Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 5
II enn i TOKÍÓ, 23. júní. ! (NTB-REUTER). STÚDENTAR og félags- bundnir verkamenn héldu enn á ný mótmælafundi á götum Tókíó í dag. þó að Kishi, for- sætisráðherra, hafi tilkynnt, aS hann mundi segja af sér. Mótmælamenn kváðust hafa komið fram tveim af baráttu- málum sínum — afsögn Kishis og frestun heimsóknar Eisen- howers — en þeir mundu halda áfram baráttunni til að ná þriðja Imarkmiða sínu, nefnilega niðurfellingu hins ný staðfesta öryggissáttmála Jap- ans og Bandaríkjanna. Frétt frá Washington um, að Eisenhower hefði verið bú- inn að undirbúa sáttmálann, áður en hann lagði upp í för sína til Austurlanda fjær, gaf mótmælendum byr undir báða vængi. Talsmaður bandaríska sendiráðsins í Tókíó staðfesti 'að skjalið hefði verið sent til Tókíó daginn sem heimsókn Eisenhowers var aflýst. Áður hefur því vérið lýst yfir, að Ei’isenhowtsr l'nundi undirrita sáttmálann eftir að öldunga- deildin hefði staðfest hann. — ‘Viðurkenndi talsmaðurinn, að aðferð þessi hefði verið nokk- uð óvanaleg, en ekki ólögleg. Japönsku ráðherrarnir und- irrituðu sáttmálann í einrúmi og var engin hátíðleg athöfn við það tækifæri. Mótmælafundirnir í dag voru ekki Stórir og ekki sér- staklega skipulagðir. Nokkrir þingmenn jafnaðarmanna voru viðstaddir. JÍafnframt var tilkynnt af stjórnarand- stöðunni, að lögreglustjóranum í Tókíó og 2000 öðrum lög- reglumönnum yrði stefnt fyr- ir rétt fyrir að hafa sært borg ara í óeirðunum undanfarið. Þá héldu nokkrir stúdentar í dag mótmælafundi fyrir ut- an aðalstöðvar kommúnista- flokksins í Tókíó. Mótmæltu þeir grein í kommúnistablaði, þar sem mótmælaaðgerðir stúdenta voru gagnrýndar. Glaft á hjalla LEOPOLDVILLE, 23. júní NTB —REUTER. Patrice Lumumba, leiðtogi þjóðernishreyfingar USA TELJA AF- SÖKUN NÆGJA NEW YORK, 23. júní (NTB— AFP). Frá amerísku sjónarmiði er það nægileg uppreisn fyrir Argentínu í Eichmann-málinu, að öryggisráðið segi skoðun sína á ámálinu, auk þess sem ísraels- menn hafa beðið Argentínu- menn afsökunar á því, að Eich- mann var fluttur með ólöglegu móti burtu úf landinu, sagði Ca- hot Lodge, fulltrúi USA, í dag, er öryggisráðið hóf á ný um- ræður um kæru Argentínu- manna á hendur Israelsmönn- um. Þetta þýðir, að Bandaríkja menn líta ekki á kröfuna um iippreisn sem kröfu um, lað ís- raelsmenn skili Eichmann aftur, sagð Lodge. Fulltrúi Frakka, Armand Bér árd jsagði, að ályktun, sem ör- yggisráði’ð samþykkti, gæti ekki leitt til þeirrar lausnar, sem jnenn vildu gjarna ná í deilu ís Xaelsmanna og Argentínu- manna. SHka lausn er aðeins hægt að finna í anda skilnings og vegna óskar um að fullnægja óskum beggja landanna, sagði hann. Hann var þeirrar skoðun- ar, að ráðið ætti ekki að taka afstöðu tii þessarar deilu. SÍÐUSTU FRÉTTIR Öryggisráð SÞ samþykkti seint í kvöld með 9 atkvæðum gegn engu ályktun, sem beinir því til ísraelsmanna að veita Ar gentínumönnum viðeigandi upp reisn vegna brots gegn sjálf- stæði’ landsins, er nazistaforing- inn Eichmann var