Alþýðublaðið - 25.06.1960, Blaðsíða 14
Kveoja
Framhald af 4. síDu.
ástæðum. En samkvæmt fund
og afdráttarlaus, sómakær og
kappsmaður.
Ég og mínir kveðjum hann
með söknuði og hjartans þakk-
Iæti
Egilsstöður á Héraði.
21. júní 1960.
Björn O. Björnsson,
Hvar sem hugarharmur dró
hryggðarrún á svipinn,
veittu hjarta fulla fró
frjálsu strengjagripin.
MEÐ ÞESSUM orðum Jóns
S. Bergmanns, vil ég byrja
þessi kveðjuorð mín um Hann-
es Jónsson frá Spákonufelli.
Kynni mín af honum hófust
fyrst þegar ég var fimm ára
gömul, þegar hann kom gestur
á heimili foreldra minna. Þá
tókst sú vinátta, sem hefur hald
izt æ síðan. Ég man að ég fyllt-
ist lotningu fyrir þessum
manni, sem var alltaf svo prúð
ur en þó svo léttur í máli og
kryddaði ræður sínar iðulega
með leiftrandi stökum, fullum
gáska og glettni, en stundum
þrungnum alvöru og við-
kvæmni eftir því sem um var
xætt. Oft gaf hann sér tíma til
að ræða við o'kkur börnin og
gerði þá stundum vísu um okk
ur, sem okkur þótti ekki svo
lítill viðburður í þá daga.
Hann var alinn upp í þessari
somu sveit, hafði átt sama sjón-
deildarhringinn og hlaupið um
sömu hvammana og leitin. —
■Stundum sagði hann okkur frá
því, er hann var smali og sat
yfir ánum uppi í skarði ^ eða
uppi á dal. Hann hafði álltaf
l*g á að laða að sér börnin. —
Hans stóra viðkvæma hjarta
var svo fullt af kærleika til
alls sem var smátt og minni-
máttar. Hannes var einn þess-
ar góðmenna, sem sá í ki’ing-
um sig hlýju og góðvild hvar
sem þeir fara, þótt lífskjör
þeirra sjálfra væru þannig að
raunverulega gætu þeir aldrei
notið sín til fulls. Það er eng-
inn vafi á því, að á unglings-
árum Hannesar hefur hugur
hans staðið til menntunar, því
hann var prýðilega vel gefinn
og svo vel hagmæltur að mátti
ssgja að honum yrði allt að
lióði. En fátæktin hamlaði hon
Um frá að geta gengið mennta-
veginn. Hans lífskjör urðu eins
cg fjölmargra annarra, strit og
barátta, og því sárafáar tóm-
stundir til að.vinna að áhuga-
rnálum. Hann unni heimahéraði
sínu og ég veit að oft hefur
hugur hans dvalið þar sérstak-
lega á vorin, því hann var vors
ins barn, þrátt fyrir aldurinn,
allt til síðustu stundar. Ég man
áð á síðastliðnu hausti, eitt
sinn þegar við vorum að tala
saman, að hann sagði mér að
ef sér entist aldur og heilsa til
e.ð þá mundi hann skreppa norð
ur í vor á meðan miðnætursól-
in réði þar ríkjum, og heilsa
upp á gömlu staðina þar sem
hann undi bezt þegar hann var
lítill drengur. En honum var
góöi af sýningunni í styrkt
arsjóði félagsins. Aðsókn
að leiknum hefur verið á-
gæt og er ekki að efa að
þessi sýning verði vel sótt.
Þetta verður síðasta leik-
sýningin á þessu leikári
hjá Þjóðleikhúsinu. Mynd
in er af Val Gíslasyni, Æv
ar Kvaran og Helga Skúla
syni í hlutverkum sínum.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
1 /
J Skálholti
síðasta sinn
HIÐ stórbrotna leikrit
Kambans verður sýnt einu
sinn enn í Þjóðleikliúsinu
og verður það annað
kvöld. Þessi sýning er á
vegum „Félag íslenzkra
leikaria“ og rennur allur á-
huguð önnur ferð á öldum ljós-
vakans inn í lönd eilífðarvors-
ins, þangað sem aldrei dregur
ský fyrir sól.
