Alþýðublaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 9
ÞETTA er allt annað cn
þér sögðuð í fyrra, sagði
sjúklingurinn við lækninn.
— Já, þar sjáið þér, að
læknavísindin taka framför-
um.
HINN sjötugi David Steph
enson stóð nýlega fyrir rétti
í Englandi ákærður fyrir að
hafa stolið 16 rósum í opin-
berum skemmtigarði Þegar
dómarinn spurði Stephan,
hvað hann hefði ætlað að
gera við rósirnar svaraði
hann:
— Gefa stúlkum þær. —
Stúlkur eru svo 'hrifnar af
rósum. Honum voru gefnar
upp sakir.
a verða
ssari iðju.
þið þessa
stelpurn-
umkvöð'-
munið, að
ahöfn er
aart nema
ið sitt og
d á löpp-
ÞAÐ veldur mér ekki
angurs, þótt fólk þekki
mig ekki. Það, sem
veldur mér angurs, er,
að ég þekki ekki fólk-
ið.
Konfucius.
Nýr
vegur
ÞEIR, sem aka hjá Vier-
waldstattervatni í Sviss,
-— þekkja litlu kapelluna
við Kiissnacht, þar sem Ást-
ríður drottning Belgíu fórst
í bílslysi fyrir 25 árum. —
Ástríður var ástsælasta
drottning, sem sögur fara af
og eftir dauða sinn hefur
hún orðið nokkurs konar
dýrlingur í Belgíu.
Árlega heimsækja um 120
þúsund ferðamanna siysstað
inn og áriega verða þarna
milli 40-50 bílslys, vegna
silalegs aksturs eða vegna
þess, að bílum er lagt á
hættulega staði. Nú hefur
loks verið eitthvað í því
gert að koma í veg fyrir
að þetta sorglega slys orsaki
sífelldlega önnur. Vegurinn
hefur verið fluttur, en þeir
— sem vilja sjá slysstaðinn
geta komizt þangað gang-
andi eftir jarðgöngum. Slys-
staðurinn sjálfur er merkt-
ur með hvítum marmara-
krossi, umvöfðum rósum.
eðið eftir
Bardot
TVEIR flakkarar, —
Gogo og Didi, liggja á
ströndinni x Cannes og
láta sandinn renna á
milli tánna. Stúíka, um
kringd af Ijósmyndur-
um, er að klæða sig úr
íötunum. Gogo þylur til
Lreytingarlaust og von-
leysislega: „get, get
ekki, get, get ekki . .
BIDI: Hveð er það,
sem þú getur ekki?
GOGO: Ég gæti ekki
hugsað mér að vera
ltvikmyndaleikari.
DIDI: Hvers vegna
ekki?
GOGO: Að standa all
an daginn og halda uppi
baðhandklæði fyrir Bri-
gitte Bardot og fara svo
heim.
DIDI: Mmmmmm
GOGO: Að hafa Án-
itu í fanginu og fara
svo heim . . .
DIDI: Mmmmmm
GOGO: Kela við Soff
íu Loren, dansa við
Shirley MacLaine og
kyssa Marilyn Monroe
í átta tíma . . . og fara
svo heim. Nei, það er
of vonlaust.
DIDI: Hvað er of von-
laust?
GOGO: Að faraheim!
18000 orð
d dag
Á S JÖTUGSAFMÆLINU
okkar megum við gera ráð
fyrir, að við höfum eytt 13
árum af ævi okkar í að tala,
isegir svissneskur vísinda-
maður. Hann hefur líka
reiknað það út, að venjulegt
fólk lætur 18.000 orð út úr
sér daglega, og á sjötíu ár-
um hafa flestir talað svo
mikið, að væri öllum orðun-
um safnað saman, mundi
það fylla 4260 bækur upp
á 300 bls hvora
Með átta tíma svefni á sól
arhring hefur sjötugi öldung
urinn eytt 23 árum í drauma
landinu, sex ár hafa farið
x að borða, eitt og hálft í að
þvo sér. Vinna, skemmtanir
og frístundir taka sinn tkna
Mka. En í allt þetta hafa þó
aðeins farið 20 ár, segir vís-
indamaðurinn.
allan daginn til afgreiðslustarfa.
Vesturgötu 29
Bifvélavirkja eða menn vana bifreiðavið-
gerðum vantar okkur nú þegar.
FORD-umboðið.
KR. KRISTJÁNSSON H.F.
Suðurlandsbraut 2 — Sími 35-300
Brofajárn
Tilboð óskast í kafbátajvírnet og leifar af
tveimur innrásarprömmum, þar sem það er
nú í Hvítanesi í Hvalfirði. Tilboðum sé skilað
í skrifstofu Kristjáns Guðlaugssonar hrl.,
Hafnarstræti 11 fyrir kl. 5 föstudaginn 24.
þessa mánaðar.
FramfiSarafvinna
Ungur maður getur fengið framtíðarat-
vinnu nú þegar við afgreiðslustörf o. fl. —
Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun
æskileg.
PHARHACO H.F.
Innkaupasamband Apótekara.
Sími 22970.
Geíum fekið að okkur
ýmsa járnsmíðavinnu fyrst um sinn. ,\
KEÍLIR H.F.
Símar 34981 og 34550
Kvenfélag Alþýðuflokksins
fer í skemmfiferð
á morgun. — Lagt verður af stað stundvís-
lega kl. 9 f. h. frá AÍþýðuhúsinu.
Þátttaka tilkynnist fyrir kl. 10 í kvöld,
símar: 19391 — 19307 — 36102 og 12496.
N e f n d i n .
- Auglýsið í Alþýðublaðinu. -
Alþýðublaðið — 22. júní 1960 ^