skeytinu. Formaður íé-
lagsstjórnarinnar, Einar Bald-
vin Guðmundsson hæstaréttai -
lögmaður og frú hans, Kristín
Ingvarsdóttir, fóru einnig utan
til þess að vera viðstödd er
skipið hljcp af stokkunum.
Fjöldi gesta var og viðstaddur,
og munu gestirnir hafa setið boð
skipasmíðastöðvarinnar í helzta
hótei Álaiborgar { gærkvöldi.
M.s. Brúarfoss er „hálfaftur-
byggt“, svo sem það er kallað.
Nákvæmlega ei'ns og m.s. Sel-
foss, nýjasta skip Eimskipaf'é-
lagsins. Eru þannig 3 lestir fyr-
ir framan yfirbygginguna, en
ein fyrir aftan, samtals 192 355
teningsfet að rúmmáli, og þar
af um 100 000 teningsfet frysti-
lestar. Skipið er 2340 brúttóreg-
ister-tonn, og byggt sem opinn
„shelterdecker“ og bei- þá 3400
tonn, en sem lokaður „sheltér-
decker“ ber það um 4000 tonn.
Lengd skipsins er 335 fet 6"; og
breiddin 50 fet 4". Aðalvél
skipsins verður frá Burmeister
6 Vain og verður tvígengisvél
7 strokka um 4060 I.H.K. og á
að geta kúnið skipið áfram með
14—15 sjómílna-hraða. Búizt er
við að hinn nýi Brúarfoss verði
afhentur félaginu í nóvember
þ. á.
eins og enginn vilji í fjós fara.
Einnig er mikið um óvana ung-
linga við sveitastörf.
Gísli sagði, að spretta væri nú
mjög- góð um land allt og slátt-
ur víða hafinn. En óþurrkar hér
sunnan lands hamla því, að
unnt sé að ná inn heyi.
i Bj. G.
LOGREGLAN handsamaði
um helgin'a innbrotsþjóf á inn-
brotsstað. Hann játaði síðar, að
hafa verið valdur að innbroti í
verzlun Einars Skúlasonar í
vetur, en þaðan var stolið verð-
mætum á milli 20—30 þúsund
krónur.
Það var aðfaranótt laugar-
dags, að lögreglan handtók
mann, sem hafði' brotið stóra
rúðu að Tjarnargötu 4. Við yf-
irheyrslur játaði hann, að hafa
brotizt inn í verzlun Einars
Skúlasonar. Þaðan var stolið
peningakassa, sem í voru um 20
—30 þúsund krónur 1 pening-
um og ávísunum.
Peningakassann faldi hann
með öllu innihaldinu í húsa-
garði. Nokkru síðar fannst kass-
inn þar o^ var aíhentur rann-
sóknarlögreglunni. Nú hefur sú
gátan verið leyst.
Síldin
Framhald af 1. síðu.
fjarðar með síld er Alþýðublað-
ið átti' tal við Siglufjörð: Geir,
Keílavík, með 250 mál, Gullvör
með 500 mál og Bjarmi EA með
500 mál.
GOÐ SILD
iSíldin við Kolbeinsey er á-
gæt. Er hún 35—39 cm á lengdl
og 15,4% að fitumagni. Á hún
enn eftir að fitna svo, að búast
má við að hún verði' fljótlega
söltunarhæf,
SIGLUF . í gærkvöldi. Vél-
báturinn Freyr, Is. kom með
250 tunnur í kvöld. Vinnsla er
hafi'n hjá SR-verksmiðjunni.
Vinnslan hófst í morgun á
þeirri síld, sem komin var í
þrær hjá FRG-verksmiðjunni.
Togskpið Margrét S—I er að
taka 900 tunnur af ísaðri síld
og siglir með hana ti'l Þýzka-
lands. Síldin á að seljast í Bre-
merhaven.
Skipið mun fara fleiri ferðir,
ef salan gengur vel. J.M.
BRÚARFOSS
af stokkunum
Alþýðublaðjð — 22. júní 1960 J