Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.08.1907, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.08.1907, Blaðsíða 8
156 Þjóbv XXI., 38.-39:.. Otto Monsted8 danska srnjörlíki er bezt. Bœjarstjórn Reykjavíkur hefir á fundi sínuui 27. júlí skorað á þingmenn kaupstaðarins að mótmæla frumvarpi um sporbrautarlagningu til j Skerjafjarðar. — Það virðast vera hagsmunir j efnarnannanna viðgöndu höfnina, sem hæjarstjórn- \ in, eða meiri hluti hennar, her fyrir hrjósti, en \ ekki hagsmunir kaupstaðarhúa yfirleitt. -- Kostn- ! aðurinn við hafnargjörð, þnr sem skipalagið er j nú, lendir á öllum almenningi í kaupstaðnum. j Þýzkt herskip, „Freyja“, hefir síðastl. viku legið á höfninni í Reykjavík, og er á þvi 400— 500 liðsforingjaefni. í ráði er, að sæsími verði lagður yfir Viðeyjar- sund upp í svo nefnda Vatnagarða, og samein- ast vicf talsímann milli Klepps og Reykjavíkur. i — Félas P. J. Thorsteinsson's, A. T. Möllers o. fl. leggur símann/og hefir beiðzt leyfis hjá hæjar- stjórn Reykjavíkur, til að reisa símastaura í Kleppslandi, og hafa afnot af talsímanum þaðan til Reykjavíkur. _____ Vegna fregnanna um konungsheimsókn- ina kemur tvöfalt nr. af „Þjóðv.“ að þessu sinni og verður niðurlagið þó að bíða næsta blaðs. ,,Ceres“ kom til Reykjavíkur, norðan og vest- an um land, aðfaranóttina 19. þ. m. — Meðal farpegja var alþm. Guðl. Guðmundsson, er farið hafði norður, til að taka á móti konungi á Akur- eyri. mjí i L.i i ij.ttt-llj-ij Neytið Kína-líís-eleiírsins, sei jafnan nmn reyn- ast ágætastnr. Árum saman hefi eg þjáðst af andar- teppu, og leitað læknishjálpar, þótt árang- urelaust hafi orðið. — En eptir það, er eg hefi i 3 síðustu árin neytt Kinalífs-elex- írs Valdemars Petersens’ daglega, þá má nú kalla, að eg sé orðinn laus við nefnd- an kvilla. Holeby 11. sept. 1905. Dagniar Helvíg, fædd Jakobsen, kona iV. P. Helvígs, skósmiðs. Sínadváttur í ltroppnum um £50 íii*. Eg hefi brúkað elexír- inn eitt ár, og er nú sama sen. laus við þá plágu, og finnst eg vera, sem endur- borinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri, og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott af honum. Nörre Ed, Svíþjóð. Karl J. Andersen Undirritaður, sem í mörg ár hefi þjáðst af slæmri meltingu, og magakvefi, reyndi að lokum egta Kína-lífs-elexir Valdemar Petersens, og hefir síðan liðið ágæta vel, miklu betur en nokkurn tíma áður. Eg þoli nú alls konar mat, og get allt aí stund- að atvinnu mina. Eg þori óhræddur að ráða hverjum manni, að reyna Kína-lifs- elexírinn, því eg er þess fullviss, að hann er ágætt meðal við öllum magakvillum. Haarby á Fjóni 20. febr. 1903. Hans Larsen, múrari. Heiiiitið stranglega egta Kína-lífs-elixír Valdemar Petersens. Hann fæst havr- vetna á 2 kr. flaskan Varið yður á eptirlíkingum. TI3 Q North Bntish RopeworK Coy. Ltd. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og fccri, Manila, Coees og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sórlega vandað. Biðjið þvi ætíð um Ivirkcalcijy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þór verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. Prentsmi&ja Þjóð viljan.s. 62 eigi barizt nógu lengi við fátæktina? A eg þá ekki að sýna, að eg kunni mig, þegar lífskjör mín eru betur við mitt hæfi? Sýndist yður annars eigi, að hershöfðingja- frúnni, og manni hennar, litist nógu vel á mig? Jeg þori að veðja um það, að hún heimsækir mig á morgun og býður mér til miðdegis- eða kvöldverðar“. Þessi spádómur Lauru rættist. — Hershöfðingjáfrú- in heimsótti Lauru daginn eptir, og tveim dögum siðar fékk hún svolátandi orðseading frá henni: „Viljið þér á þriðjudaginn gjöra mér þá ánægju, að borða hjá okkur miðdegisverð? Við eigum von á nokkr- um gestum, og er frændi yðar einn þeirra. Ef þið neituðuð bæði að þiggja boðið, svo að eg fengi ekki að sjá yður, þætti mér það mjög leitt, ekki sizt þar sem við förum mjög bráðlega brott úr borginniL Frú Fenton var nú að vísu boðin til frú Clamborough sama daginn, en gerði boð þangað, að hún gæti ekki kom- ið. „Ef jeg get verið yður að einhverju liði“, mælti hún við Friðrik, „þá ætla jeg mér, að vita hvort ekki tekst, að láta Claughton, kaptein verða dálítið hrifmn af mér, svo að þér getið talað við Susie í næði“. Eriðrik brosti. „Jeg er hræddur um, að yður veiti það full örðugt“, mælti hanD. „Ekki kvíði eg þvi“, svaraði Luura. „Jegernokk- uð æfð í þeiru sökum, og þótti ekki mjög ólagleg í Sydney“. „Því get eg vel trúað“, svaraði Friðrik. „Allir karlmenn eru veikir fyrir að einhverju leyti og þá er að ráðast þar að“, mælti Laura. „Segið mér í einlægni, Laura, hvort þér eruð, sem stendur, að leggja nokkra snöru fyrir mig?“ 63 „Ejarri fer því“, anzaði Laura. „Að því er yður snertir, afsala eg Susíe öllum réttindum mínum“. „Jeg kynnist henrii nú betur“, mælti Laura, „og skal eg þá varast að segja yður skoðun mina, ef mér lízt mið- Jungi vel á hana, þar sem þér virðist vera býsna upp- stökkur annað veifið“. „Jeg vil fá að hafa mína skoðun, að því or Susie snertir, þó að hún sé ekki samhljóða skoðun yðar“, svar- aði Friðrik. „Hvað skyldi eg fást um það?“ svaraði frú Fenton.. „En sjálfsagt er eg óhlutdrægnari dómari, en þér, í þess- um sökum“. IVínncli kapituli. Það var síðla dags. er Friðrik, og frænka hans, fóriv í miðdegisveizluna hjá Moore, og fiestir gestir voru komn- ir, nema Claughton, kapteinD, og þótti Friðriki það eigi m'iður. Eriðrik hafði misst mjög álit, á frú Fenton, er hún fræddi hann á því, hve fim hún væri í því, að láta pilt- unum litast á sig. HershöfðÍDgÍDn, og frú hans, tóku Friðriki mjög alúðlega. „Okkur finnst liðinn eilífðar tími, siðan þór heim- sóttuð okkur síðast“, mælti frú Moore við Friðrik. „En hvað hún frænka yðar er hrífandi fögur! En nú eru Hk- lega allir komnir, og því bezt að setjast að borðum. — Eptir Claughton, kapteini, getum við því miður ekki beðið. — Þér hafið að líkindum þegar frétt, hvaða tniss hann liefir orðið -fyrir?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.