Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.02.1901, Page 7
XY 7.-8.
Þjóbviljinn.
31
Góð voru störf þín
göfgi maður,
vunnin jafnan
af vitund beztu.
Minning þín mær
í margra hjörtum
lengi mun lifa,
laufguð heiðri.
Magnús Hj. Magnússon
Tíl fÍP TlfÍVP — En rig: Ðame’ somerblevet
lli UC i/UlOi belbredet for Dövhed og Öre-
susen ved hjælp af Dr. Nicholsons kunstige
Trommehinder, har skænket hans Institut
20,000 Kr., for at fattige Döve, soxh ikke
kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa
dem uden Betaling. Skriv til:
far um allt, er að eflingu atvinnuveganna
lytur.
Banka-ástandið, sem nú er bændum,
og öðrum atvinnurekendum, allsendis ó-
nógt, vill blaðið gera sitt ýtrasta til, að
komið verði sem bráðast í viðunanlegt
horf.
„Þjóðv.“ er óháð og sjálfstætt blað,
sem hefur fulla einurð á að víta það,
sem afvega fer hjá landstjórnarmönnum.
Um hver hinna blaðanna verður slíkt
sagt?
Kaupið og eflið því „Þjóðv.“ landar
góðir.
(íbúðarhús og fjárhús) eru til sölu. Hús-
unum fylgír til áfnota umgirtur ræktað-
ur lóðarblettur, og eru árlega goldnar 12
kr. í bæjarsjóð ísafjarðarkaupstaðar eptir
stykkið. — Semja má við ritstjóra blaðs
þessa.
Fyrir tveimur árum síðan, tók jeg
vanheilsu nokkra, og byrjaði sjúkdómur-
inn með lystarleysi, eins og mér líka
varð íllt af öllu, sem eg borðaði. Þessu
samfara var og svefnleysi, máttleysi og
veiklun í taugunum.
Af þessum rökum var það, að jeg
byrjaði að neyta Kína-lífs-elexirs þess, er
hr. Valdemar Petersen í Frederikshöfn býr
til. — Brúkaði eg úr 3 flöskum, og varð
strax var við bata.
Og með þvi að jeg hefi nú hvort-
tveggja reynt, bæði að brúka elexírinn,
og að vera án hans annað veifið, þá er
það mín fulla sannfæring, að jeg, i öllu
falli í bráðina, ekki gæti án hans verið
Sandborgarkot.
Jón Bjarnason.
I vinn-líl'fi-elexíi-iiiii fæst hjá
flestum kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kina-lifs-elexir, eru kaupendur beðn-
ir að lita vel eptir þvi, að standi
á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan-
um: Kínverji með glas í hendi, ogfirma
nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16,
Kjöbenhavn.
Institut „Longcott“, Gunnersbury,
London, W., England.
Kanpii „Djóöy.“!
Fimmtándi árgangur „Þjóðv.“
verður 52 nr., í sama broti, sem fjórt-
ándi árgangur.
Nýir kaupendur, er senda borgun
fyrir fimmtánda árgang fyrir fram, fá
ókeypis sögusafn fjórtánda árgangs,
jafn skjótt er innheptingu þess er lokið.
jjjl Það eru tvö hundruð blaðsíður
af skemmtilegum sögum.
Sögusafn „Þjóðv.“ hefur það almenn-
ingsorð á sér, að taka sögusöfnum hinna
blaðanna langt fram.
Eins og að undan förnu mun blaðið
fylgja sjálfstjórnarmáli 1 andsmanna öjlug-
lega fram, og auk þess geran sér sérstakt
Crawfords
ljú.ff’eng'a
BISCUITS (smákökur)
tilbúið af CRAWPOKD & SONS
Edinburgh og London.
Einkasali fyrir Island og Færeyjar
F. Hjorth &
Kjöbenhavn K.