Ég kveð þig nú og kæru
þakka árin
öll kærleiksverkin launar
drottinn þér,
hans hönd er mild og harma
græðir sárin
hjá honum lífið fullkomleikan
ber.
Að endngu svo eg vil þetta
segja
á æskustöðvum ríkir vorbjört
nótt,
þar blómin hnípin döpur
höfuð beygja
cg döggvot hvísla: Vinur,
sofðu rótt.
S. K.
Á hæsta tindi
Framhald af 16. síðu.
rannsakað hauskúpu og hönd,
sem nokkrir munkar í fjöllun-
um sögðu vera af snjómann-
inum hræðilega. Taldi hann
að hér væri um skepnu að
ræða, sem væri lík manni og
svipaði um leið til apa.
Sem sagt, hér stendur full-
yrðing gegn fullyrðingu og
erfitt verður úr því að skera
hvort Kínverjarnir hafi raun-
verulega komist á hæsta tind
jarðar í kolniðamyrkri aðfara
nótt 25. maí eða orðið frá að
hverfa eins og Indverjarnir.
Myndin, sem hér fylgir, er
frá kínverska leiðangrinum og
sýnir þá með fjallaörn, sem
þeir fundu. Flýgur hann í allt
að 8000 m hæð.
Prestastefnan
Framhald laf 7. síðu.
unnar er miðvikudagurinn 29.
júní, og hefst með morgunbæn
sem séra Valgeir Helgason
flytur. Síðan hefjast framhalds
umræður um veitingu prests-
embætta. Um kl. 6 þennan
sama dag verður prestastefn-
unni slitið.
Annan dag stefnunnar, það
er þriðjudaginn 28. júní, er
öllum prestskonum og prests-
ekkjum, sem staddar eru hér í
bæ boðið til kaffidrykkju hjá
biskupsfrúnni.
Prestvígsla
i Dómkirkjunni
NK. SUNNUDAG fer fram
prestsvígsla í dómkirkjunni.
Athöfnin hefst kl. 10,30 f. h.
Biskupinn yfir íslandi víg-
ir Ingibsrg Hannesson, cand.
theol. til Staðarhólsþings í
Dalaprófestsdæmi og Odd
Thorarensen til Hofspresta-
kall3 í Vopnafirði, N-Múla-
prófastsdæmi. Sr. Jón Péturs
son fyrrv. próíastur lýsir
vígslu.
Vígsluvottar auk hans verða:
Sr. Jakob Einarsson fv. próf-
astur. Sr. Jón Auðuns dóm-
prófastur og séra Ingólfur
Ástmarsson biskupsritari. Ann
ar hinna nývígðu presta,
Oddur Thorarensen prédikar.
Altarisþjónustu annast dóm
prófastur °S séra Jakob Ein-
arsson.
14 25- júní 1960 — Alþýðúblaðið
s
augardagur
Slysavarðstoían
er opin allan sólarhringinn.
Læknavörður fyrir vitjanix
er á sama stað kl. 18—8. Sími
15030.
. ^ Millilandaflug:
íní0^fer tu
% ..íj Glasgow og K,-
hafnar kl. 8 í
«%%■»
sswJúiji dag. Væntanleg-
ur aftur til R,-
víkur kl 22.30 í
kvöld- Flugvélin
111 dasgow
■SÍsssSfeíA' 0g Khafnar kl. 8
í fyrramálið. Hrímfaxi fer til
Oslóar, Khafnar og Hamborg
ar kl. 10, i dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 16.40
á morgun. Innanlandsflug: í
dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hornafjarðar, ísafjarð
ar, Sauðárkróks, Skógasands
og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga
•til Akureyrar (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur kl. 6.45 frá New
York Fer til Oslo og Hels-
ingfors kl. 8.15. Edda er vænt
anleg kl. 19 frá Hamborg, K,-
höfn og Osló. Fer til New
York kl. 20.30. Leifur Eiríks-
son er væntanlegur kl 1.45
frá Helsingfors og Osló. Fer
til New York kl. 3.15.
PAA flugvél
kom til Keflavíkurflugvall
ar í morgun frá New York.
Hélt áleiðis til Norðurlanda.
