Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Page 3
XXI.. 7.-8:
Þ
V- 1
íram „pólitisklí góðviid hans til Guð-
mundar.
Þá kemur röðin að Finni próf. Jóns-
syni. Hefir hann ritað um Gröndai og
fornfræðisþekkingu hans. Það er sórstak-
lega þes9Í kafli, er jeg vildi rita um og
vekji' athygli annara á.
Mér þykir annars furðu gegna, að
Finnur skyldi fenginn til að rita um forn-
fræðisritstörf Gröndals og þekkingu hans
í þeirri grein. Mun fæstum ókunnugt
um, að þeir hafa ritað þar hvor gegn
skoðun annars og jafnan staðið öndverð-
ir. Einkum hefir þá greint á um, hvar
Eddukveðurnar sé upprunalega tilorðnar,
— eða fyrsta heimili þeirra. Frændur
vorir NorðmenD hafa löngum iitið ágirnd-
uraugum til þeirra og ieitast við að sanna,
að þær séu ortar í Noregi og til vor komn-
ar þaðan. I lið með þeim hefir próf. Finn-
ur snúizt gegn ættjörð sinni, og gengið
þar feti lengra en flestir, et' ekkf allir,
aðrir. Hann hefir gengið berserksgang
og tint allt til máli sinu til stuðnings,
þótf á engu viti hafi verið byggt, og
talið hverja fjarstæðuna annari verri, sem
fuilkomna sönnun þess, að Norðmenn væru
höfundar flestra kviðanna. Finnur hefir
jafn vel gengið svo langt í heirnskunni,
að tilnefna, hvar i Noregi hver kviða
væri ort. Móti þessu gjörræði Finns hef-
ir Gröndal ritað, og hrakið rökfærslu hans
gjörsamlega af miklum lærdómi og þekk-
ingu. Síðan hefir dr. Björn Oisen tekið
i sama strenginn í tímariti bókmenntafé-
.lagsins, og gengið þar svo frá Finni, að
JIN V
líkast þótti „eins og þá Grettir Gísla sleit
gjarðirnar dauss og strýkti hann beran".
A haDn skilið alúðar þökk fyrir þann
drengskap, og álita margir hann betri
ættjarðarvin eptir en áður. Róttara hefði
því virzt, að fá dr. Olsen til þess að lýsa
fornfræðisritstörfum Gröndals og búast
kefði mátt við, að liann ritaði um þau
af rneiri sanngirni. Reyndar verður ekki
með sanni sagt, að Finnur lasti Gröndal,
en óspart notar hann tækifærið til að
halda á lopti skoðunum sÍDum, og mest
megnis er ritgjörð þessi skýring á því,
hve mjög hann hafi borið af Gröndnl í
ritdeilum þeirra að visindalegri þekkingu.
Segir hann, að Gröndal hafi verið vel að
sór í fyrstu í fornurn fræðum, en hætt
svo að lesa og dagað uppi. Finnur virð-
ist hafa gleymt því, að sú er regla al-
gild, að aðrir dæmi málin en þeir, sem
sækja þau eða verja. Hefir hann þvi
ekkert úrskurðarvald í máli þessu, og
verður jafnt og aðrir, að hlýta dómi ó-
vilhallra rnanna, hvort som honum þykir
Ijúft eða ieitt.
Ma'-gir útlendir frœðmenn hafa ætlað að tryli-
ast, er Sæmundi fróða liefir verið eignuð eldri
Bddan. Alíta þeir, sem og er rétt, að verði
Sœmundur viðurkenndur höfundurEddukviðanna,
verði óklevft að eigna þær Norðmönnum, Dön-
um, Þjóðverjum eða Englum. Gröndal er einn
þeirra, sem talið hafa líklegt, að Sæmundur hafi
að minnsta kosti safnað kviðunum í eina heild.
Út af þessu hamast Finnur í minningarritinu,
og telur þetta heimsku eina, er ekkert. annað
sýni. en hve fastheldnir menn séu við ýmsar
lokleysur, sem rekja megi til uppruna síns. Að
þessu segist Finnui- ásamt fylgifiskum sínum
hafa komizt við samanburð handrita. En þet.ta
27
er lokleysa ein. Handrit þau, sem til eru af
Sœmundar-Eddu, geta enga vísbendingu gefið
um höfundinn. Hitt mun vera nær öllum sanni,
að líkt megi segja um Finn, eins og Festus
sagði forðum um Pál: „Öður ertu orðinn,Finn-
ur, sá mikli lœrdómur gjörir þig ærðan“. Mikl-
ar líkur eru til, að Finnur sé orðinn óður og
j ær af skinnbóka grúski sínu. A það benda marg-
ar lokleysur, er hann telur rökstuddan sannleika.
Margt er það sem bendir á, að Sæmundur
hafi verið við eldri Edduna riðinu, og má til
þess telja nafnið á bók þessari: „Edda“. Miklar
líkur eru til, að nafn þetta sé leitt af bæjar-
nafninu, Oddi, þar som Særaundnr átti heima.