A GR UND UM í Bolungarvík
er til sölu hálf húseign sú, er Guðm
Jóhannesson á Hóli fyrrum átti (íveruhús,
geymsluhús m. m.). — Hentugir borg-
unarskilmálar.
Semja verður við ritstjóra blaðs þessa
fyrir lok næstk. marzmánaðar.
Hús til sölu. Húsin á Grænagarði
44
„Hvað? Hefur hann talað um mig? spurði hún.
„Já; svo var að heyra“.
„Koma mín hefur víst haft mikil áhrif á hann,
hefur minnt hann á föður minn, vesalinginn. Er ekki svo?“
„Jú, það held jeg“.
„Já, faðir minn sagði við mig, áður en hann and^
aðist: Yertu ekkert hrædd við bann. Hann er garnall
maður, eins og jeg“.
„Gefðu honum tíma, til að hugsa málið“, sagði hún
enn fremur, að faðir sinn hefði sagt, „og segðu honujn,
að þú komir svo aptur“.
Og þegar jeg nú heyrði hann hljóða upp, er þér
færðuð honum kveðju mína, sá jog, að jeg hafði breytt
nokkuð fljótfærnislega, og laumaðist því þegar út aptur....“
„Nú, var það þá svona?“ sagði jeg. „Þa5 var
mikið vel hugsað af yður, og betur, en vænta mátti, ept-
ir breytni hans gagnvart yður“.
Hún leit til mín svo, sem féllu henni orð min
miður, og mælti svo hálf-titrandi:
Jeg þarf að tala nokkuð við yður. En hér — þeg-
ar svona stendur á ... “
„Jeg skil yður“, mælti jeg, „og göngum þá heldur
fram í veitingastofuna“.
Við gengum nú þangað.
Hún tyllti sór á stól, og horfði stöðugt á mig.
Veitti eg því nú i fyrsta skipti eptirtekt, hve lag-
leg hún var.
„En svo að við minnumst þá á sandelsviðarstokk-
inn“, tók hún til máls, „þá er róttast, að þór hugsið ekk-
ert um hann, fyr en greptruninni er lokið.
Að eins vil eg mælast til þess, þar sem þessi góði,
41
„En jeg vil helzt, að þú sórt hjá mór, þegar hún
kemur að sækja mig“, mælti hann nú enn fremur.
„Hún sækir, mig, Marteinn, en hugsar ekkert fram-
ar um sandelsviðarkistilinn.
Vertu þess vegna hjá mér, og yfirgelðu mig ekki,
ekki eitt einasta augnablik, Marteinn!“
IV.
Áður en Samúel Nangle, frændi minn, andaðist,
sagði hann mér enn fremur, að hann hefði arfleitt nán-
ustu ættingja Kaspars Keefeland’s, hverjir sem þeir væru,
að öllum eigum sínum.
Þetta var sú yfirbótin, sem hann vildi gjöra.
Hann sagði mér einnig, að hann hefði ávallt verið
svo harður við mig, til þess að jeg skyldi fremur gleðj-
ast, en hryggjast, er hann dæi.
Engan gæti þá heldur furðað það, þótt hann lóti
eigur sínar ganga til vandalausra, er almennt væri álitið,
að honum væri lítið um mig gefið.
„Jeg var ekki nærri þvi ei.is vondur, Marteinn,
eins og jeg þóttist vera“, sagði hann við mig kvöldi
síðar. „Jeg ætlaðist til þess, að þú hataðir mig, þótt
mér tækist það ekki“.
Þegar hór var komið, var rödd hans órðin svo veik,
að svo var., sem hann talaði úti á þekju.
Og svo var hann orðinn máttdreginn, að hann gat
naumast hreift neitt hendina.
Seinna mælti hann' svo, sem i óráði væri, en þó
með slíkri alvöru, að hrollur fór um mig allan:
„Ekki kemur hún enn, tíl að sækja mig. Hve lengi
skyldi það dragast?“