Væntanleg aftur til íslands
annað kvöld og fer þá tilNew
York.
Eimskip.
Dettifoss fór frá
Dettifoss fór frá
Ventspils í gær
til Gdynia og R,-
i víkur. Fjallfoss
komi til Hamborg
ar 23/6, fer þaðan til Rotter-
dam, Hull og Rvíkur. Goða-
foss er í Hamborg Gullfoss
fer frá Khöfn 25/6 til Leith
og Rvíkur Lagarfoss fór frá
Rvík í gærkvöldi til Vestm.-
eyja og austur um land til
Rvíkur. Reykjafoss fór frá
Akranesi í gær til Keflavík-
ur og Hafnarfjarðar. Selfoss
kom til New York 23/6, fer
þaðan um 1/7 til Rvíkur.
Tröllafoss kom til Hamborg-
ar 22/6, fer þaðan til Rvíkur.
Tungufoss fór frá Fur í gær
til Khafnar, Gautaborgar og
Reykjavíkur.
Jöklar.
Drangajökull er í Antwerp
en Langjökull fór frá Rvík
22. þ. m. á leið til Ventspils.'
Vatnajökull er í Ventspils, fer
þaðan til Leningrad og Kotka.
Ríkisskip
Hekla fer frá Rvík kl. 18 í
kvöld til Norðurlanda. Esja er
á leið frá Austfjörðum til
Rvíkur. Herðubreið kom til
Rvtíkur í gær að vestan.
Skjaldbreið kemur til Rvík-
ur í dag að vestan frá Akur-
eyri. Herjólfur fór frá Rvík í
gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór frá Rvík í
gær til Archangelsk. Lestar
timbur í Danmörku. Arnar-
fell losar á Norðurlandshöfn-
um. Jökulfell fór í gær frá
Rvík til Rostock og Gauta-
borgar. Dísarfell fer frá K,-
höfn 22. þ. m til Hornafjarð-
ar. Litlafell er á leið til R,-
yíkur frá Siglufirði. Helga-
fell er í Þorlákshöfn. Hamra-
fell fór 16. þ m. frá Rvík til
Aruba.
Dómkirkjan: Messa kl.
10.30 sunnudag Prestsvígsla.
Mánudagur: Prestastefnan
sett með guðsþjónustu í Dóm-
kirkjunnf kl. 10.30.
Neskirkja: Messa kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11. Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f h. Séra Pétur Ingjalds-
son frá Höskuldsstöðum pré-
dikar, Séra Garðar Svavars-
Bon
Bústaðaprestakall: Messa í
Kópavogsskóla kl. 2. Séra
Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: Me*si kl. 2.
Séra Hannes Guðmundsson
prédikar.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa
kl. 10 — Bessastaðakirkja:
Messa kl. 2. Séra Garðar Þor-
steinsson.
rrestakvennafélag íslands
heldur aðalfund sinn nk.
mánudag 27 júní kl 2 e. h.
Að þessu sinni verður fundur
inn haldinn í Félagsheimili
Laugarnessóknar. — Erindi
flytja: Séra Jón Auðuns, frú
V. Svavars og frú Ánna
Bjarnadóttir segir ferðasögu.
Féiag Djúpmanna
ráðgerir skemmtiferð í Þórs
mörk laugardaginn 9. júlí.
Þátttaka tilkynnist í Blóm og
grænmeti fyrir 30. júní
12.50 Óskalög
sjúklinga. 14.00
Laugardagslög-
in. 19 Tóm-
stundaþáttur
barna og ung-
linga. 20.30 Tví-
söngur: Börge
Lövenfalk og
Bernhard Sönn-
erstedt syngja
glúntasöngva.
20.45 Smásaga
vikunnar: ,,Son-
urinn“ eftir Ma-
riku Stiernstedt,
í þýðingu Árna Gunnarsson-
ar fil kand. (Baldvin Hall-
dórsson leikari). 21.15 Tón-
leikar 21.30 Leikrit: „Húsið
í skóginum“ eftir Tormod
Skagestad. Þýðandi: Hulda
Valtýsdóttir. — Leikstjóri:
Baldvin Halldórsson. 22.10
Danslög 24 Dagskrárlok.
LAUSN HEILABRJÓTS: