Alþýðublaðið - 25.06.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.06.1960, Blaðsíða 15
 *»^*^»^*^*^**« tárin og reynið að gleyma manninum — að minnsta kosti um stund. Læknar vor- kenna ekki þeim, sem vor- kenna sér sjálfum og það er það, sem þér eruð að gera mín kæra Myra“. Þetta var vitanlega Mark Lovell. Enginn annar hefði verið svona kuldalegur við hana. Hún reiddist og hætti að gráta. Svo dró hún hend- ina að sér og sagði reiðilega: „Takk, en ég vil heldur ganga“. „Allt í lagi, þá göngum við. Viljið þér halda áfram heim til yðar eða eigum við að fara eitthvað annað meðan þér er- uð að jafna yður? Eitthvað þar sem ekki ber eins mikið á tárum yðar“. Hún leit illilega á hann: „Ég er ekki að gráta“. „Gerið þér það þá í guð- anna bænum. Þá er hægt að tala við yður seinna“. ,,’Við höfum ekkert að tala um“. „Jú, það höfum við svo sannarlega. Ég vil fá að vita hversvegna læknir, sem vinn- ur við sjúkrahús mitt verður að berjast svo við tilfinningar sínar eins og þér gerðuð í kvöld. Eeynið þér að létta því af yður, vina mín. Hvað ger- ið þér þegar þér rannsalúð sjúkling? Þér hlustið á hann og safnið saman því sem þér finnið að honum, greinið það og ég vona að þér læknið það. Læknir læknaðu sjálfan þig“, vitnaði hann og brosti þurrt. Hann var tilfinningalaus maður, hugsaði hún fegin. Þá var betta allt auðveldara. „Yður þykir vænt um þenn an mann“, sagði hann stuttur í spuna. „Ef ekki núna þá áð- fyrr“. „Var það svo auðséð?“ — spurði hún skeifd. „Ekki fyrir aðra en mig“. „Hversvegna fyrir yður?“ Hann hikaði ögn áður en hann svaraði. Hann vissi ekki sjálfur ástæðuna — sennilega var það eðlishvöt. „Segið mér það — verið þér svo góður að segja mér hvernig þér vissuð það“; bað hún. „Kannski var það aðeins það að þér misstuð glasið án þess að taka eftir því. Ég skildi hver ástæðan var sem læknir“. „Og Justin?“ „Hann sér aðeins það. sem liggur í augum uppi“. „Og frænka yðar?“ „Hún var hvergi nálæg. Þér hafið ekkert að óttast, þetta veit enginn nema ég — ekki einu sinni Brent Tavlor!“ Hún andvarpaði aftur, en í þetta skipti af létti. Hann lyfti hendinni og benti bíl að koma. „Ég vona að yður sé sama, en ég er nauðbeygður til að aka fyrst til sjúkrahúss ins — svo skal ég aka vður heim“. Hún var því fegin því hún óttaðist að vera ein. Kannski myndi þessi einkennilega mað ur skilja hana, því þegar þau sátu í bílnum, sagði hánn: — „Það er dimmt hér. Revnið að gráta og svo vil ég fá alla söguna“. „Því skildi ég segja yður hana? Þetta kemur mér einni við“. „Alls ekki, þetta kemur.mér einnig við. Ég vil ekki hafa neinn á mínu sjúkrahúsi, sem þarf að fela tilfinningar sínar. Ég vil fá að vita hvað ég get gert við vbí, sem að yður er“. Auðvitað var hann að hugsa um sjúkrahúsið! Hún gladdist yfir því, að hún hefði hvorki tala við einhvern ókunnug- an“, sagði hann og sleppti henni. „Það er vegna þess að þei mer alveg sama, hvað skeð hefur. Vegna þess að leyndar- mál manns og erfiðleikar snerta hann í raun og veru ekki. Og því verður dómur þeirra hlutlaus, áii þess að til- finningar og meðaumkvun eigi þar hlut að máli“. Þetta var rétt hjá honum. Freystingin var mikil og hún hóf að segja honum frá öllu. „Þetta er ósköp veniuleg s_aga“, sagði hún. „Og stutt. Ég elskaði Brent Aaylor . . .