Alþýðublaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 5
PARÍS, TÚNIS, ALGER, 21.
júnf (NTB—AFP). Útlagastjórn
Alsíibúa tilkynnti í dag, ag hún
hefði útnefnt mann, sem fara á
iil Parísar og undirbúa væntan
Iegar viðræður við frönsku
stjórnina. Ekki var gefið upp
Iiver ætti að fara, en sagt að
Iiann færi einhvern næstu daga.
Ekki er heldur vitað hvernig
sendimaðurinn fer, en útlaga-
stjórnin vill ekki senda menn
nieð frönsku herflugvélinni,
sem komin er til Túnis og ætluð
er til þess að flytja sendinefnd
þeirra til Parísar.
ALMENN ánægja með Sum
arbúðastarf Þjóðkirltjunnar
hefur örfað svo aðsókn að
Löngumýri, að allt er löngu
upppantað fyrir flokkana í sum
ar. Mun fólki því verða gert
Ben Gurion
og Frondizi
hiftast
Brússel, Bern, 21. júní.
(NTB).
DAVID BEN GURION og
Frondizi, forseti Argentínu,
létu báðir svo um mælt í dag,
að þeir hefðu elckert á móti
því, að hittast og ræða Eich-
mann-málið.
Ben Gurion, forsætisráð-
herra ísrael er nú staddur í
Brussel og á blaðamannafundi
þar sagði hann, að hann bvgg
ist við að hitta Frondizi, —
annað hvort í Belgíu eða
Hollandi.
Frondizi, sem nú dvelst í
Bern, sagði í dag, að Argen-
tínustjórn væri ekki sérlega
hlynnt því, að hýsa stríðsglæpa
menn, en menn yrðu að gera
sér ljóst, að mannrán, enda
þótt um stríðsglæpamenn væri
að ræða, væri freklegt brot á
alþjóðarétti.
Upplýsingamálaráðherra út-
lagastjórnarinnar Ahmed Bou-
mendjel, kom í dag til Túnis frá
ráðstefnu frjálsra Afríkuríkja í
Addis Abeba, og er búizt við
að það verði hann, sem valinn
'hafi verið til Parísarfararinnar.
Mikill undirbúningur er und-
ir fundinn, bæði í París og Tún-
is. Almenningur í Frakklandi
fagnar yfirleitt þessari' þróun
mála, enda eru allir orðnir
þreyttir á sjö ára styrjöld í Al-
sír. Allt er með kyrrum kjörum.
í Alsír enn sem komið er, en
fallhlkarhermenn hafa tekið sér
mögulegt að senda börn sín í
aðrar Sumarbúðir, sem Kirkjan
ætlar að reka að Asgarði í
Kjós.
Ásgarður er nýr heimavistar
barnaskóli þeirra Kjósverja á
yndisfögrum stað og aðeins 50
km. frá Reykjavík. Verða Sum-
arbúðirnar þar reknar með líku
sniði og á Löngumýri og er
deginum varið í söng, leikj' og
fræðslu, bænir og nokkra garð
yrkju og trjárækt, föndur og
gönguferðir og annað slíkt. —
Sumarbúðastjóri verður Tóm-
as Sigurðsson, en einnig munu
ýmsir prestar skiptast á um að
dvelja í Sumarbúðunum.
Umsóknum um Sumarbúða-
dvöl verður tekið á móti í
skrifstofu biskups, sími 15015
og hj_á Æskulýðsráði Reykja-
víkur, sími 15937. Munu Sum-
arbúðirnar verða reknar í einn
mánuð og skiptast í tvo flokka.
1.—14. júlí og 16.—31. júlí og
verða þetta drengjaflokkar að
eins. Er fólki bent á að sækja
um dvöl fyrir börn sín á aldr-
inum 8 ára og eldri sem allra
fyrst,-
Syndið 200
metrane!
HWWMWWWWtMMWWM
stöðu á öllum hernaðarlega mik
ilvægum stöðum í stærstu borg
um landsins.
Stjórnmálamenn í París eru
ekki eins bjartsýnir um að frið
ur verði innan skamms saminn
í Alsír og þeir voru í gær. Bou-
buiba, forseti Túnis sagði í dag,
að óhugsandi væri annað en ein
liver árangur yrði af fundum út
lagastjórnarinnar með de Gaul-
Ie Frakklandsforseta. Hann
kvað de Gaulle eiga allan heið-
urinn af því, að Frakkar hafi
nú skipt um stefnu í Alsírmál-
inu og tekið upp rétta línu þar.
Annars eru menn í Túnis ekki
bjartsýnir og benda á, að marg-
ir uppreisnarmenn álíti það ó-
sigur, að stjórn þeirra ákvað að
fara til Parísar.
í París er tali'ð víst, að de
Gaulle muni ekki ræða við upp-
reisnarmenn íyrr en Abbas
kemur sjálfur til fundar við
hann. Búizt er við, að deilur
verði mi'klar um röð umræðu-
efna. Frakkar vilja fyrst á-
kveða um vopnahlé, en upp-
reisnarmenn munu fara fram á
að fá tryggingu fyrir því, að
Alsírbúar fái raunverulegan
sjálfsákvörðunarrétt.
Landánir
tögara
EFTiRTALDIR togarar Bæj-
arútgerðar Reykjavíkur lönd-
uðu afla sínum í Reykjavík
vikunni' sem leið:
Skúli Magnússon 293 tonn,
! Þormóður go’ði 363 og Jón Þor-
láksson 271 tonn.
