Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.05.1908, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.05.1908, Blaðsíða 2
82 Þjóbviljinn XXII., 21,—22. sJadd ríkissjbðs til landssjöðs, aðhafa verið alls 5,401.421 kr. 16 a., og þó nokkru meiri, séu stólsjarðirnar, sem seldar voru, metnar á sama hátt, sem alþingi gerði 1869, eptir verði því, sem þær þá myndu haft hafa, ef óseldar hefðu verið. Alþingi 1869 komst og að þeirrinið- urstöðu, að Islendingar ættu heimtingu á 252,622 kr. árlegu tillagi úr ríkissjóði, þó að það vildi, eptir atvikum, sætta sig við 120 þús. króna árstillag. Á hinn bóginn lætur skýrsla hagfræð- isskrifstofunnar þess getið, að eigi sé reikn- aður hluti íslands í herkost.naði, né tek- ið tillit til þess. að hervarnarskyldan hafi að eins hvílt á Dönurn, né að ríkissjóður hafi tapað 40 þús. rdl. á verzluninni, þau árin, er ríkið rak hana sjálft, o. fi.; en sé farið út í þá sálma, að reikna Isiandi til- tölulegan hluta í ýmsum alríkiskostnaði, yrði og að taka til greina hluta íslands í eigrtum alríkisins. — En út í þann reikn- ing hefir hagfræðisskrifstofaD eigí farið, og var þvi sjálfsagt að sleppa hinu. Eíds og knnnugt er, var á fyrsta fundi sambandsnefndarÍDnar ályktað, að halda gjörðum hennar leyndum. og verður því eigi skýrt frá því að sinni, hvemig dönsku nefndarmennniroir líta á málið, nema hvað óhætt er að fullyiða, að eigi verð- ur um neina fjárkröfu af hálfu Dana á hendur Islendingum að ræða, þrátt fyrir nefnda skýrslu dönsku hagfræðisskrifstof- unnar. 8k. Th. Útlönd. Kaupmannahöfn 31. marz 1908. Danmöi-k. Látinn er F. C. Djönrp, eiztur lækna í Danmörku, 94 ára að aldri, fæddur 20 sept. I?5l3. — — — Frakkiand. Púðurturninn í Vonges sprakk nýskeð í lopt upp, og ætla menn, að nokkrir menn hafi farizt. — — — Þýzkaland, Við spreDgingu, som varð 30. þ. m. i púðurverksmiðju i B.iibeland, j biðu tveir menn bana, en þrír urðu sárir. Luxembourg. Vilhjálmur, stórhertogi í Luxemburg, er tók við rikisstjórn 17. nóv. 1905, að föður hans látnum, hefir nokkur ár verið slagaveikur, og hefir því falið konu sinni, Mariu Onnu, ríkisstjórn- ina. — Hertoginn, som er fæddur 22. apríl 1852, á engan sou, en 6 dætur, og hefir því verið gerð sú ráðstöfun, að elzta dótt- ir hans taki við ríkisstjórn, er hann fell- ur frá. — — — Italía. Við fornrústa rannsókn í Róma- borg hefir prófessor Boní nýskeð fundið hof Jupíters stators, er reist var fyrir daga Ronudusar, við veginn „summa 9aera“, og þvkir mönnum mjög mikils vert um fornleifa-fund þeDna. — Þar hélt senat Bómverja opt fundi, og þar flutti Cicero, nnælskuinaðurinn, hina alkunnu ræðu sina gegn Catilinu. — — — Rússland. I Warschau réðu byltinga- íncnn Dýlega á IjósmyDdasmið, Go.dzotins- low að nafni, og særðu hann með skamm- byssuskotum. — Var hann fluttur i sjúkra- hús, en þar ruddust þá mn aðrir byltinga- menn, og drápu hann, sem og konu hans, er komið hafði að vitja hans. — — — Bandaríkin. I banka í Pittsburg varð nýlega uppvist, að stolið hafði verið um l'/4 millj. dollara af fé bankans. — Gjald- keri baDkans, Reiber að nafni, og endur- skoðunarmaður, Young, hafa verið settir í varðhald. Slys varð nýlega í kolanámu í Hanna í Wyoming, og bera menn kvíðboga fyrir, að verkamenD, er þar voru að vinnu, alls sjötíu að tölu, hafði allir faiizt. 28. þ m. urðu óeyrðir á götu í New- York, og áttu um jO þús. atvinnulausra manna, karla og kvenna, i höggi við 150 lögreglumenn. —- Einn verkmanna, Silver- stein að nafni, varpaði þá sp:engivél. og biðu tveir menn bana, en margir urðu sárir. —- Silverstein missti sjálfur annan fótinD, og annan handlegginn, og var flutt- ur dauðvona á sjúkrahús. — Fjöldi manna hnepptur í varðhald. — — — Mexíco. Jarðskjálftar urðu nýlega mikl- ir í surnum héruðum i Mexico. — Hrundi borgin Chilipa, og hús þau, er eigi höfðu hrunið að öllu, eyddust síðan af eldi. — I ýmsum öðrum borgum ollí jarðskjálft- inn einnig miklu tjóni. - — — Kína. Járnbrautargjörð milli borganna Shanghaí og Nankirig er nú loks lokið. — Byrjað var að vinna að brautarlagn- ingunni 25. apríi 