“ „Elskið þér hann enn?“ „Vitanlega!" Flóttinn 9 ástinni þolað meðaumkun né vorkun- semi núna. „Afsakið“, sagði hún og han svaraði að vörmu spori. „Þér þurfið ekki að afsaka neitt við mig! Segið mþr að- eins allt! Yður líður betur, ef þér gerið það. Það er alltaf gott að trúa einhverjum fyrir því sem amar að manni og ég geri ekki ráð fyrir að þér haf- ið nein nannan til að tala við hér í París. Auk þess er alltaf betra að tala við einhvern ó- kunnugan og þar sém ég er yður sama sem ókunnugur legg ég til að þér byrjið strax“. „Hversvegna skildi vera auðveldara að tala við ein- hvern ókunnugan”, tautaði hún og þurxkaði sér um aug- un. Hún fann að hann hrevfði sig við hlið hennar og augna- bliki seinna tók hann um áxl- ir hennar og snéri andliti hennar að sér ... j „Þetta er heimskulega lít- ill klútur“, sagði hann og hóf að þurrka henni um augun með vasaklútnum sínum. — Hann gerði það á kaldrana- legan og ópersónulegan hátt og það var ekki hægt að slíta sig frá hor.um. Hendur Kans voru eins og stálgreipar um axlir hennar. „Ég skal segja yður hvers- vegna það er auðveldara að „Og hann elskar Venetiu Harlow?“ „Hann gerir það“. viður- kenndi hún lágt. „Hann sleit trúlofun okkar hennar vegna“. Mark Lovell sat og þagði. Hann var gripinn óskíranlegri reiði. Brent Taylor var ekki verður litlafingurs þessarar konu. Hann átti ekki tár henn ar skilið. Hver maður sem kaus Venetiu Harlow fremur en konuna sem sat við hlið hans — var heimskingi. En svo hélt hann rólegur áfram: „Segið mér allt?“ „Það er ekki meira að segja. Hvað er fyrir eina konu að gera — eða segja — þegar hún er svikin?“ „Annaðhvort stendur hún sig og tekur því eins og hetja eða hún flýr. Eins og þér gerð uð. Kannski sjáið þér nú hve heimskulegt það var. Það er ekki hægt að flýja frá ástinni. Þér ættuð að skilja það sem læknir. Hve margir af okkar sjúklingum koma ekki hingað vegna þess að þeir hafa revnt að eera það?“ „En hvað vitið þér um ást- ina?“ snurði hún. „Ástin er aðeins líffræðilegt atriði fyr- ir yður! Þér eruð hjartalaus!“ Þögnin milli þeirra var eins og órjúfanlegur múr. Hún fann ekki hvernig hann stirðn aði upp og í myrkrinu gat hún ekki séð biturt brosið sem lék um varir hans. „Þá er ég góður trúnaðar- maðu.r. Það er óhætt að trúa hjartalausri manneskju fvrir öllu!“ Þau voru að koma að sjúkra húsinu og Myra vissi að hún myndi ekki gráta meira. Hún hafði létt af hjarta sínu og nú gaeti hún litið öðrum aug- um á þetta allt. „Brent Taylor? Þér burfið ekki að hafa áhyggjur af því, þér lékuð mjög vel“. „Takk“, sagði hún og leit á hann { bjarmanum frá sjúkra húsliósunum. „Fyrir að ég hlustaði á yð- ur?“ ..Fyrir meira en það. Fvrir að bér hjálpuðuð mér“. ..Og á hvern hátt hef ég hjálpað yður?“ Það var bað einkennilega við betta all.t að hún yissi bað ekkú Hann brosti og sagði: „Ég ætl.a aðeins að lít.a inn, sv0 skal écf fvlgia vður heim“. Hann sagði bílstjóranum að bíða og hún mótmælti ekki. Þau gengu eftir ganginum og Mark leið vel eins og allt- af. beaar hann var nálægt sjúkrahúsinu. Hann sá svip- inn á andliti Myru og hjarta hans sló hraðar. „Svo fliótt?“ snurði hann1 láet „Firmið bér bað strax?“ Hún skildi við hvað hsmu á+.ti. ,.Já“.svaraði hún. „Ég finn bf>ð. Hvað er bað. som verkar þanniv á mann hér?