numinn það- an á brott. Sovétrkin og Pólland sátu hjá. Formlega greiddu að- eins 8 atkvæði með, þar eð Ar- gentína greiddi ekki' atkvæði um eigin tillögu. Henni hafði verið breytt nokkuð eftir tillögu Bandaríkjamanna, en slær þó föstu, að slíkar gerðir, ef end- urteknar verði, geti ógnað friði og öryggi í heiminum. Kongó, varð í dag fyrsti forsæt isráðherra nýlendunnar. Kongó fær fullt sjálfstæði 30. júrií nk. Lumumba verður einnig land- varnaráðherra £ stjórninni, sem mynduð er án þátttöku keppi- natits hans, Joseph Kasavabu, leiðtoga Abiako-flokksins. Lumumiba lýsti því yfir, að hann mundi persónulega styðja framboð Jeans Sollikangos til forseta, en undanfarið hefur Kasavabu krafizt þeirrar stöðu handa sér. Sollikango er úr Pu- na-fiokknum, sem áður halði samstarf við Akabo. Hefur Aka bo-flokkurinn nú hótað að kljúfa landið. Á flokkurinn eng an mann í ríkisstjórninni. Hafa meðlimir hans lýst yfir, að þeir muni hinn 1. júlí stofna Kongó- lýðveldi, er nái frá Atlantshafi ti’l Leopoldville. SÍÐUSTU FRÉTTIR Lumumba tilkynnti seint í kvöld, að hann hefði fallizt á málamiðlunartillögu Kasavabus um samvinnu um stjórn. Kasa- vabu hefði krafizt þriggja ráðu- néyta, og hefði Lumumba boð- ið honum fjármálaráðuneytið, ráðherra án stjórnardeildar og eina aðstoðarráðherrastöðu. Ef Kasavabu tekur þessu boði, telja stjórnmálamenn um að ræða fullkominn sigur Lumum- bas í öllum atriðum. KHÖFN, 23. júní (NTB— RB). Danski selfangarinn Miki sendi í gær út neyð- arskeyti, þar sem sagði, að skipið væri að sökkva og mundi áhöfnin, 6 manns, reyna að komast á ís. Hef- ur verið haldið uppi leit í allan dag, en ekkert fund- izt enn. Skipið skrúfaðist niður :af ísnum. Danska Katalinavélin, sem leitaði í dag, lent í kvöld í Kulu- suk, án þess að hafa séð neitt. Norsk selatalningarflug vél hefur einnig leitað á- samt amerískum og ís- ienzkum flugvélum, en erigin vélanna sá neitt .til skips eða manna. FERÐ Eisenhowers Banda ríkjaforseta til Filippseyja er nú fyrir skömmu lokið. Á ferð sinni átti forsetinn tal við Carlos Garica, for- seta eyjanna, og fleiri þjóð arleiðtoga. Honum var á- kaft fagnað á þessari ferð sinni. Hér sést forsetinn á tali við tvær konur í veizlu, sem honum var haldin í forsetabústaðn- urh. Koriur þessar eru einu kvenfulltrúarnir, sem sæti eiga á þingi Fiiippseyingá. Vexfir LONDON, 23. júní NTE —REUTER. Brezka stjórm 1 n hækkaði í dag vexti úr 5 1 í 6% til þess að reyna að koma í veg fyrir breyting-- ar í efn’ahagsmálum lands- ‘ ins og hindra verðbólgu. Jafn ramt tilkynnti Éng- 1 Iandsbanki einkabönkun- um, að 2% af innstæðunm 1 skyldu lögð til geymslu S þjóðbankann fyrir 17. ág- úst. Til þessa hefur 1% verið lagt til geymsluo ‘ Skozkir bankar, sem liagt hafa til geysmlu eitt og háíft prósent, fengu í dag skipun um að Ieggja 3%. Með þessu móti mim stjórnin draga á að gizka 15 mil!jónir punda út úi“ peningaveltunni, og draga þannig úr fjárfestingu. • Alþýðjúblaðið — 24. júní 1960 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.