Alþýðublaðið - 22.06.1960, Blaðsíða 7
i
rar
FLATEYRI, 21. júní. — Lítið , yfir hásumarið. Er mi'kill hug-
hefur fiskazt hér að undanförnu ur í niönnum að fá nýja bata
®g því frekar dauft yfir atvinnu liingað.
lífinu. Hafa gæftir verið tregar
Og afli lítill, þegar gefið hefur.
18 triilur ganga héðan og 2
gtærri bátar.
ísfell hf. á sem kunnugt er
von á síórum, nýjum togara í
! septembermánuði nk. Þó er tal-
ið illmögulegt að taka á móti
Togararnir hafa ekki sést hér afla úr svo stóru' skipi' hér.
síðan um áramót. Munu - þeir Mundi taka fleiri daga að landa
báðir hafa verið seldir í brota-
járn.
Er ískyggilegt útlit framund-
an í atvinnumálum bæjarins,
Jjar sem tri'Uurnar ganga aðeins
4—500 lestum, sem slíkur tog-
ari gæti komið með úr veiðiför,
við þær aðstæður, sem hér eru
fyri'r hendi.
H.H.
í GÆR kom á markaðinn
fyrsta íslenzka ferðahandbókin.
Það er Hótel Bifröst í Borgar-
firði, sem hefur séð um útgáfu
bókarinnar. I bókinni eru allar
heiztu upplýsingar, sem eru
nauðsynlegar ferðafólki.
í bókinni eru sumaráætlanir
frá ferðaskrifstofum, ferðafélög
um, flugfélögum, skipafélögum
os sérleyfishöfum. Einnig eru
skrár yfir öll gi'sti- og veitinga-
ihús, sæluhús, byggðasöfn, sund
staði, leiguflugvélar, hestaútlán
og fleira.
í bókinni eru yfirlit yfir öll
kauptún og kaupstaði á landi'nu
og yfirvöld viðkomandi staða,
lækna, lyfjaverzlanir, snyrti-
stofur, kvikmyndahús, bifreiða-
verkstæði.
'Sigurjón Rist vatnamælinga-
maður ritar í bókina um bif-
reiðasióðir á miðhálendinu, og
fylgir því nákvæmur uppdrátt-
ur með fuHkomnum skýringum
á hverri einstakri leið. Einnig
ritar Jón Eyþórsson veðurfræð-
ingur forustugrein, sem hann
nefnir „Heiman ek fór“.
Þór Guðjónsson veiðimála-
stjóri ritar um lax- og si'Iungs-
veiði og Gísli Guðmundsson
fulltrúi ritar ferðalýsingu um
Mýrar og Snæfellsnes. Ábend-
ingar eru í bókinni' frá lögregl-
unni til allra ökumanna.
Ritstjóri Ferðahandbókarinn-
ar er Örlygur Hálfdánarson full
trúi. Bókin kostar 65 kr. í verzl
unum.
staferðir gera
Ba „lukku”
FERÐASKRIFSTOFA rík-
isins hefur nú í undirbúningi
fjölda ferða innan lands. Má
í því sambandi nefna, að skipu
lögð hefur verið 7 daga hesta-
ferð um Landmannaleið á
svipaðan hátt og í fyrra. Ferð-
ir þessar virðast mjög vinsæl-
ar af útlendiiigum og einnig af
Islend.ngum.
Einnig hafa verið skipulagð
ir útreiðartúrar um nágrenni
Reykjavíkur til þess að gefa
þeim kost á að komast á hest-
bak, sem ekki eiga sjálfír reið-
skjóta. Þá eru fyrirhugaðar
ferðir með flugvélum til Ör-
æfasveitar meö sama sniði og
í fyrra.
Ennfemur hafa Ferðaskrif-
stofa ríkisins og Bifreiðastöð
íslands í sameiningu skipu-
lagt allmargar styttri ferðir og
lengri um landið, auk eins
dags ferðar út frá Reykjavík.
Mikill þáttur í sumarstarfj
Ferðaskrifstofu ríkisins er
móttaka erlendra ferðamanna,
sem fjölmenna hingað í sívax-
andi mæli. Fleiri hópar koma
í sumar en áður og ferðast
víða um landið. Fyrir þessa
ferðamenn hafa verið skipu-
lagðar sévstakar ferðir, sem
íslendingar geta einnig tekið
þátt í.
í sumar eru væntanleg mörg
farþegaskip, og fara farþeg-
arnir í ferðir um nágrenni
Reykjavíkur, jafnvel austur að
Gullfossi og Geysi, og frá Ak-
ureyri til Goðafoss, af þeim
skipum, sem fara norður fyrir
land.
MENNTAMÁLARÁÐ Islands
hefur lokið úthlutun á náms-
styrkjunj og Iánum til íslenzkra
námsmanna erlendis árið 1960.
Á fjárlögum 1960 voru veittar
kr. 5195 ÖÖO til lalmennra
styrkja og lána, auk kr. 120 000
til söng- Og tónlisíarnáms. I
lánasjóði vom fyrir kr. 80 ÖÖ0.
Aíls voru því til ráðstöfunar kr.
5 395 000.
Þar af verða geymdar vegna
£ ára styrkja, sem afgreiddir
yerða í sumar, kr. 360 000. Upp
hæð . sú, sem menntamálaráð
hafði til umráða nú, var kr.
5 035 000. Menntamálaráði bár-
ust að þessu sinni 377 umsókn-
ir um styrki' eða lán (360 árið
1959). Þar af voru 227 frá náms
fólki, sem áður ihafði 'hlotið
stuðning (217 árið 1959), en 150
uhnsóknir bárust írá nýjum um-
sækjendum.
