Alþýðublaðið - 25.06.1960, Blaðsíða 8
Dýrf
hjqrfa
VIÐ sögðum frá því um
daginn, að Elisabet Eng-
landsdrottning hefði orðið
að kosta stórfé til viðgerða
á bílnum, sem Margrét syst-
ir hennar og Anlhony, mág-
ur, óku í til skips eftir vígsi ■
una á dögunum. — Bíllinn
er nú kominn í samt lag, —
en eitt reyndist erfitt að fjar
leegja. Það var hjarta, sem
skorið var í lakk bílsins. —
IJjartað var sundurskorið
með ör og á það grafið staf-
irnir M og A. — Það sézt
enn á bílnum, — ef vel er
áð gáð.
ÞAÐ er skynsamlegt
að setja spurningar-
merki öðru hvoru við
hluti, sem maður alla
tíð hefur talið sjálf-
sagða.
Saga
með
góðum
endi
VERZLUNARMAÐUR í
litlum bæ átti í geysilegum.
vandræðum, því að allir við-
skiptavinir hans neituðu að
tsaðgreiða en tóku allt út
x reikning og vildi við-
brenna, að þeir greiddu
þessa reikninga seint Að
iokum ákvað hann að festa
skilti upp í verzluninni með
þessari áletran:
— Biðjið ekki um að fá að
taka út í reikning. Það er
leiðinlegt að fá afsvar.
Þessi vingjamlega aðvör-
un hafði engin áhrif, og við-
skiptavinirnir héldu áfram
að taka út í reikning, ánþess
að verzlunarmaðurinn kæmi
sér að því að særa þá með
því að loka reikningunum.
Þá skipti hann um skilti og
á nýja skiltinu stóð þetta:
— Nöfn og heimilisföng
allra, sem taka út í reikning
hér, er hægt að fá að sjá hér
í verzlunarbókinni gegn
krónu þóknun.
Fjöldi forvitinna sálna
komu og borguðu krómi fyr-
ir að fá að líta ií verzlunar-
bókina. Þeir, sem skulduðu
komu líka, — en þeir
greiddu skuldir sínar.
Og brátt tók enginn leng-
ur út í rei'kning hjá þessum
góða kaupmanni.
HJÓNASKILNAÐIR eru
svo daglegir viðburðir í
Hollywood, að það er naum
ast lengur talið til frétta.
Svo bregðast krosstré sem
önnur tré, segir máltækið,
og það á við um sir Laur-
ence Oliver og Vivien hans
Leigh. Þeirra hjónaband var
talið trautsast allra, en er
nú farið út um þúfur
Nancy Gross Hayward er
skilin við Leland Hayward,
sem giftist þegar í stað aft-
ur, í þetta sinn Pamelu
Churchill, sem áður var gift
Randolph Churchill. Betty
Davis, sem nú er 52 ára ætl-
ar að skilja við Gary Merril
og Suzy Parker hefur stað-
fest fréttir um skilnað henn-
ar og blaðamannsins Pierre
de la Salle. Loks ætlar Joan
Fontaine að skilja við sinn
Collier Yong.
Þetta er ekkert nema
eymdin . . a. m. k. fyrir þá,
sem líta á hjónabandið sem
grín.
Síðan sir Oliver og frú
sögðu sundur með sér, er
hjónaband Mel Ferrer og
Audrey Hepburn talið trygg
ast og hugljúfast allra hjóna
handa. Audrey á von á barni
nú í júlí, og þegar hjónin
voru að því spurð, hvort
þau óskuðu þess, að barnið
yrði drengur eða stúlka, —
varð Audrey fyrir svörum
og sagði:
— Okkur langar til að
eignast barn, það er það,
sem mestu máli skiptir. —
Loks, þegar við höfum eign-
ast barn, er líf okkar ein-
hvers virði
Og Audrey og Mel verða
eftirlætishjón Hollywood
(um tíma um eilífð, von-
andi) — (eða a. m. k. þang-
að til þau skilja)
★
FRÆGUR lófalesari í
Hollywood, Stephano
að nafni, hefur nýlega
skrifað grein í banda-
rískt kvikmyndatíma-
rit, þar sem hann lýsir
sálarlífi og persónu-
leika frægustu þokka-
dísa Hollywood og ef til
vill heimsins, Marilyn
Monroe. Margir leggja
mikinn trúnað á lófa-
lestur og Stephano hef-
ur getið sér frægð á
þessu sviði.
Stephano scgir, að
Marilyn Monroe sé
sköpuð til að elska —
og vera elskuð . . .
0O0
JARTALÍNA Marilyn, —
segir Stephano, er sannast
sagna einstæð Aldrei fyrr
segist hann hafa séð svo
djúpa og greinilega hjarta-
linu og getur að líta í lófa
Marilyn. Hann dregur þessa
ályktun af því:
— Marilyn gæti ekki lif-
að án heitrar, einlægrar
Hún er góð grínleikkona...
ástar. Þörf hennar fyrir
blíðu og fullvissu um ást
karlmanns er takmarkalaus.
Ef henni er ekki sýnd sú
ástúð, sem hún þarfnast, —
verður hún eirðarlaus, tauga
óstyrk, já, næstum móður-
sjúk, og þá getur orðið mjög
erfitt að umgangast hana.
Marilyn krefst þó ekki ein
göngu ástar, hún veitir hana
líka sjálf. Færi hjónaband
hennar og Arthur Millers út
um þúfur, mundi hún setja
allt á annan endann, þar til
hún hefði íandið hinn næsta
,,rétta“
Mariiyn mundi líklega í
því tilfelli kasta sér út í
hvert ástarævintýrið á fæt-
ur öðru Hún mundi fálma
eftir styrkustu örmunum —
eftir hálmstrái eins og
drukknandi maður og vefja
sig að þeim, því eins og hún
þarfnast bljíðu og ástar, —
þarfnast hún og öryggis og
trausts.
Eftir því, sein Stephano
segir, er lína sú, sem tákn-
ar velgengni í lífinu, svo vel
afmörkuð og greinileg í lófa
Marilyn, að hinn stöðugi
ótti hennar um að missa vin
sældir almennings, verður
dálítið hlægilegur.
Aðdáendur eru Marilyn
nauðsyn, — enda þótt hún
hafi oft haldið því fram í
viðtölum, að heitasta ósk
hennar sé að vera venjuleg
húsmóðir með hóp af krökk
um.
Marilyn Monroe elskar
frægðina, og nún hefur ótrú-
lega miklar áhyggjur af því,
að einn góðan veðurdag
muni heimurinn gefa hana
upp á bátinn. En þar eð vel-
gengnislína hennar er svo
skýr, segir Stephano, að hún
hafi ekkert að óttast í þess-
um efnum, og hún muni
vera fræg og dáð á sínu
sviði, jafnvel þegar hún er
orðin gömul kona.
o-o
En MARILYN MONROE
er ekki eingöngu ástfangin
í frægðinni, hún elskar lífið
líka heitt og innilega. Og
Marilyn nýtur lífsins. Hún
situr gjarnan uppi heila
nótt, niðursokkin í bók eða
skynsamlegar samræður. Á
hinn bóginn er hún ekkj síð
ur í essinu sínu, þegar hún
tekur sér ilmandi freyðibað,
setur ilmvatnsdropa á úln-
liðinn á sér eða hvílir sig í
Marilyn getur fengið hvern mann til að grípa andann
á lofti-
silkiteppum í svefnl
inu sínu
En Marlyn er, til
við þetta, tilfinni
um of og viðkvær
tilfinningasemi mu
meir, þegar æskuþ
farið að dofna, valt
enn þyngri áhyggju
iðleikum en nú ei
er svo komið, að
verður andvaka, a
einhver vina henn
henni, að hún líti þr
út. __
Ásamt með þessa:
ingasemi veldur hi
lífslína Marilyn I
anum nokkrum áh
Stephano álítur, £
asta „ástargyðja"
verði að vera undir
lækniseftirliti og,
verði sí og æ að gæ
sinnar, því að sjúkc
slys vofa sífellt yfii
Af þessum orsök
ar Stephano Marily
láta undan þungly
sem kemur yfir hf
hvoru, þar eð þi
þetta ásamt með tili
semi hennar geti oi
varlega sköddun á
hennar, sem erfit
reynzt að bæta
Stepahno bendir
is á það í grein i
hann geti ekki spáð
framtíð fólks, þótt 1
persónuleika þess
um. Þess vegna nef
sig líka lófalesara
ekki spámann. ,;Að
sem þegar hefur
ekki hið ókomna,
línur lófans“, segi
ano.
o-o
Því var það, £
Marilyn spurði hai
hún mundi fá in
ósk sína uppfyllta
eignast barn, gat
eins sagt henni þac
heimur veit þegar
hefur þrisvar mis;
og í öll skiptin hefi
ið mjög á hana b
lega og líkamfega.
Þó heldur Step:
g 25. júní 1960 — Alþýðuhlaðið