AUir höiðu togararnir verið
á ísfiskveiðum við Vestur-Græn
land og munu halda áfram að
veiða í ís.
Þrír togarar eru á saltfi'sk-
veiðum: Hallveig Fróðadóttir,
Þorsteinn Ingólfsson og Pétur
Halidórsson.
Tveir togarar eru j flokkunar
viðg°rð: Ingólfur Arnarson í
Reykjavík og Þorkell máni í
Þýzkalandi.
Bæjarútgerð Reyg^víkur á
enn fremur einn mótoibát, mb.
Auði, RE 100, er hefur undan
farið verið notaður sem skóla-
skip í sambandi við sjóvinnu-
námskeið það, er haldið var á
vegum Æskulýðsráðs Reykja-
víkur. Er því námskeiði nú lok
ið, og býst báturinn á síldvei'ð-
ar.
Mikil aðsókn
að sumarbúð-
um kirkjunnar
Lumumba vann
sfórsigur í Kongó
LEOPOLDVILLE, 21. júní.
(NTB—AFP). Patrice Lumurn-
ba, foringja æstustu þjóðernis-
sinnanna í belgiska Kongó, var
í da2 falin stjórnarmyndun, eft
ir að hann vann stóran sigur í
hinu nýkjörna þingi landsins.
SS
Fór beint
að sofa
ROGER MOENS, heims
methafi í 800 m hlaupi,
kom til Rvíkur { gær-
kvöldi. Fréttamaður Al-
þýðublaðsins var staddur
á flugvellinum oS spurði
heimsmethafann, hvenær
hann hefði keppt síðast.
„Ég tók þátt í 1500 m
hlaupi í Antwerpen á
sunnudag og sigraði á nýju
belgísku meti — 3:41,0.
Annar varð Bernard,
Frakklandi, 3:42,0.“ Þegar
KR-ingar spurðu Moens,
hvort hann vildi einhverja
hressingu, svaraði hann
neitandi og sagðist vilja
fara beint í háttinn. |
Flokkur Lumumba er stærstít
stjórnmálaflokkur landsins meíT>
um þriðjung þingsætanna. Fram
j bjóðandi hans var kjörinn for-
seíi þingsins og varaforsetar
voru einnig kosnir úr flokkfi
hans. Var þetta mikill ósigur
fyrir Joseph Kasavubu, sem'er
helzti keppinautur Lumumba.
Fyrr um daginn var tilkynní:
í L.eopoldville, að slitnað hefðfi
upp úr samningaumleitunum
Lumumba o£ Kasavubu uim'
stjórnarmyndun. Náðist ‘ekkft
samkomulag um skipun ráð«
herra.
Franco ræðir
við Salazar
MADRID, 21. júní (NTB). —
Franco einræðisherra Spánar og'
Salazar forsætisráðherra Pórtú“
gal héldu fund með sér á mánu->
dag Og þriðjudag í smábænum
Merida við portúgölsku laúda-
mærin.
Talið er að þeir hafi rætt un®
að tími væri til kominn affi
Portúgalar gerðu tilraun úfi
þess að tryggja Spáni upptöku íí
Atlantshafsbandalagið.
TOKÍÓ, 21. júní (NTB). í
undirbúningi er víðtækt verk-
fall í Japan. Á það að hefjast á
miðvikudag Og er búizt við að
sex milljónir verkamanna leggi
Sukse/ainen
gafst upp
Helsingfors, 21. júní.
(NTB).
SUKSELAINEN forsætis-
ráðherra Finna tókst ekki að
mynda meirihluta stjórn. í
kvöld var tilkynnt að slitnað
hefði upp úr samnlngavið-
ræðum um myndun stjórnar ó
breiðum grundvelli. Bæði
Bændaílokkurinn og Jafnaðar
menn höfðu tekið vel undir
tstjóirnJr.myndun, en borgara-j
flokkarnir neituðu að taka
þátt í ríkisstjórn. Talið er að
deilur um ráðherraembætti
hafi mestu vald.ð um hvernig
fór.
niður vinnu. Stúdentar og verkO
lýðsfélög efna til 200 000 kröfu-
göngu í Tokíó á morgun. Til-
gangurinn er að hef ja nýja bar-
áttu fyrir því, að Kislii forsæt-
isráðherra segi af sér og efnfc
verði til kosninga. Talið er að>
flestir járnbrautarstarfsmieniu
Ieggi niður vinnu og eins stræt-
isvagnastjórar.
í dag fóru stúdentar úr hitia
vinstri sinnaða bandalagi Zen-
aakuren kröfugöngur í Tokíó og-
mótmæltu öryggissáttmála
Bandaríkjanna og Japans. .
í Japan velta menn nú fyrir
sér til hvaða bragða Kishi grípi
og hvort hann muni' draga sig í
hlé algerlega. Blöðunum ber illa
saman um þessi atriði. Nokkur
þeirra birta ummaeli foriistu-
manna flokks Kishis, þar /sero,
þeir segja, að hann muni' draga
sig í hlé strax og hinn nýi ör-
yggissáttmáli hefur verið stað-
festur, en aðrir ílokksmenn
hans segja, að hann muni ekki
fara frá.
Alþýðublaðið — 22. júní 1960