Yeittir hafa.verið að þessu
sinni styrkir og lán að fjárliæð
kr. 4 986 825. Eftir er fullnaðar-
afgreðsla á umsóknumi nokk-
urra námsmanan, þar eð fuil-
nægjandi vitneskja um nám
þeirra og próf var ekki fyrir
hendi. Að öðru leyti er úth-lut-
un lokið á þvi fé, sem heimilt
er að veita til styrkja og lána á
þessu ári.
Um námslán skal þetta tekið
fram: Lánin eru vaxtalaus með
an á námi stendur. Afborganir
he.'jast þremur árum eftir náms
lok. Lánin greiðast á 10 árum
með 3V2% vöxtum frá fyrsta
afborgunardegi.
Ágreiningur varð um eitt at-
riði í úthlutunarreglunum og
lét meirihluti ráðsins, Helgi Sæ
mundsson, Kristján Benedikts-
son og Magnús Kjartansson,
bóka eftirfiarandi í því sam-
bandi: „Gengisbreytingi'n hefur
í för með sér stóraukinn náms-
kostnað Jslendinga erlendis, og
mikil hætta er á að sú breyting
komi í veg fyri'r að gáfaðir en
efnalitlir nemendur geti stund-
að framhaldsnám. Það er aug-
ljós skylda menntamálaráðs að
reyna að sporna gegn sííkri þró-
un, sem bæði væri ranglát og
hættuleg þjóðinni, með þyí að
veita námsstyrki og námslán sem nú stunda nám erlendiSj
fyrst og fremst vel gefnum og j haí-a reiknað með ákveðinni að-
duglegum nemendum, sem hafa i stoð á námstírna sínum, og
hug á að Ijúka ámi í þarflegum menntamálaráð er siðferðij.ega
greinum, en geta ekki staðizí
kostnað af eigin- rammleik; er
nauðsynlegt að memitamálaráð
breyti úthlutunarreglum sínum
með tiHi'ti til þess. Reglum þess
um verður þó aðefns breytt í
áföngum, því nemendur þeir,
AKUREYRI, 21. júní.
LEIKFLOKKUR frá
Þjóðleikhúsinu er staddur
hér í bænum í sýningar-
för um landsbyggðina.
Það bar til tíðinda í dag,
að aðgöngumiðasala hafði
verið auglýst fró kl. 2 á til
teknum síað. Kl. 1 var
fólk farið að standa í bið-
röð eftir miðum, en ekki
var byrjað að selja*. miða
fyrr en kl. 4-4,30.
Vakti þessi óstundvísi
mikla reiði meðal þeirra,
sem biðu, og ekki að á-
stæðulausu. Höfðu sumir
fengið að skreppa úr
vinnu til að kaupa miða,
en orðið að bíða tímunum
saman. — G. St.
skuldbundið til að veita þá, að-
stoð, ef það fær nægilegar fjár-
veitingar til þess.
Með úthluturíinni í ár er
gerð ein breyting til þess að
auðvelda skynsamlegri' og íptt-
látari úthlutunarreglur. Geing-
ið var út frá. einni upphæf: til
aHra námsmanna, kr. 15 000 i
hlut (en nemendur í löndum;
þar sem námskostnaður er mik-
ill, fengu að þessu sinni „dýr-
tíðaruppbót11, þannig að engína
fékk minna en þriggja mánaða
gjaldeyrisyfirfærslu í samræmj.
við úthlutunarreglurnar 1959).,
Með þessari breytingu er stefnt
að því, að menntamálaráð taki
upp þá aðalreglu, að úthluta
sömu upphæð til afíra náms-
manna, án tillits til þess í hvaða
landi þeir stunda náím. Sú breyfc
ing er til hagsbóta efnalitlum
nemendum, en hin reglan er
auðsjáanlega ranglát, að nem-
endur, sem hafa rúman fjárhae
eða njóta svo góðra fríðinda, að
þéir geti stundað nám í dýrustu
löndum heims, fái tvöfalt hærrj
upphæð í styrkj eða lán en ríem
eíidur, sem verða að hugsa, Um..
námskostnað, þegar þeir vélja
sér dvalarland. Telji menríta-
máiaráð hins vegar rétt að„út-
hluta að einhverju leyti mismun.
andi upphæðum til námsmanna,
)>er að miða upphæðirnar vi&
efnahag þeirra og hæfileika, en
ekki íramfærslukostnað í mis-
munandi löndum heims.“
atvmnu
uknin
Benzínþjófar
handteknir
LÖGREGLAN handtók tvo
menn um helgina, er þeir í
mestu makindum voru að tappa
benzínj af vörubifreið. Þeir ját-
uðu báðir, að hafa verið að stela
benzíninu.
NEFND sú, sem alþingi kaus
til þess að úthluta atvinnu-
laukningarfé, hefur fyrir
nokkru lokið úthlutun á 14—
15 milljónum króna. Mun hafa
borið mest á því að þessu
sinni, að lán væru' veitt til
þeirra, sem hafa verið að
kaupa nýja bóta, ekki sízt
vegna verðhækkunar bátann|a
við gengisbreytinguna. Mun
sú hjálp koma sér mjög veR
ekki sízt af því að margijr
hafa .ráðizt í að kaupa báta
án þess að hafia mikið reiðufé
til kaupanna. j
Þá mun allmiklum upphæð-
um hafa verið veitt fcil at-
vinnuaukningar í byggðat?-
lögum, þar sem helzt var tal-
in þörf á slíkri aðstoð víð»
vegiar um landið.
Alþýðublaðið — 22. júnf 1960 ^