Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 8
Sorgar- legt sam- Ósvífin lögga BLAÐAMAÐURINN Ge- org Friburg í Minneapolis, hefur snúið sér til þingsins í Minnesota gegnum dóms- málaráðuneytið til þess að reka réttar síns gegn lög- reglunni, sem hann segir að hafi beitt hann órétti ALFRED HITCHO- COCK, kvikmynda- stjórinn, sem er sér- fræðingur í glæpa- myndum, vakti reiði og gremju í Ástralíu með kveðjusamsæti, sem hann hélt þar ný- lega. — Barinn var klæddur svörtu klæði, prýddur hvítum lilj- um. Fyrir utan dyrn- ar stóð líkvagn. Ung- ar sorgklæddar stúlk- ur gegnu um beína fyrir gestina. en dumb ungsleg orgelmúsík hljómaði um salina. Allt var sem sagt á þann veg, að engu var líkara en jarðarför. Þegar hann fyrir skömmu ók yfir brú norður af La Crosse — yfir Missisippi, — sá hann konu kasta sér frá ibrúnni ofan lí ána. Friburg stanzaði bílinn, klifraði nið- ur brúarstöpul og steypti sér síðan á eftir konunni. Konunni varð bjargað, og hún iðraðist síðar sjálfs- morðstilraunarinnar. En Fruburg var sektaður af lögreglunni um 100 doll- ara fyrir brot á þeim lögum, sem banna, að bílum sé lagt á brúnni Þegar hann reyndi að út- skýra, hvers vegna hann hafði stöðvað bílinn þarna, sagði einn lögregluþjón- anna: — Kannski þér hafið líka kastað henni í ána? — Það var auman, að Ástralíumennirnir urðu svona Ieiðir og gramir, segir Hiteh- ock Sjálfur skemmti ég mér ágætlega Mér fannst ég vera að leika í hryllingsmynd. Með ráð undir rifi hverju FRANSKA kvennagullið Daniel Gelin getur haldið andlitinu, þótt hann geti ekki haldið skegginu Ekki alls fyrir löngu lenti hann laglega í því á sviði þjóð- leikhússins í París Hann var að leika kónginn í leik- riti Strindbergs, Eiríkur 14. Daniel hafði auðvitað al- skegg Mitt í hátíðlegu atr- i»i fann hann, að skeggið var að losna, og hann sá fram á, að það mundi detta innan skamms, ef ekkert væri að gert. Nú voru góð ráð dýr, og Daniel greip auð vitað til þeirra. Hann æsti sig upp ií háarifrildi og læti slík og þvílík, að Frakkar — sem eru annars ýmsu van ir, höfðu aldrei heyrt annað eins. Fyrr en nokkurn varði — var hann rokinn út af sviðínu í fússi, og áhorfend- ur klöppuðu ógurlega fyrir Daníel Hinn ótrúlegi Tom Doo ey TOM DOOLEY mun deyja í marz 1961. í stað þess að aumka sig og kvíða fyrir hinum ó- umflýjanlega dauða, sem nálgst óðum, gerir hann kraftaverk á sjúkum og þjáðum í Los og Suður-Vietnam. Þegar hann fékk að vita, að hann gekk með ólæknandi krabbamein, og dauð- inn var yfirvofandi, fylltist hann í fyrstu al- gjöru vonleysi. Svo ákvað hann að gera allt, sem í hans valdi stæði til að líkna þeim, sem sjúkir eru eða um sárt eiga að binda í Laos og Suður- Vietnam þann stutta tíma, sem hann á enn eftir ólifaðan. Hann gerði hrein kraftaverk, og þegar hann deyr, mun fjöldi sjúkrahúsa þar suður frá verða minnismerki hans. HVERNIG munduð þér bregðast við því, ef yður væri tilkynnt, að þér ættuð aðeins eitt ár ólifað eða tvö eða þótt þau væru þrjú? — Enginn getur svarað slíkri spurningu án þess að hugsa sig vel uffl, — og jafnvel eftir nána umhugsun, munu fæstir þess umkomnir að segja nokkrum um, hvernig þeir brygðust við. Flestir mundu kenna meðaumkun- ar. Sumir mundu stytta sér aldur strax, aðrir mundu kannski leysa út allar eigur sínar og hamast' við að skemmta sér sáðustu stund- irnar, sem þeir ættu ólifað- ar. + þessum áhrifamikla leik. Það var ekki fyrr en löngu seinna, að það rann upp fyrir þeim allra bók- menntafróðustu, að þetta atr iði átti ekki heima í leikrit- inu. Læknirinn Tom Dooley mun deyja í marz árið 1961. Það getur verið, að læknun- um skakki um nokkra daga til eða frá, — en skekkjan verður aldrei mikil. Hann veit fyllilega, að hverju stefnir, og sú fullvissa hef- ur einmitt knúið fram nú- tíma kraftaverk, sem ekki á sinn líka í veraldarsögunni. Sagan um Tom Dooley er hörmuleg en hún hlýtur að vekja lotningu í brjósti hvers manns. Enginn