1905. — — — Maroeco. Stórveldin kvað nú hafa boðið uppreisnarforingjanum Raístdí, að hlutast til um, að hann verði skipaður landshöfðÍDgi í héruðunum i grennd við Tanger. Kaupmannahöfn 5. apríl 1908. Danmörk. Kosningar í bæjarstjóm Kaupmannahafnar fóru fram 31. marz, og j voru fulltrúaefni jafnaðarmanna, og frjáls- j lyndari vin9trimanna, kosin, enda höfðu j hvorki hægrimeDn, né stjórnarmenD, hald- j ið fram til kosninga mönnum úr sínum flokkurn Eigi hefir odd orðið uppvíst, hver valdur hefir verið að brennu-tilraunum þeim, er gerðar hafa verið hér í Kaup- mannahöÍD, hvað eptir annað. — Síðast var kveikt í tveim húsum 31. f. m., en tókst þó að slökkva. Ensku málverkasýningunni var lokið 31. f. m., og höfðu alls sótt hana55þús. manna. — Tekjur af sýningunni urðu alls 20 þús króna, auk kostnaðar. f 2. þ. m. andaðist Höst, landsþings- maður, fæddur 1835. — Hann hafði verið sórenskrifari á Færeyjum nokkur ár, og átti þá þátt í því, að blaðið rDimma- læt.ting14 var stofnað. Kaupmaður nokkur, sem nýlega er íátinn, Emíi Ohienschlo-ger að nafni, hefir í arfleiðsluskrá sinni gefið 210 þús. króna til ýmis konar sjóðstofnana. Sænskur verkmaður, Níisson að nafni, var nýlega myrtur í Borgundarhólmi, og hefir enn eigi orðið uppvíst, hver morð- inginn er. — — — Svíþjóð. Seint i apríl bregður Gv.staf konuogur sér til Péturaborgar, ásamt Vil- lijáimi prinzi, er gengur að eiga rússneska prinsessu. í ráði er, að prófessor de Geer fari í júlímánuði vísindalega rannsóknarferð til SpitzbergeD. — — —- Bretland Aðfaranóttina 3. þ. m , er brezk herskip voru að heræfingum í sund- inu milli Frakklands og Bretlands, rák- ust tvö skipin á, og fórust 36 menn af fallbyssubátnum rTigerl‘ (tígrisdýrið) — Belgía. Nýlega hafa í borginni Briissel koinið fram 39 falsaðir 1000 franka-seðlar, og hefir þjóðbankinn hcitið þeirn manni 25 þús. franka verðlaunum, er komið gæti upp um glæpamanninn. — — — Frakkland. Atvinnuteppa byrjuð í París, og hafa um 20 þús. verkmanna, er stirfa að húsagjörð, verið sviptir atvinnu. f Látinn er Bozídar Karageorgewits, frændi Péturs, konungs í Serbiu, all-mik- ill fræðimaður. — — — Spánn. Nýlega hefir orðið uppvíst, að embættismaður i fjárrnálaréðaneytinu, Za- vala að nafni, hafi dregið sér 3 millj. peseta, og hefir hann strokið. Skósmiður í borginni Sevilia, Felix Mo'úna að nafni, heíir nýlega verið hneppt- ur í varðhald, ásamt kveunmanni, Franc- iscu Herrera, er hann bjó með, og leikur grunur á, að þau hafi myrt 24 börn, af 26 börnum, er þau hafa alls eignazt. — Talsvert af beinum ungbarna hefir fund- izt þar, sem þau hafa átt heima. — — ítalía. 2. þ. m., er jarðaður var í Róma- borg múrari nokkur sem hneigzb hafði að skoðunuui stjórnleysingja, fylgdu um 2 þús. stjórnleysingjar honum til grafarr og hafa að líkindum eigi farið mjög frið- samlega, með þvi að herlið, og lögreglu- menn, réðu á líkfylgdina. — Stjórnleys- ingjar Dáðu í tvo vagna, sem verið var flytja á múrsteÍDa, veltu þeim, og vörp- uðu múrsteinum á hermenn, og lögreglu- menn, er á hinn bóginn skutu á mann- fjöhlann. — Als urðu 36 sárir, en þrír hlutu bana. Út af aðföruin þessum spannst vork- fall í Rómaborg, svo að þar gátu einn daginn ekki sporvagDar gengið, og að eins eitt blað kom út. í borginni Turin hafa verkamenn í vélaverksmiðjum o. fl. gjört verkfall, og ganga þar um 12 þús. verkrnanna atvinnu- lausir. — — — Balkanskaginn. I Bulgaríu varð ný- iega uppvist um samsæri í borginni Mona- stír, og var áformað, að myrða gríska kousúiirm, og fjölskyldu hans. í borginni Spalato í Dalmatíu var ný- lega framkvæmd húsranDsókn hjá 14 mönn- um, og ýmsir menn settir í varðhald, með því að í vörz'um þeirra fundust vopn, leyni-prentsmiðja o. fl. — — — Rússland Sakamálsrannsókn hefir ver- ið liafin gegn Paulow, ríkisráði, fyrrum sendiherra Rússa í Kóreu, sem grunaður er um, að háfi dregið sér stórfé, meðan er lússnesk-japanski ófriðurinn stóð yfir, — Sá hann þá um heimsendingu margra tuga þúsunda hermanna, og taldi þá flutn- ingskostnaðinn mun hærri, en hann var

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.