Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 14
ÍÞRÓTTIR Framh. af 11 síðu. Að loknum mi'klum umr.æð- um Var eftirfarandi tillaga sam þykkt: .Þar sem fulltrúar hafa eigi siema takmarkaðan tíma til að kynna sér framkomnar tillögur rum breytingar á Áhugamanna- reglum ÍSÍ, samiþykkir Sam- J>5rkkir Sambandsfundur að frestá afgreiðslu þeirra til aisesta fundar sambandsráðs, — enda verði öll gögn varðandi málið send sambandsmönnum ■til athugunar. Breyting á dóms- og refsi-ákvæðum ÍSÍ: Samþykkt var eítirfarandi breyting á dóms- og refsi-á- kvæðum ÍSÍ: Við 4. grein, aft- an við grei'nina bætist: Urskurðum framkvæmda- stjórnar ÍSIÍ um brot á Áhuga- mannareglum ÍSÍ, verðuf að- eins áfrýjað til Sambandsráðs ÍSÍ, en úrskurðir framkvæmda- stjórnarinnar eru bindandi þar til þær eru úr gi'ldi feldar. Við 5. grein: Niður falli 3. þafli (um 3. öómstig) og númeraröð kafl- anná breytist til samræmis vi'ð það. Beglugerð fyrir Unglinga- ráð ÍSÍ: Samþykkt var reglugerð fyr- if Unglingaráð ÍSÍ, þar sem gert er ráð fyrir m. a. að í Ungl- ingaráðj verði' einn fulltrúi frá iiverju sérsambandi innan ÍSÍ, formaður kvennaráðs ÍSÍ og 2 aðrir sem framkvæmdastjórn Í5Í skipar án tilnefrtíngar. Staðfest breyting á lögum FRÍ: Samþykkt var -að staðfesta þær lagabreytingar sem síðasta ársþing Frjálsíþróttasambands g erði á lögum FRÍ. Útvegun verðlaunapeninga Ojr verðalunagripa. Samþykkt var eftiriarandi til laga; Sambandsráðsfundur ÍSÍ 11. júní 1960, samþykkir að fela framkvæmdastjórn ÍSÍ að hafa forgöngu um útvegun ódýrra verðlaunapeninga og gripa, sem seldir verði Sambandsaðilum á sanngjörnu verði. Leitast verði við að gripir þess ir, ef, fluttir yrðu inn erlendis fiá verði undanþegnir aðflutn- ingsgjöldum. Að lokum þakkaði forseti ÍSÍ fundarmönnum fyrir komuna og störf á fundinum og óskaði ■utanbæjarmönnum góðrar heim ferðar. Síðan sieit hann fundi. Forseti íslands Hr. Ásgeir Ás geirsson og frú hans Dóra Þór- (hallsdóttir buðu fulltrúum á sambandsráðsfundi til Bsssa- ■staða. Nutu menn þar góðra veitinga og gestrisni forsetahjón anna. Á þennan 21. íund Sambands ráðs ÍSÍ, mættu eftirtaldir menn: Úr framkvæmdastjórn ÍSÍ: — Benedikt G. V/aage, Stefán Run ólfsson, Hannes Sigurðsson og Gunnlaugur J. Briem. Fulltrúi Sunnlendingafjórð- ungs, Þórir Þorgeirsson, Lauga- vatni, Fulltrúi Vestfirðinga- fjórðungs, Jón F. Hjartar, Flat eyri, Fulltrúi Norðlendinga- fjórðungs, Guðjón Ingimundar- son, Sauðárkrók, FuHtrúi Aust firðingafjórðungs, Þórarinn Sveinsson, Eiðum, Fulltrúi Reykjavíkur, Jens Guðfojörns- son, Formaður Olympíuneíndar íslands, Bragi Kristjánsson og ritari Ólafur Sveinsson, — frá Frjálsíþróttasambandi íslands: Brynjólfur Ingólfsson, — frá Handknattleikssamhandi ís- lands: Valgeir Ársælsson og Ás- björn Sigurjónsson. Frá Skíða- sambandi íslands: Gísli B, Kristjánsson. Frá Sundsam- bandi íslands: Erilngur Pálsson, svo og Hermann Guðmunds- son framkvæmdasjtóri ÍSÍ. Frjáls'iþrótta- mót ÍR FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT ÍR fer fram á Laugardalsvellinum dag- ana 4, og 5. júlí n_ k. Keppt verður í eftirtöldum greinum: Fyrri dagur; — 400 m. grinda hlaup, 200 m. 'hlaup, 800 m. 