Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 11
íþróttafréttir
I STUTTU MÁLI
NORÐMAÐURINN Christer
Bjarne setti norskt met í 200
m. flugsundi í vikunni, synti á
2:42,3 mín. Gamla metið var
2:44,8 mín.
Á MÓTINU í Prag um síð-
ustu helgi, sem talað er um á
öðrum stað hér á síðunni voru
sett tvö landsmet, Lipsinis,
Sovét. varpaði kúlu 18,49 m.
(rússneskt met) og Grikkinn
Papavasiliou hljóp 3000 m.
hindr. á 8:45,8 mín. (grískt met)
gegn
RedBoys
ikvöld
KN ATTSP YRNULIÐIÐ
Red Boys frá Luxemburg,
sem hér er statt á vegum
knattspyrnufél. Þróttar,
leikur fyrsta leik sinn hér
í kvöld á Laugardalsvell-
inum gegn Islandsmeist-
urum KR. Leikurinn hefst
kl. 8.45.
argar álykfanir á
sambandsráðsfundi
W\WMW>WWlWV>WV
$
ÆW
FUNDUR var haldinn í Sam-
bandsráði ÍSÍ, 11. júní 1960, í
húsakynnum ÍSÍ, Grundarstíg
2A, Reykjavík.
Fundinn setti og stjórnaði:
Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ.
í upplhafi fun(í|arins minntist
hann íþróttamanna og íþrótta-
velunnara, er látist hafa frá síð-
asta íþróttaþingi ÍSÍ, þeirra:
Kol'brúnar Ólafsdóttur, Axels
Grímssonar, Gunnars Salomons
sonar, Guðmundar Þórðarson-
ar frá Hól, Steindórs Hjaltalín,
Gísla Sveinssonar frv. sendi-
herra.
Bað forsetl fundarmenn að
minnast hinna látnu og risu
fundarmenn úr sætum í virð-
ingarskyni'.
Á fundinum voru íluttar
skýrslur framkvæmdastjórnar
ÍSÍ og sérsambandanna (FRÍ,
HSÍ, KSÍ, SKÍ og SSÍ), skýrsla
Olympíunefndar íslands svo og
Bókasjóðs ÍSÍ.
Að öðru leyti voru helztu
gjörðir fundarins þessar:
Skipting á JÁ skatttekna
ÍSÍ árið 1959 milli
sérsamband'a:
Sarr.þykkt var eftirfarandi
tiliaga:
Snmhandsráðsfundur Í'SÍ, 11.
júní 1960, samþykkir að skipta
% af skatttekjum ÍSÍ árið 1959
á eftirfarandi hátt á milli sér-
sambandanna:
Knattspyrnusamib. íslands
kr. 2000.00
Frjálsdiþróttasamfo. íslands
kr. 5000.00
Skíðasamb. íslands kr. 2800.00
Sundsamb."íslands kr. 2300.00
Handknattleikssamb. íslands
kr. 2900.00
Golfsamb. íslands kr. 2000.00
Samtals kr. 17.000.00
Nái V3 skattteknanna ekki kr.
17.000.00, lækka Íramangreind-
ir styrkir í sama hlutfalli.
Stofnun sérsambanda
í Glímu og Körfuknattleik.
Mál þeirra var nokkuð rætt
og niðurstaða fundarins var sú
að fresta stofnun þessara nyju
sérsambanda að sinni.
Úthlutun á fé til íþrótta-
greinanna, (kennslustyrkir)
Samþykkt var eftirfarandi
tillaga:
-Sambandsfundur ÍSÍ, hald-
inn 11. júní 1960, samþykki'r, að
íú því, er íþróitaneind Ríkis-
ins úthlutar úr íþróttasjóði
1960 til ÍSÍ (kennslustyrkir)
verði skipt á milli aðila á sama
hátt nú og verið hefur að und,-
anförnu þ. e. 1 réttu hlutfalli'
við útreiknaðan kennslukostn-
að, gerðan eftir kennsluskýrsl-
uxn og f járupphæð þá, er íþrótta
nefnd veitir í þessu skyni.
