Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.03.1901, Page 7
XV. 11.—12.
Þjóðviljinn.
47
síðan verið einna mestur fyrir „innan línuna“,
jafn vel 3—6 hundruð með bát suma dagana
hjá Ögurnesingum og Álptfirðingum, en sjald-
gjöfult þvi miður. — í Út-Djúpinu var aptur
minna um aflann, en þó einatt dágóð fiskreita,
þegar á sjó er farið, um hundrað, og þar yfir.
Kútterinn „Ragnar“, eign hr. Árna kaupm.
Sveinssonar, er sökk hér „í Sundunum11 aðfara-
nóttina 22. f. m., kvað nú vera farinn að liðast
sundur, og hafa rekið úr honum bjálkar úr
þilfari o. fl. — Það er þvi einmæli, að þó að
skipið náist upp, sem mjög er talið tvísýnt, þá
verði það aldrei, nema tiL eJdsneytis, úr því
sem komið er, og er slíkt ærinn skaði, þar
sem um jafn dýrt skip var að ræða.
Skipshöfn sú, er ráðin var á „Ragnar“, kvað
nú og þegar hafa ráðið sig á annað skip.
Tóbaksmennirnir bera sig nú ýmsir all-
báglega yfir verðhækkuninni á tóbakinu, og
er ekki laust við, að sumir þeirra heyrist raula
fyrir munni sér vísuna gömlu:
„Nú er ekki í pontu par,
prettað hefur hún nasirnar
átján pund eg í hana skar,
frá India-landi þetta var“.
En þvi miður mun litil von á nokkurri
lækkun í bráð þar sem hækkunin er hyggð á
samnfngi tóbaksgjörðarmannanna í Danmörku
Tíl íÍP ÍIÍÍVP — r*P' Dame: som er blevet
111 uC 1/UlC. h0nm>clet for Dövhed og Öre-
susen ved hjælp af Dr. Nicholsons kunstige
Trommehinder, har skænket hans Institut
20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke
kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa
dem uden Betaling. Skriv til:
Institut „Longcott“, Gunnersbury,
London, W,, England,
Nokkrar tunnur af vel saltaðri
beitu-síld eru til sölu. — Semja má
við Hélga Sigurgeirsson á ísafirði.
Crawfords
ljúffeng’a
BISCUITS (smákökur)
tilbúið af CEAWPOED & SONS
Edinburgh og London.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
F. Hjortli &
Kjöbenhavn K.
Kresólsápa.
Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl.
dýralækningaráði í Kaupmannahöfn, er
nú viðurkennd að vera hið áreiðanleg-
asta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í
1 punds pökkum hjá kaupmönnum. Á
hverjum pakka er hið innskráða vöru-
merki: AKTIESELSKABET J. HAGENS
SÆBEEABRIK, Helsinger.
Umboðsmenn fyrir Island: F. Hjorth
& Co. Kjöhenhavn K.
Biðjið um:
Sh. andinavislL
Sx.portlx.afte Surrogat
Kjabonhavn. — F. Hjorth & Co.
Hús til sölu. Hús þau, sem mér
til heyra, og standa i Traðarlandareign
í Hólshreppi, eru til sölu, með góðum
borgunarskilmálum. Semja má við rit-
stjóra blaðs þessa, er hefnr fulla heimild,
til að útkljá kaupin, og gefa út afsals-
bréf fyrir mína hönd.
ísafirði 11. marz 1901.
Sæm. Benediktsson.
St. „Harpa“ nr. 59 í Bolungarvík
hefur áformað, að halda tombólu í næst-
komandi marz- eða apríl-mánuði.
Agóðanum á að verja, til að koma
upp aptur fundahúsi stúkunnar, sem
fauk 6. jan. þ. á.
Yér skorum því á alla, menn ogkon-
ur, sem vilja styðja bindindismálið, að
styrkja þetta fyrirtæki með munum eða
innskrift til einhverra kaupmanna á
ísafirði.
Gjöfunum veitir móttöku einhver af
okkur undirrituðum, ásamt Helga verzl-
unarmanni Sveinssyni á ísafirði.
Bolungarvík 20. febr. 1901.
Porgrímur Sveinsson. Arni Oíslason.
J'ohannes Jensson. Sturla F. Jbnsson.
Pétur Oddsson.
Yfirlýsing.
Upp frá þessum degi neyti eg engra
áfengra drykkja, eða nokkurs tóbaks,
nema með læknisráði. Og mun eg álíta
það miður vináttumerki við mig, að bjóða
mér slíkt, af þeim, sem lesa þetta.
Æðey 3. marz 1901.
Loptur Gunnarsson.
68
María, veslingurinn, er dáin, og þegar bróðir
minn fór einu sinni um í Kandersteg, á leið sinni til
Ghemmi, þá skoðaði hann leiðið hennar.
Það er í litla kirkjugarðinum þar, undir kirkju-
veggnum, hjá leiðinu hans Kristjáns.
Blóðöxin.
í þorpi einu, all-stóru, hafði herstjómin kraf-
izt gistingar um tima handa ungum hermanni, og undir-
foringja, og voru þeir þá til veru hjá einna ríkasta slátar-
aranum, sem þar átti heima.
Einn morguninn sagði þá dátinn undirforingjanum
frá því, að hann hefði dreymt all-kynlegan draum þá
um nóttina.
Að visu mundi dátinn eigi draum þenna sem glögg-
ast, en það mundi hann þó, að honum hafði birzt í
drauminuin hvitklædd meyja, sem vildi fá hann, til að
fylgjast eitthvað með sér, og var, sem stjörnur leiptruðu
í kring um höfuð henni.
„Var hún lagleg?“ spurði undirforinginn í spaugi.
„Hún var fögur, sem engill frá himnum“, svaraði
dátinn, „en þó svo fbl í framan, að þar var engan blóð-
dropa að sjá.
65
Það var sólskin, og suðrænn hiti. >
Gragnsær, sem gler, og blár, sem himininn, lá ís-
flöturinn fram undan oss, og sá hér og hvar í langar og
ískyggilegar jökulsprungur, er voru all-örðugar og hættu-
legar yfirferðar.
Það var nú haldið áfram, hægt og gætilega, og
menn bundnir svo á vaðinn, að jafht bil var á milli.
Voru tveir leiðsögumennirnir á undan, en einn
á eptir.
Þannig var nú haldið áfram til hægri handar, unz
komið var að snarbröttum kletti, sem klifra varð upp,
til þess að ná efri jökulbreiðunni.
Battisto, og bróðir minn, voru þeirrar skoðunar, að
ekki yrði komist upp klettinn, nema annar endi vaðsins
væri festur að ofan.
Svo var nú og gert, og bróðir minn bjóst nú, til
að klifra upp klettinn.
En er hann var rétt að byrja, rak Battisto upp
lágt óp, svo að bróðir minn nam þá staðar.
„Sankti María, herra minn! Lítið þér þangað!“
Bróðir minn leit þá þangað, sem til var vísað, og
— eins og guð er í himninum — þá sá hann þar
Kristján Baumann, sá hann þar í glaða sólskininu,
má ske að eins hundrað fet frá sér!
En jafh skjótt er bróðir minn þekkti hann, var
hann aptur horfinn honum sýn.
Battisto, sem var fölur, sem nár, féll á kné, og
bændi sig.
Bróður mínum varð heldur ekki um sel, og hall-
aðist upp að klettinum.