'hlaup A-flokkur, þeir sem náð hafa 2:05,0 mín. eða betra, 800 m. B-flokkur, þeir, sem náð hafa 2:05,1 eða lakara, 3000 m. hlaup, 100 m. hlaup sveina (16 ára og yngri) 4x100 m. boðhl., þrístökk, stangarstökk, kringlu kast og spjótkast. Síðari dagur: — 110 m. grinda hlaup, 100 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 400 m. hlaup, 800 m. hlaup drengja (18 ára og yngri), 100 m. hlaup kvenna, 1000 m. hoðhlaup, 200 m. hlaup sveina, hástökk, langstökk, kúluvarp og sleggjukast. Þátttökutilkynn ingar þurfa að berast í síðasta lagi'30. júní og sertdist til Bald- urs Jónssonar, Melavellinum, sími 14608. Radford er sprettharður ERLENDIR íþróttafrétta- nienn ræða mikið um afrek Englendingsins Radford í 100 og 220 yds um síðustu helgi. ö,3 sek. í fyrrnefndu vegalengd- inni er jöfnun á heimsmeti og ef afrekið verður staðfest, eiga alls 10 menn metið. Tími Rad- fords í 220 yds er hins vcgar nýtt heimsmet, og einnig á 200 m., því að 220 yds er lengra eða 201,17 m. — Einnig vekur afrek ítalans Berrutti í 100 m. 10,2 sek. mikla athygli og sér- fræðingar spá því, að Evrópu- menn muni veita Bandaríkja- mönnum harða keppni í sprett- hlaupunum í Róm, því að svo má ekki gleyma Frakkanum Seye, Þjóðverjunum, Svisslend irgnum Múller ó. fl. Olíumálið Framhald af 3. síðu. stoða rannsóknardómarana í störfum þeirra, m. a. með því að afla frá Bandaríkjunum allra þeirra viðskiptareikninga, fylgi skjala og annarra gagna, sem dómararnir hafi’ talið þörf á. Helgi gat þess, að þegar upp hafi tekið að komast um mis- íerlið, hafi orðið ljóst, ag mál- staður stjórnanna annars vegar og fyrrverandi framkvæmda- stjóra hins vegar gat engan veg inn farið saman. Fyrir því hefðu stjórnirnar ákveðið á fundi sín- um 23. októlber sl. að fela Guð- mundi Ásmundssyni hrl. að gæta hagsmuna félaganna í sam bandi við málið og síðan hefði Benedikt Sigurjónsson hrl. ann azt réttargæzlu fyrir fyrrver- andi framkvæmdastjóra einan. Að Iokum tók Helgi fram, að ýmsir hefðu látið í ljós undrun yfir því, að misferli þetta skyldi ekki hafa komið fram við end- urskoðun á bókhaldi félaganna, þannig að vitneskja um það bær ist til stjórnanna frá endurskoð endunum, sem bæri að fylgjast með öllum reikningsskilum framkvæmdastjóra í umboði hiuthafa og stjórna. En því væri til að svara, að misferli þetta hefði verið framkvæmt með röngum upplýsingum og undan- skoti gagna, þannig að hinir lög giltu endurskoðendur, sem önn- uðust dagiega endurskoðun og ársuppgjör, fundu ekkert, er þeir töldu athugavert. (Leturbr,eytingar blaðsins.) Vænfanlegur þá og þegar TÚNIS, 23. júní (NTB—AFP). Hinn sérlegi sendimaður al- giersku uppreisnarstjórnarinn- ar, sem fara á til Parísar til und irbúningsviðræðna um hugsan- J.egar vopnahlésviðræður við frönsku stjórnina, mun leggja af stað mjög bráðlega, segja góðar heimildr í Túnis í dag. Var jafnvel talið hugsanlegt, að hann færi af stað þegar í dag. Góður félagi Framhald af 16. síðu. sem ekki ganga nema á tveim- ur. ’Við gátum lítið talað við Kalla. En hann sýndi það með göngulaginu, að hann var eng inn landkrabbi lengúr. Hann gekk vaggandi um alla ganga og heilsaði upp á viðstadda og fór undir borðin til að at- huga fótabúnaðinn á stassjón- inni. Hann bar sig svo sem mannalega, greyið. Það hefði sjálfsagt farið af honum mesti gassinn, hefði hann vitað að við vissum, að hann hafði verið sjóveikur fyrst og geng- ið illa að bera sig um skipið. Nú er hann þó farinn að geta gengið upp stigana, en niður — nei, það getur hann ekki, 1 sagði kyndarinn. 24. júní 1960 — Alþýðublaðið Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengin. Kaupgengl. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o ■ —o Flugfélag íslands. Millilandaflug Gullfaxr fer til Glasgow og K.