I bókmenntasögu sinni staðhæfir Finnur reynd-
ar, að próf. Konráð Gislason hafi sannað, að Edda
sé komin af „óður“ og þýði skáldrit, en vér telj-
um það álíka víst eins og að orðið gedda sé
I komið af lýsingarorðinu: góður, eða bredd i, af
hróður. Vér höfnm ekki átt kost. á, að sjá rit-
gjörð þessa og ekki getað kynnt oss rölc þau, er
Konráð færir skoðun sinni til stuðnings. Þótt
vét berum hina mestu lotningu fyrir l.erdómi
og djúpsæi Konráðs prófessors, þá efumst vér
þó um, að hann hafi getað fært óyggjandi rök
| að þessu, teljum enda vafasamt, að haun hafi
| nokkurn tíma litið svo á, því annað er að full
| sanua og annað að færa líkur, að gott væri. ef
j Finnur vildi skýra frá röksemdum þeim, erKon-
; ráð á að nafa fært fyrir þessu.
Um Snorra-Eddu má einnig telja mjög lík-
legt, að það nafn sé og dregið af Odda. .Snorri
ólst upp í Odda hjá Jóni Loptssyni, sonarsyni
SæmunUar (1181—ilhij. eri síðar hjá Sæuumdi
syni hans. Oddi hafði síðan á dögum Sœmcnd-
ar fróða ('f 11831 verið höfuðból hóklegra meanta
á Islandi. Þar hafa vafalaust geymzt rit Sæ-
mundar hins fróða, er nú eru að mestu ókann,
en hafa án vafa snert þá fræði, er hugur Snorra
hneigðist mest að (sbr. formála Heimskringlu
Reykjav. 1892j. Það var því næsta eðlilcgt, að
Snorri kenndi hók sína við Odda, staðinn, þar
sem hann hafði numið fræði þá, er bók haus
haíði að geyma. Það er mjög iíklegt, að Snorra-
124
„Hann sagði mér að koma með sér, kvað yður hafa
gjört allar nauðsjmlegar ráðstafanir til undirbúning9, og
sagði, að þér kæmuð seinna. Við fórum svoútumdyrn-
ar, sem eru á bakhlið hússins, og beið okkar vagn.u
„Getur það verið?14 rnælti Stanhope. „Þetta hefir
þá allt verið bruggað fyrir fram.u
„Að öllum lrkindum’1, svaraði María. „Og þegar
við vorum sezt í vagninn, var faðir mÍDn mjög sorgbit-
inn, en þó einkar alúðlegur við mig. — Hann kyssti rnig
og kionar raínar urðu votar af tárurn hans. — En er við
höfðum ekið nokkra stund, beygði hann sig niður að mér
og hvislaði —u
„Haltu áfrain, elskan mín. — “
„Jeg fer nú ineð þig til heimilis, þar sem þú hittir
unga stiilku, og ungan kaiimann", rnælti faðir minn.
Stúlkan er ekkja, og þú átt að verða vina heDnar; en
unga manninum áttu að giptast, og þá verður hann
pabbi þinn gæfusamur á aptni lífsinsú
„Og hverju svaraðir þú?“ spurði Stanhope, all-þungur
á brún.
„Á jeg þá líka að neyðast, til að segja það?“ mælti
María. „Hvað ætli jeg hafi sagt nema: Hvað er hr. Whíte?
Jeg hélt, faðir rninn, að þú ætlaðir með mig til ekkjunn-
ar, sem hr. Wbite minntist á. — Jeg hafði þá engan
grun um, að hunu var þá einmitt að fara með mig
þangað. — Og þá um kvöldið hugsaði eg eigi um • ann-
að, en um yður.“
Stanhope þrýsti heiturn kossi á enni hennar. — Hún
var hrein, ög saklaus, og átti engan þátt í þessu ráða-
bruggi föðnr hennar.
113
„æ, fyrirgefðu mér þá væna min. Jeg átti ekki að vera
svona léttúðug. — En hvernig gat mér komið í huga. að
eg ýfði opið sár? Yeslings barn! Mér er vel kunrmgt,
hvaða sorg ástin getur valdið, óg jeg kenni því r brjósti
um hverja stúlku, sern ástfanginn eru.
_Sé svo, þá megið þér einnig kenna i brjósti uui
migu, anzaði María svo lágt, að naumast heyrðist.
Flora varð náföl. „Hver — hver er það?“ mælti
hún, og greip í höndina á ungu stúlkunni.
„Þér megið ekki spyrja mig að þessu“, mælti Mar-
ía mjög vandræðaleg.
„Jeg sleppi þvi þá, fyrst það bakar yður angur, þvi
að sizt vil eg raska hugarrósemi yðar. — Og til þesi að
sýna yður, hve vænt mér þykir nm yður. ætla eg seinna
að segja yður sögu af manneskju, sem þér þeltkið. —
Það er líklega heppilegast, að eg geri það í kvöld, þeg-
ar við erum seztar DÍður, og erfiði dagsins er lokið.
XVI. kapítuli: Breytt atvik.
Þeim fannst báðum, sem dagurinn ætlaði aldrei að
enda, og át.tu fullt í fangi með að gegna þeitn stijrfum,
sem óumflýjanleg voru.
Foreldrar Floru snæddu miðdegisverð hjá henni, og
frú Hastings lét dæluna ganga svo viðstöðulaust, að Floru
var meira, en >nóg boðið.
Maria fór upp á herbergi sitt, er staðið var upp frá
borðum, en Flora varð að taka á þolmmæðinni, og hlusta
á móður sína, unz hún fór loks heim, lrklega full þreytt
af þvi, að tala rnest við sjálfa sig.
Eptir það sat unga ekkjan hugsandi, og hélt að sér