“ Hann leit lenvi á hana. And bt henr>ar var fölt. en har sá- nst encrin merki grátsjna. — Anoij hennar v0rU róleo' 0g taliecf ocf varirnar miijkar. H^nn hroc+i 0cf qira,’aðj h“nni: „Svo hoð Vernst meira fvrir en Brent Ta.vlor { hiorta irð- ar- 150!' ernð að verða heil- hri"ð v5nn mín“. H„r> hlr> hp+t Af hiarfptpus nm mpnní að vp-s var hann Ó^coniniecfo pVavr,c.V,7CTcfn. TSpn hovrðu oð hlaunið tfar niðnr c+icfqnn. Það var svstir PoUn Prior. s»rn Vom OO and- lit henror var náfnit af sVelf. ingu. „H°rrp T,0ffell -— IpoVn- ir —- ffo+'ð bér Vomið strax? Flióttt Tfpð er ffamii .Tosonh — hf>* hefnr V0mið stvs fyrir. Hræðilegt slvs, herra!“ 11. Gamli Joseph lá grafkvrr. Andlit hans var grátt og al- sett blárauðum rákum. Hann andaði óreglulega og lá í ein- kennilegri stellingu. „Hann reyndi að fara ut um gluggann, herra, út um hruna EFTIR RONA RANDALL stigann. Hann hefur verið svo eyrðarlaus { allt kvöld, —• hann sagðist vera orðinn frísk ur og hann sagðist hafa feng- ið nóg af að þiggja ölmusur hér. Þér vitið hvernig hann. talar, herra . . .“ „Já, já!“ sagði Mark óbol- inmóður, fimar hendur hans voru þegar farnar að rann- saka sjúklinginn, sem lá und- ir sænginni. „Segið mér nákvæmlega hvað skeði og hvað hann hefur gert.” „Hann vildi fara niður brunastigann. Ég var ekki á deildinni og hann fór út um gluggann. eo datt hann, herra, niður á járnristina og ég geri ráð fyrir að rákirnar í andliti hans stafi af því. Við fórum með hann inn á röntgendeild ina. Hjúkrunarkonan þar get- ur sagt yður . . Hjúkrunarkonan á röntgen deildinni kom einmitt inn í þessu og hún tók að sér út- skýringarnar. „Þrjú brotin rifbein, herra — eitt hættulega nálægt liuig unum“. Hún rétt{ Mark mynd irnar og hann bar þær upp að ljósinu. ,,Og hvar er læknir- inn á vakt?“ spurði hann stutt ur í spuna. ,,Hver er eigin- lega á vakt?“ „Harvey læknir. herra — eða réttara sagt hann ætti að vera á vakt“, sagði hjúkrun- arkonan þurr á manninn. „'Við hvað eigið þér systir — ætti að vera á vakt?“ „Hann var kallaður út herra“, svaraði svstir Friar. . En hvar er hann? Hvert ætlaði hann?“ Systir Friar hikaði og Myra sá að augu hennar voru svöát aj skelfingu, Hún sá að hún leyndi einhveriu. Var hún að' reyna að hlífa David og hvers vegna? David var samvizku- semin sjálf þegar vinnan var annarsvegar sv0 hversvegna þurfti unga stúlkan að hlífa honum? „Ég . . . ég veit það ekki vel, herra“, sagði Polly tauga óstyrk. „Hvert hann var að fara á ég við. En ég get sjálf- sagt fundið það . . .“ Myra trúði því ekki. Stúlk- an laug, hún var að reyna að vinna tíma Þsð var eitthvað að og hún sá hve Polly létti þegar Mark sagði: „Það er ekki tími til þess og ég þarfnast hjálnar hér. Ég sker hann sjálfur udp, Harvey hlýtur að koma. Hefur skurð- stofan verið látin vita?“ „Ég gerði bað sjálf um leið og búið var að framkalla myndirnar“. sagði hjúkrunar- konan. „Við vprðum að vona að Harvey læknir komi í tíma“. „Get ég ekki hjálpað, —• herra?“ spurði Mvra. „Harvey pr aðstoðarskurð- læknir“, sagði Mark. „Það er vinna hans og és vona að hann komi innan skamms". Hann gekk brott af deild- '•^•^•^'•^•S'* Alþýðublaðið — 25. júní 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.