Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.05.1908, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst 1
60 arkir / 3 /cr. 50 aur.; i
erlendis 4 kr. 50 aur., og
{ Ameriku doll.: 1.50.
B»rgist fyrir júnimán-
aðarlok.
Þ JOÐ VILJINN.
—— j== Tuttuöasti og ann'ab árqanöue. =|==
—^|= EIGANDI: SKÚLI THORODDSEN. =|Mj—t--
Uppsögn skrif.eg, ögild
nema komið sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar, og kaupandi
samhliða uppsögnínni
borgi skuld sína fyrir
blaðið.
I_______________________
M 21.-22.
Bessastöðum, 9. MAÍ.
1908.
lanska hagfræðisskrifstofan
OG
skuldaskipti Islands og DanmeriLur.
------
A fyrsta fundi sambandsnefndarinDar,
28. febr. þ. á., var lögð fram skýrslaum
skuldaskipti Danmerkur og Islands, eins
og lauslega hefir verið getið um í íslenzk-
um blöðum.
Skýrsla þessi er samin af dönsku hag-
fræðisskrifstofunni, og nær yfir tímabilið
frá 1700 til marzloka 1907. — Lengra
aptur i timaDn segist skrifstofan eigi bafa !
farið, með því að gögn bresti til þess, og |
kemst hún að þeirri niðurstöðu, að á of- !
an greindu tímabili hafi ríkissjóður Dana
greitt 5,295,378 hr. meira til íslands, on
honum hafi goldist frá Islandi.
Islendingum mun, sem von er, hafa
þótt fregn þessi kynleg, og þykir þvi
rétt, að skýra stuttlega frá þvi, hvernig
þessum skuldaskiptareikuingi Dana er
háttað.
I.
sleppt er.
Skýrsian byrjar, eins og fyr er getið,
árið 1700, og leiðir af því:
1° að skýrslan telur tekjur rikissjóðs af
einokuna rverzlu n i n n i (si gl in gag j öld in)
hafa numið að eins 3,168,068 kr., í stað
þess er tekjur þessar liafa — eptir rann-
sóknum -Jóns Sif/urðssonar — numið
alls 6,858,150 kr. frá þeim tíma, er ein-
okunarverzlunin hófst — sbr. privileg-
íum 20. april 1602 — til ársins 1786.
Samkvæmt þessu erþvívantaliðíshyrstu
hafffrœðmkrifstofunnar . . . 3,695,082 kr.
2° aðskýrslan sleppir andvirði seldrakongs-
jarða, er runnu til konungs á 16. öld,
og síðar voru seldar; en söluverð þeirra
nam frá 1674 til 1. apríl 1866 -- ept-
ir rannsóknum Jóns Sii/urðssonar —
175,037 rdl. 85 sk., eða alls 560,121
hr. 23 u., ef dalurinn er reiknaður, ept-
ir núvorandi peningagildi, á 3 kr. 20
a., eins og hagfræðisskrifstofan gerir.
3" að eigi er talið andvirði ýmsra dýrgripa,
er teknir voru frá biskupsstólunum á
16. öld, og sem Jón Sit/urðsson teiur
hafa verið, að minnsta kosti, 50 þús.
rdl. virði, eða alls 160 þús. hróna, sé
dulurinn reiknaður á 3 kr. 20 a.
4" að vantaldir eru álagspeningar frá Hól-
um, sparipeningar Hólabiskupsstóls o.
fl., sem rann í rikissjóð. —Telur Jón
Sigurðsson — sem og alþingi 1860 —
fé þetta hafa numið alls 8,565 rdl. 58 )
sk., eða 27,409 kr. 93 a., eptir ofan-
greindum mælikvarða.
5° Enn fremur er ótalið andvirði jarðu, or
gjörðar voru upptækar á 14. og 15. öld,
sem og tekjur konungs af verzluninni
á þeim öldum, sekkjagjaldið, er lagt
var á 1616, og aðrar tekjur, sem kon-
ungur hafði af verzluninni á 16. öld.
— Svo er og sleppt kiöfum, er Islend-
ingar hafa talið sig hafa, út af rneðferð
Dana-stjórnar á mjölbótafénu :g Kol-
lektupeDÍDgunum. — Enn fremur eigi
taldir um 11,400 rdl., eða um 34,428
kr., eptir otangreindum mælikvarða,
sem fengust fyrir nokkra holienzka
„hukkerter“, er teknir voru við Island
af dönsku herskipi 1740, enda ber
danska hagfræðisskrifstofan því við, eð
ókunnugt sé, hvað útbúnaður herskips-
ins hafi kostað.
6" Loks eru alls engir vextir taldir af and-
virði seldra jarða, verzlunargjöldum frá
fyrri öldum o. fl., er í ríkissjóð hefir
runnið. — Alþingi 1869 gerði ráð fyr-
ir, að þær myndu fyliilega jafnast, við
það, sem ríkissjóður hefði greitt tilís-
lands þarfa, eptir að eignirnar voru
seldar, sem og við skatt þann, er Is-
lendingum bar að greiða kouungi, ept-
ir Gamla sáttmála (10 álnir af búanda
hverjum, er þingfararkaupí átti að svara).
