Alþýðublaðið - 25.06.1960, Blaðsíða 10
lyggingarsamvinnufélag lögreglu-
I manna í Reykjavík
hefur til sölu 7 herbergja íbúð við Goðheima,
150 fermetra.
íbúðin er ekki fullmáluð og tréverk skammt á veg
komið.
Þeir félagsmenn er neyta vildu forkaupsréttar,
gefi sig fram við stjórn félagsins fyrir 1. júlí nk.
Síjórnin.
Klötverztunin BÚRFELL
Skjaldborg við Skúlagötu — Sími 1 97 50.
Öss vaflfar síldarsfúlkur,
einnig matsmenn og dixilmenn, á söltunar-
stöðvar vorar, Borgir og Skor. — Upplýs-
ingar í síma 24754 eftir kl. 6 í kvöld og
næstu kvöld.
Kaupfélag Raufarhafnar.
j Nauðungaruppboð
Bifreiðin G. 2157, Olds Mobile 1950, verður seld
í /'jjj
, asamt bótakröfu vegna tjóns, á uppboði sem baldið
verður á bifreiðavekstæðinu Ásgarði, Garðahreppi,
þriðjudaginn 28. júní kl. 11 árdegis.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í GullbringU- og Kjósarsýslu.
Innilegt hjartans þakklæti færi ég ykkur öllum,
sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum
og skeytum á 95 ára afmæli mínu 3. júní s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Jóhanna Jónsdóttir,
Hverfisgötu 9, Haínarfirði.
Bridgesamband íslands.
Bridgesamband Reykjavíkur.
ÁRSHÁTÍÐ
verður haldin í Tjarnarcafé í-kvöld. Hefst kl. 8,30.
- Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari, syngur, með
iundirleiS Skúla Halldórssonar.
Afhent verða verðlaun frá bridgemótum
‘ vetrarins.
Félagar! Vitjið aðgöngumiða í tíma.
Stj órnirnar.
iYLTING HER
STJÓRNARBYLTING hers-
ins í Tyrklandi er í fullu sam-
ræmi við þser byltingar, sem
hershöfðingjar hafa staðið
fyrir í ýmsum löndum undan-
farin ár, frá Pakistan í austri
til Egyptalands í vestri. Þetta
minnir okkur á þær miklu
breytingar, sem á tuttugustu
öldinni hafa orðið á pólitísk-
um áhrifum herjahna. í gamla
daga vóru herirnir fámennir
og yfirmenn þeirra flestir af
aðalsættum og landeigenda óg
jafnan tryggustu stoðir ríkj-
andi skipulags. En síðan upp
risu fjöldaherir byggðir á her-
skyldu eru herforingjarnir
margir hverjir úr hópi bænda
og þeir eru tryggii- sínum stétt
um. í nútímaþjóðfélagi er hér
inn ekki lengur afturhalds-
afl heldur byltingarsinnað.
Það, sem er merkilegast við
tyrknesku byltinguna er að
hún er gerð til þess að bjarga
byltingunni frá 1920 úr hönd-
um andbyltingarmanna eins
og Menderes og ráðherra
hans, — og einkum að hindra
hann í að efla múhamméðskt
klerkaveldi og nóta það til að
standa í végi fyrir þjóðfélags-
legum nýjungum.
Annað gleðilegt atriði í sair
bandi við tyrknesku bvltin^
una er sú staðreynd, að
menntamenn og stúdentar
át+u ríkan þátt í henni og
gerðu hana mögulega. Þessir
menn berjast fyrir andlegu
frelsi og jafnrétti. Þetta leiðir
hugann að byltingarhræring- .
um undanfarinna ára í Ung-
vetjalandi, Póllandi bg Suð-
ur-Kóreu og vitnar um hina
óslökkvandi frelsisþrá manns-
andans.
Það er engin trygging fytir
því, að herinn afsali sér þeim
völdum, er hann hefur tekið
séf. en margt bendir til að
ekki þurfi • það að koma af
stað vandræðum. Hinn nýi
fórsætisráðherra, Cemal Gur-
sel. hefur falið nokkrum frjáls
lyndum háskólakennurum að
semia nýia stjórnarsKrá og
hann virðist ákveðinn í að
hefia lýðræðið til vegs í Tyrk-
landi en það er annað en sagt
verður um herforingjana, sem
við stjórnvölinn sitja í Egypta
lan^i ocr Pakistan.
.Afstaðan til utanríkismála
hefnr ekki átt neinn þátt í að
ko^a bvltingunni af stað. Hin
nvia ríkisstjórn lýsti strax
,,f:’ "ð hún mundi standa við
skuldbindingar stjórnar Men-
d°roq gasnvart bandamönn-
i'm sfnum og vesturveldin
v;ð’”-kenndu hana þegar í
st"« TTn atburðirnir í Ankara
öcr T~*nnbul geta samt sem áð-
ur h"ft víðtæk áhrif á vest-
urlöndum og valda breyttum
viðhorfum innan Atlantshafs-
bandalagsins.
Líklegt er að hin velheppn-
aða barátta menntamanna
gegn Syngman Rhee hafi haft
áhrif á gang mála í Tyrklandi
og búast má við, að byltingin
í Tyrklandi eigi eftir að hafa
sín áhrif í nágrannaríkinu Ir-
an. Núverandi stjórn í íran er
óvinsælli en stjóm Menderes
var í Tyrklandi. Óróinn vex
þar lika stöðugt, einkum með-
al menntamanna og stúdenta.
Aftur á móti er herinn í Iran
á bandi stjómarinnar og auk
þess er þar voldug ríkislög-
regla, óháð hernum. Yerði
keisaranum í íran steypt af
stóli verður að gera ráð fyrir
að íran gangi úr samstarfi
vestrænna þjóða og taki upp
hlutleysisstefnu.
Portúgal er annað land, sem
atburðirnir í Tyrklandi geta
haft áhrif á. En ólíklegt er að
Portúgal hætti samstarfi við
vesturveldin þótt núverandi
stjórn yrði neydd til þess að
fara frá.
Þá er erfitt að segja fyrir
hvaða áhrif Tyrklandsbylt-
ingin hefur á samningana um
framtíð Kýpur. Fyrir bylting-
una leit helzt út fyrir að Ma-
karios erkibiskup, sem fyrir
alllöngu hefur verið kjörinn
fyrsti forseti lýðveldis á Kýp-
ur, mundi segja upp sam-
komulagi því um framtíð eyj-
arinnar, sem kennt er við
Ziirich og London. En bylt-
ingin virðist hafa fullvissað
hann um að einmitt þetta sam
komulag er bezta tryggingin
fyrir sjálfstæði Kýpur. Hann
veit að herforingjarnir, sem
nú fara með völd í Ankara
verða ekki fúsir að gera nein-
ar þær breýtingar á Kýpur
sem leiða til meiri tákmörk-
unar á réttindum tyrkneskra
manna þar, en þéir eru fimmti
hluti íbúanna.
í öllum tilfellum hefur bylt
ingin í Tyrklandi gért ástand-
ið á Kýpur enn ótryggara en
það var fyrir, og var“þó ekki
á það bætandi.
Söguleg lok
Framhald af 4. síðn.
arsköpum KRfÍ er atkvæðá-
greiðsla því aðeins lögmæt, að
2/3 þeirra fundarmanna, er
rétt eiga til fundarsetu séu
mættir og samþykktir því að-
eins gildar, að meirihluti
mættra hafi greitt atkv. með
þeim. Hins vegar segir einnig
í fundarsköpum samtakanna,
að fulltrúa sé skylt að sitja
fundi nema lögleg forföll hamli
og skuli þá tilkynna fjarveru
og varafulltrúi taka sæti á
næsta fundi. Töldu sumar kon-
ur því, að fundurinn værí á-
lktunarhæfur eftir sem áður.
Fundarstjóri úrskurðaði þó, að
svo væri ekki og kom framan-
greind tillaga því ekki til at-
kvæða. Um kvöldið var hóf
hjá borgarstjóra, Auði Auð-
uns. Var þá fokið svo í nokkr-
ar konur, að þær fóru aðeins
í það hóf til þess að hella sér
yfir frú Auði, en véku síðan
úr hófinu.
lesið Alþýðubiaðið
ÓDÝR RLÓM
í dag og á morgun.
Einnig seldar plöntur í Blómaskálanum við Ný-
býlaveg—Kársnesbraut í dag og á morgun.
__ ATH. Opið í Blómaskálanum
til kl. 10 síðdegis.
Biéma- og Grænmeiismarkaðurinn,
Laugavegi 63
Nýbýlavegi—-Kársnesbraut.
Ifff heilaifiski
silungur úr Höfðavatni, söltuð, ný og reykt síld.
Sólþurrkaður saltfiskur.
FiSKHÖLUN og útsðlur bennar
Sími 1-1240.
25. júní 1960 — Alþýðublaðið