Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.02.1901, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.02.1901, Blaðsíða 3
XV, 7.-8. Þjóbviljinn. 27 tók gjafir sínar aptur. Engu að siður var skólahngmyndin þó allt af að reka upp höfuðið við og við, án þess neitt skrið gæti þo komið á það mál, fyr en nokkrir menn i Aðalvík stofnuðu félagið „Æskanu, sem getið er um í „Þjóðvilj- anurn" 1897. Markmið félags þessa er í því fólgið, að reyna að vekja og glæða félags- og sjálfstæðis-hugmyndir i brjóstum yngri manna i Aðalvikursókn, og hefur það, sem vonlegt var, átt megnustu óvinsæld- um að mæta hjá þeim, er álíta bezt, að halda öllu í gamla horfinu, til þess að geta má ske því fremur drottnað. sem einvaldir, yfir fáfræðingunum. En „Æskan" sá fljótt, að ætti sínu markmiði nokkurn tíma að verða náð, þá væri eina ráðið, að reyna að koma á fót barnaskóla, er öll börn sveitarinnar gætu notið sameiginlegrar fræðslu í, und- ir leiðbeiningu góðs kennara. Var þvi strax, bæði með frjálsum samskotum, og árstillögum, stofnaður sjóður, er varið skyldi fyrst og fremst til barnaskóla- byggingar í Aðalvíkursókn, og svo enn fremur aukinn, ef auðið væri, til nám- styrktar fátækum börnum, er á hann gengu. Mjög fáir urðu þó til þess, að gefa fyrirtæki þessu nokkurn verulegan gaum, heldur fundust þvert á ruóti marg- ir, er kváðu slíkt vitleysu eina. — Sumarið 1898 sendi „Æskan" pró- fasti Þ. Jónssyni og sóknarnefndinni bréf á visitatiu-fund, er prófastur hélt að Stað í Aðalvík, og var einn af stjórnendum félagsins kosiun, til að mæta þar jafn framt; komst þá skólamálið svo langt á þeim fundi, að allir þeir, er á honum voru, kváðu nauðsynlegt fyrir sveitina, að koma sér upp hæfilegum barnaskóla á hentugum stað, enda studdi prófastur mjög það mál. — Sóknarprestur vor boðaði þvi næst til almenns fundar, til þess að ræða um skólamálið, og fleiri mál, og var fundur sá haldinn 15. ág. 1898, og lauk svo. að allir þeir, er á honum voru, samþykktu, að fela hreppsnefndinni, að sækja um leyfi til sýsiunefndarinnar, að mega taka 3000 kr. lán upp á hreppinn, til barna- skólahússbyggingar á Hesteyri. Leið svo fram á vetur, að fátt var rætt um skólann, þar til sýslunefDdarmaðurinn boðaði menn á UDdirbúningsfund undir sýslufund, og var skólamálið eittafþeim málum, er þar skyldi rætt. Vai þá farið að kvisast, að mótpartar skólamálsins værn farnir að telja mönnum trú um, að kæmist barnaskóli á i sveitinni, þá mundi þau sveitarþyngsli af hljótast, er enginn gæti sér i hugarlund gert, og fjölmenDtu skólamálsvinir því mjög á fundÍDD. enda fóru þar svo leikar, að samþykkt var með meiri hluta atkvæða, að sækja um fyr nefht lán á þann hátt, að það væri fært niður í 2000 kr.; en er til sýslunefndar- innar kom, varð sá endir þess máls, að syslunefndin synjaði um leyfið. Þóttust nú' mótpartar skólamálsins hafa komið ár sinni vel fyrir borð, en skólamálsvinir báru harm sinn í hljóði, unz nokkrir Norður-Aðalvíkingar áttu fund með sér i siðastl. marzmán., og ræddu þar málið með gætni og alúð. — Á þann fund barst bréf frá sóknarprest- inum, Páli Sívertsen, þess efnis, að heppi- legast mundi, að setja skólann á Látrum, með þvi að sá bær væri meðal annars í miðju fjölbyggðasta hluta sveitarinnar, enda hafði og stjórnendum „Æskunnar" þá rótt fyrir skömmu borizt sams konar bendingar frá prófasti Þ. Jónssyni. Af þessum, og enn fleiri ástæðum, komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að ætti þetta byggðarlag að geta fram- vegis fylgzt með straumi nútímans, þá yrðu menn að gefa barnauppfræðslunni meirí gaum, en að undan förnu. Buðust þá eigendur „Látra" til þess, að gefa skólanum, hvar sem i landareigninni væri, óræktaða landspildu, ca 500 [ | f. að stærð, og jafn framt var þegar tekið að efna til samskota. En þó að margir gæfu all-rausnarlega, eptir efnum og ástæð- um, þá námu þó samskotin fremur litlu, þar sem margir Aðalvikingar skárust al- gjöriega úr leik, auk heldur menn úr öðrum hluturn sveitarinnar. Engu að siður var skólinn þó reistur að Látrum siðastl. sumar. Hann er tvi- lyptur, 10V4 X 872 al. að stærð, með járn- þaki, og kjallara undir, og var hann vígð- ur 28. okt. síðastl., og voru börnin þá 12, en hefur síðan fjölgað svo, að nú eru orðin 19 börn á skólanum, og sýnir þetta, hve rétt skólamálsvinir hafa haft fyrir sér, að þörfin væri brýn, og það því fretnur, sem nú er ekki einu sinni einn einasti farandkennari fyrir norðan Bjarna- nítp, enda myndi skólinn miklu fjölsótt- ari, ef sveitafélagið styrkti hann að ein- hverju leyti. Eins og geta má nærri, þá er skólinn enn í yfir 500 kr. akuld, og þarf þó enn mikið að gjöra við skólahúsið uppi, með því að heppilegast myndi, að hann væri 48 Allt stóð heima út í yztu æsar: mér varð ljósara og ljósara. Það var þessi svika-Bertha, sem gamli maðurinn hafði drepið ....... Nú er Bertha Keefeland orðin konan mín. Eins og fyr er á vikið, erfði hún aleigu frænda míns sáluga. En með þvi að hún stóð fast á því, að skipta með mér til helminga, þá urðum við brátt ásátt um það, að hafa fólagsbú í lífinu. Það, sem sáð er í mannvonzku og guðleysi, snýst þannig opt öðrum til blessunar. Og aumingja gamli frændi! Drottinn veri honum miskunnsamur dómari. a^f^y^ 37 Svipir, sem gátu hefnt sín á þeim, sem hór höfðu breytt við þá ílla? Útlit þess gamla, skelfda, hálf-sturlaða og örvíln- aða manns virtist benda á það, að svo hlyti að vera. Það, sem þessar fólu varir hans töluðu, virtist bera voðalegan sannleiksblæ. Á þessu augnabliki trúði eg því að minnsta kosti statt og stöðugt. „En jeg get nú ur þessu gjarna sagt þér allt, sem var, Marteinn", sagði gamli maðurinn. „Þer verður það þá skiljanlegra, hvers vegna jeg hefi gjört þig arflausan í arfleiðsluskrá minni. Það eru nú yfir tuttugu ár, siðan við Caspar Keefeland kynntumst fyrst. Hann lá þá veikur i herberginu því arna. Svo þungt var hann þá haldinn, að jeg efaðist um það, að hann ætti það þá eptir, að koma nokkuru sinni aptur til ættjarðar sinnar, finna konu sína, og litla barnið sitt. Hann var i fórum milli Englands og Rússlands, og var jafhan vanur, að taka sér hér gistingu. Þegar hann kom hér síðast — jeg á við, þegar hann lá veikur — hafði hann ofur-lítinn sandelsviðar- kistil meðferðis. Kvaðst hann hafa fengið kistil þenna að erfðum eptir rikan ættingja sinn i Lundúnum, sem ný skeð væri þá látinn. Þegar hann svo fór héðan aptur, hafði hann sett sér þá ímyndun i höfuðið, að hann kæmist ekki lifandi heim til sin, og bað mig því að geyœa fyrir sig kistil-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.