II. jjfYað of talið er.
Dá er það og athugandi, að því e
skýrslu dönsku hagfræðisskrifstofuDna
snertir, að hún telur íslandi rangleaa ými
gjöld til skuldar, sem greidd hafa verii
úr ríkissjóði, eptir að fjárhagur Daumerk
ur og íslands var aðskilinn, ineð stöðu
lögunum frá 2. janúar 1871.
Gjöld þau, sem íslandi eru þanni|
taliu til útgjalda eru:
1“ TiUagið úr ríkissjóði, sem greitt hefir ver
ið, samkvæmt stöðulögunum, og nemu
ails til inarzloka 1907... 2,938.012 kr
En tillag þetta er, sem kunnugt er
að eins renta af fe þvi, sem Danir viður
kenndu með stöðulögunum, að íslending
ar ættu hjá rikissjóði, án þess að sinm
frekari kröfum þeirra, og getur því eig
talizt íslandi til skuldar, þar sem hag
fræðisskrifstofan hefir alls eigi reiknai
Islandi neina vexti af skuldinni, sem þ(
hefði átt að vera, þar sem tillagið va
reiknað útgjalda-megin.
2 Gjóld til œðstu stjórnar íslands í Kaup
mannahöfn, er Dönum var skylt ac
greiða, samkvæmt stöðulögunum, oc
sem skoða má sem viðbót við tillagii
úr ríkissjóði, til jöfnunar á skuld rík
issjóðs til Islands; en gjöld þessi nerni
abs...................... 475,824 kr
3" Ojöhl til póstsarnbandsins milli Danmerk
rtr og lslands, er á nefndu tímabili hafi
alls numið............... 1,600,870 hr
Gjöld þessi bar Dönum að greiða sam
kvæmtákvæðum stöðulaganna, og má einm
ig i.ð nokkru leyti skoða þau, sem við
■ bót við ríkissjóðstillagið, en að nokkru
í sem styrk til Færeyja, sem einnig njóta
góðs af gufuskipasambaDdinu, og er því
eigi rétt, að telja gjöld þessi íslaudi til
skuldar.
Þegar litið er á verzlunarviðskipti Dan-
merkur við Island, verður og eigi betur
séð, en að fjárframlög ríkissjóðs til gufu-
skipaferðanna megi skoða, sem styik til
dansks gróðafyrirtækis, og til eflingar
danskri verzlun á Islandi.
4° Dansha varðshipið. — Þá eru íslandi
taldar til skuldar 679,781 hr„ sem var-
ið hefir verið til byggingar, og útbún-
aðar, dnnska varðskipsins ,Islands Falá*,
og virðist því, sem skipið ætti þá að
vera eign Islands, sem þó er auðvitað
alls ekki tilætlunin. — En þar sein
Danir bafa jafnan litið svo á, sem strand-
gæzlan við strendur íslai ds sé alríkis-
mál, ber Dönum, en eigi Islendingum,
eptir þeim skilniogi, að bera kostnað-
inn við hana, enda hafa og dönsk (og
færeysk) fiskiveiðaskip fiskað í land-
helgi við Island, sem íslenzk skip væru.
5° 7illaj til ritshnans til Islands. aö upp-
hæð......................... 32,622 hr.,
er og eigi rétt, að telja Islandi til skuld-
ar, þar sem Island leggur fram fé, af
sinni kálfu, til ritsímasambaridsins milli
landanna, og síminn samtengir eÍDnig
Danmörk og Eæreyjar.
6" Þá eru íslandi enn fremur færðar til
skuldar þessar upphæðir, sem veittar
hafa verið úr ríkissjóði á seinni árum:
a, til landmælinga . . . 40,000 kr.
b, „ hafmælinga til fiski-
rannsókna .... 450,400 —
c, „ ísl. vísindamanns í
Kaupmannahöfn . . 25,500 —
d, „ vita................11,177 —
Alls . . . “527,077 kr.
En um upphæðir skal þess getið, að
Danir hafa veitt fé þetta, án þess íslend-
ingar hafi beiðzt þess, eða fengið það til
ráðstöfunar, og að þvi er snortir aðal-upp-
hæðÍDa (til bafmælinga) varðar hún ísland
eigi sérstaklega. — Upphæðir þessar er því
eigi rétt. að taldar séu Islandi til skuldar.
Fjárupphæðir þær, sem nefndar voru
í framan greindum 6 töluliðum, og of
taldar eru í skýrslunni, nema alls 6,254,lw6
kr., svo að, í stað skuldar, verðnr niður-
staðan sú — eþtir skýrslu döDsku bag-
fræðisskrifstofunnar sjálfrar —, að skuld
rikissjóðs til íslands hefir verið 968,808
kr., er fjárskilnaðurinn var gjörður.
Sé við nefnda upphæð bætt þvi, sem
vantalið er í skýrslu dönsku hagfræðis-
skrifstofunnar, sbr. I. tölulið 1—4 bér að
framan, en öðru sleppt, sem enn örðugra
er, að gera sér glögga grein fyrir, ætti