- hafnar ký 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til R,- víkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvél- in fer til Glas- gow og Khafn- ar kl 8 í fyrramálið. Hrím- faxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl 10 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-fjarðar, Kirkjubæjarklaust urs, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, fsafjarðar, Sauðár króks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Sniorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New York Fer til Glasgow og London kl. 8.15 Hekla er væntanleg kl. 19 frá Ham- borg, Khöfn og Osló. Fer til New York kl. 20.30 Snorri Sturluson er væntaníegur kl 23 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 0.30. Kvenfélag Háteigssóknar flytur öllum þeim alúðar- þakkir, sem sýndu félaginu vinsemd með því að senda kökur og annað til kaffisöl- unnar á sunnudaginn. Einnig þeim fjölmörgu, er komu i Sjómannaskólann þann dag. Prestakvennafélag íslands heldur aðalfund sinn nk. mánudag 27. júní kl. 2 e. h. Að þessu sinni verður fund- urinn haldinn í Félagsheimili Langholtssók.nar. — Erindi flytja: Séra Jón Auðuns, frú V. Svavars og frú Anna Bjarnadóttir segir ferðasögu. Minningarkort kirkjutoyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöld- um stöðum: Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Langholtsvegi 20. Sólheimum 17 Vöggustofunni Hlíðar- enda. Bókabúð KRON, Banka stræti Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er flutt á Njálsgötu 3 Sími 14349. Ríkisskip Hekla fer frá R,- vík kl. 18 á morg un til Norður- landa Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- ibreið er á Vestfjörðum á suð urleið. Skjaldbreið er á Vest fjörðum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Rvtík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Rvík. Arn- arfell losar á Norðurlands- höfnum Jökulfell fór frá Rvík í gær til Rostock og Gautaborgar. Dísarfell fór frá Khöfn 22. þ. m. til Horna fjarðar. Litlafell losar á Aust fjörðum. Helgafell er í Þor- lákshöfn. Hamrafel fór 16. þ. m. frá Rvík til Aruba. Jöklar. Drangajökull kom til Lond on í fyrradag, fer þaðan til Antwerpen og Rvíkur Lang- jökull fór frá Rvík í fyrradag á leið til Ventspils. Vatnajök- ull er í Ventspils. Eimskip. Dettifoss fór frá Lenin- grad 22/6 til Ventspils, Gdy- nia og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rostock 22/6 til Ham- borgar. Goðafoss er í Ham- borg. Gullfoss kom til Khafn- ar í gær frá Leith Lagarfoss fer frá Rvík í kvöld austur um land til Rvíkur. Reykja- foss fór frá Rvík 1 morgun til Akraness, Hafnarfjarðar og Keflavíkur. Selfoss fór frá Keflavík 16/6 til New York. Tröllafoss kom til Hamborg- ar 22/6, fer þaðan til Rvíkur. Tungufoss fór frá Álborg 22/6 til Fur, Khafnar, Gauta- borgar og Reykjavíkur. Á þjóðhátíðardaginn 17. júní bárust utanríkis- ráðherra ýmisar heillaóskir, þ. á m. frá utanríkisráðherr- um Brazilíu, ísraels, Júgósla- vjíu og Kúbu, frá sendiherrum Finnlands, Hollands, ítalíu, Júgóslavíu og Spánai-, svo og frá ræðismönnum íslands í Barcelona, Sao Paulo, Tel Aviv og Genf. Kvennadeild Slysavarnafél. í Reykjavík fer í skemmti- ferð um Suðurnesin nk, mánudag 27. júní. Upplýsing- ar gefnar í Verzl. Gunnþór- unnar Halldórsdóttur 13.25 Tónleikar: „Gamlir og nýir kunningjar.“ —. 20.30 Þættir um sjómennsku á Stokkseyri, II: Formenn og ver menn (Guðni Jónsson prófess- or) 21 Kcrsöng ur: Alþýðukór- inn syngur und- ir stjórn dr. Hallgríms Helga sonar. 21.30 Út- varpssagan: „Vaðlaklerkur" II. 22.10 Kvöldsagan: „Vonglaðir veibi menn“ III 22.30 í léttum tón: Lög frá útvarpinu í Berlín.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.