getur annað en lotið höfði í aðdá- un fyrir unga, ameríska lækninum, sem fékk dauða- dóm sinn og hvíslaði von- laust út í tómið: „Ó, guð, guð minn góður“. . Tom Dooléy hefur nú dvalizt rúm tvö ár meðal frumstæðasta fólksins í Indó-Kína. Hann notar það, sem hann á eftir ólifað, til að lengja líf og lina þján- ingar þess fólks, sem er hon- um alókunnugt og býr í landi, fjarri fósturjörð hans sjálfs. + + í LAOS og Suður- Vietnam voru nýtízku skurð lækningar algjörlega óþekkt Dooley 71 kíló, í desember s. 1. hafði hann létzt niður í 48 kíló. Hann léttist stöðugt — en hann brosir, þegar hann minnist á framfarirn- ar, sem hann hefur staðið fyrir í Indó-Kína. + DOOLEY1 isnámi árið 195 hafði hann lokið sinni bæði í stríí Hann hóf störf m innfæddu í Laos Vietnam, en frá l£ legu sjónarmiði þau ríki með var og afskiptustu heims. Á þeim i liðin eru frá því, fór þangað suð hann stofnsetti al] inga- og hjálp. foyggt fjögur sj frumskóginum - inni upp á eigin síðustu fyrir sinnj um Amerí honum að vísu at legri fjárupphæð ið skyldi til sjúki ar. Mannúð og samúð með þeim, sem líða þjáningar, var líka næsta óþekkt. — Dooley starfaði meðal þessa fólks, en heilsu hans sjálfs fór stöðugt hrakandi. Svofór hann heim til Bandaríkj- anna og gekkst undir nýja rannsókn, sem leiddi í ijós, að líf hans mundi skemmra en áður hafði verið gert ráð fyrir. Hann fór með hraði aftur til Indó-Kína til þess að nota tímann til að hjálpa fólkinu, sem hafði lært að elska hann og dýrka sem nokkurs konar guð. Dooley er einstæður. — Ætla mætti, að maður, sem liggur undir dauðadóm, sé niðurbrotinn, en Dooley ber höfuðið hátt. Hann sagði við fréttamann á flugvellinum í London, þegar hann kom þar við í desember 1959. DOOLEY og sjúklingar: Margir sjúklingai ópiumneytendur úr villtum þjóðflokkum í frun ,,ÉG ER hamingju- samasti maður heims. Ég hef hlotið mikla ánægju af lífinu. Getur nokkur beðið um meira? Ég held, að segja megi, að ég hafi reynslu 65 ára manns, en þá reynslu hef ég öðlast í mín 32. Ég hef í rauninni lifað tvisvar sinnum lengur en aldur minn segir til um. Ég hef skrifað tvær metsölu bækur, .og IKf mitt hefur verið kvikmyndað. Þegar mér var fyrst til- kynnt, að ég gengi með ó- læknandi krabbamein og, að ég hlyti að deyja svo fljótt, þá hrópaði ég í angist: ,,Ó, guð, guð minn góður“. En nú get ég með sanni sagt, að það veldur mér ekki hryggð ar, að ég á bráðum að deyja Ég býst við, að þegar mað- ur veit, að dauðinn kemur á ákveðnum degi, verði mik ilsverðast af öllu að lifa hvern dag vel“. Fyrir aðeins einu árj vóg „ÉG FÓR eins og kall- að er í skottúr til Ameríku og útvegaði 400.000 dollara til viðbótar. Það er nóg til að hjálpa milljón börnum í Indó-Kína“. í London skömmu fyrir jól í vetur, var hann að því spurður, hvar hann vildi helzt enda líf sitt. Hann hugsaði .sig um andartak, áð- ur en hann svaraði: „Ég er nú að koma frá St. Louis í Missouri, þar sem mamma foýr. Hún. er ekkja, og ég vildi gjarnan koihast þangað áður en stundin rennur upp. Svo vildi ég fá að deyja í friði og ró----- heima. I-Iann var einnig að því spurður, hver væri lífsregla hans. — Hann svaraði og spurði, hvort hér væri átt við, hvort hann hefði boð- skap til að flytja heimrnum. „Það er þá ekki nema það, sem ég sagði um aðstoð armenn mína í einni bóka minna“. „Þeir gefa mikið, — og vita ekki einu sinni af því, að þeir gefa“. inga Sjúkrahús ekki stór og g' hreinleg og notali sjúklingar fá ai og lífinu er tjarj voðunga, sem þ fyrsta sinn dagsii í maí s. 1. átti honum hægra hó Það mátti ekki dc ur, ef ævi hans enn að styttast. I áium stóð til að legginn, en Dool því yrði frestað lög, því að án hi ar ætti hann erf jhálpa hinum báf um sínum. Hann ugar kvalir, en 1 engann merkja b ur sjálfum sér DOOLEY — 3. andi sprautur, þ irnar keyra úr hc + TOM DO( úr sjúkdóm, sem indin hafa enn unnið bug á. En ] § 24. júnf 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.