Þó skal greiðsla ekki vera
innt af hendi til einstakra sér-
greina nerna í samráð-i vi'ð við-
komandi sérsamlband.
Áhugamannaregiur ÍSÍ.
Lagt var fram á fundinum
áiit nefndar, sem. unnið haí'ði að
því að endurskoða Áhugamanna
reglur ÍSÍ, svo og önnur gögn
er snartu málið.
Framhald á 14. síðu.
Island
MEISTARAMÓT Norður-
landa í handknattleik
kvenna hefst í Vásterás í
Svíþjóð í dag. Allar Norð-
urlandaþjóðirnar nema
Finnar taka þátt í mót-
inu. í dag leika ísland—
Svíþjóð og Noregur-Dan-
mörk.
©ztu afrekin í
1500m. hlau
SÁ ÁRANGUR í frjálsíþrótt-
um um síðustu helgi, sem einna
mest koma á óvart, var afrek
Rúmenans Zoltan Vamons í
1500 m. hlaupi í Prag, en hann
sigraði á 3:40,2 mín. •—• bezta
tíma, sem náðst hefur á vega-
lengdinni í ár. í öðru og þriðja
sæti voru A-þjóðverjinn Grod-
otzki og Rússinn Momotkov á
3:41,7 og 3:42,1 mín. Allir náðu
þessir hlauparar sínum bezta
árangri. Annars eru eftirtaldir
hlauparar í fremstu sætum á
afrekaskránni, það sem af er
þessu sumri;
Vamos, Rúmenía, 3:40,2
Roszavölgyi, Ungv. 3:41,5
Moens, Belgíu, 3:41,4.
Burleson, USA, 3:41,6
Grodotzki, A-Þýzk. 3:41,7
Thomas, Ástralíu, 3:41,8
Bernard, Frakkl., 3:42,0.
Elliott, Ástralíu, 3:42,3
Jazy, Frakklandi, 3:42,6
Momotkov, Sovétr., 3:42,7
Hermann, A-Þýzk., 4:42,8
Beatty, USA, 3:42,9
'Vamos hefur verið bezti
millivegahlaupari Rúmeníu
síðustu 2—3 árin og í stöðugri
Dyrol Burleson, USA.
framför. Fyrr á þessu sumri
hefur hann náð: 3:44,8 og 3:43,
0, svo að þessi tími, 3:40,2 er
engin tilviljun. Hver veit nema
þessi ágæti, en þó lítt þekkti
hlaupari, nálgist Evrópumet
Jungwirths — 3:38,1 mín. í
sumar. Lítill vafi er á því, að
hann mun fá næga keppni í
þessari grein, þvf að sjaldan
hefur baráttan verið harðari í
þessari skemmtilegu grein en
einmitt nú.
Ekki vekur afrek Grodotzkis
í 1500 m. minni athygli, en
hann hefur unnið bezt afrek í
10 km. til þessa og var í fremstu
röð á þeirri vegalengd s.
sumar. — Tíminn í 1500 m.
virðist benda til þess, að Grod-
otzki hafi mikinn hraða og e.
t. v. hnekkir hann meti Kutz
í 10 km., en það er 28:30,4 mín.
Þetta eru enskar stúlkur og keppa báðar í sundi á Olympíuleikunum í Róm. —
Á e°ri myndinni er Sheila Watt, 19 ára, en hún sigraði í 110 yds flugsundi í
Iandskeppni Rússa og Breta fyrir nokkru og myndin er einniitt tekin í þeirri
keppni. Á neðri myndinni er Christne Cosden, en hún keppir bæði í bringu-
sundi og flugsundi. Hún er einnig 19 ára.
Alþýðublaðið — 24. júní 1960