Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.10.1908, Page 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.10.1908, Page 8
Þjósviljinn. XXII., 45.-46. 184 niars Petersen’s. og bar það svo góðan áözt, að konan mín er nií orðin fylli- lega helbrigð. Jens Becb, Strandby. Otto Monsted® Undirritaðar, sem í eitt ár hefi þjáðst af blóð-uppköstum, og af sársauka milli magans og brjóstsins, hefi orðið fyllilega heil heilsu, eptir að eg fór að brúka hinn fræga Kína-lífs-eiexír. Martinus Christensen. Nykjöbing. GÆTIÐ YÐAR S?:gl‘ir' Athugið nákvæmlega, að á einkennis iniðanum só hið lögum verndaf a vöru- merki mitt: Kínverji, með glas í hendi ásamt merkinu AA í græDU íakki á flösku stútnum. Olluíatnaður tá iansen & lo. Sredriksstad, Sorqe. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1908 heflr nd verið reist að nýju, eptir nýj- ustu, amerískri gerð. Verksmiðjan getur pví mælt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansen & Co. í Priðriksstad hjá kaupmanni yðar Aðal-sali á íslandi og Færeyjum, lauritz lensen Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. danska smjörlíki ör bezt. •Den norske FiskegarnsíaMk Ghristianía, leiðir athygli manna að hinum nafnkunnu netum sínum, síldarnótum og hring- nótum. Umboðsmaður fyrir ísland og Pæreyjar: Hr. Lauritz Jensen. Enghaveplad.s Nr. 11. Kjöbenhavn Y. trnm 4er korresponderer moget, har VuIIlj alsidige Interesser, Köbmænd Komujisser Forsikringsinspektöre, Hondels- Markeds- og Privatrejsende, samt saadanne som vil avertere efter, og arbejde med Under- agenter og Bissekræmmere etc, kan med et Belöb af 15—20 Kroner, uden at gaa uden for Dören, uden Butik eller Næringsbevis, danne sig en grundsikker, hæderlig og selv- stændig Eremtidsforretning: Kemiske Pabrik. Germiinia11. Kastelsvcj 17 Köbenliavn. lapSaPoaríuf til sölu. Þrjú hundruð og nokkra.r álniríjörð- inni Hlíð í Álptafirði í Norður-ísafjarð- arsýslu eru til sölu, og má semja við Míiíimis Kiimi'sson í Árnesi í Álptafirði. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Sigurður Lýðssou, stud. jur. Prentsmiðja Þjóðviljans. 260 aði, að efna loforð sitt, og vsntaði þvi minnst á, að eg giptist, þér. En á leiðinni til kirkjunnar, sá eg hann í mann- þyrpingunni. — HanD leit, til mín, og hlýddi eg bend- ingum hans, þó að mér væri þá enn óljóst, hvað hann hafði í huga. Jeg neyddi þig, til að snúa við, því að eg þráði ekki hjónabandið, heldur jarðnesku gæðin, sem augnaráð hans hót mér. Seinna skýrði hann mér frá fyrirætlun sinni. — Á veitingastofu á eyjunni Long Island (Langey) hafði bann beyrt getið um gistihús þetta, og um leyniherbergið, og hugkvæmdist honum nú, að þetta gæti orðið til þess, að að við fengjum að njótast, án þess hann færi á mis yið hagnað þann, er leiddi af þvi, að hann gengi að eiga ung- frú Dadleigh. Jeg skildi, hvað hann ætlaði sér, samþykktist fyrir- ætlun hans, og tókst á hendur þá hlutdeild í þessum voða- lega glæp, sem mér var ætluð. — Hverja aðra konu myndi hafa hryllt við þessu, en hjarta mitt var sem steinninD, og lét eg því tilleiðast, að beita uppgerð, og prettum. ADgistin greip mig þó loks, er komið var til gisti- hússins, og hefir það ef til vill stafað af því, hve lengi eg hafði verið í kassanum. — Mig fór að óra fyrirýmsu íllu, og um kvöldið var opt rétt komið að því, að eg æpti um hjálp. Jeg var þó enn hræddari við að koma upp um rnig, þorði okki að láta Honoru sjá mig, og þorði ekki að stofna Edwin Urquhart í þá hættu, sem yfir honum vofði,effyr- irætlun okkar yrði uppvís Jeg gjörðist því samsek í þessum fáheyrða glæp, sem 261 eg hafði sjálf gefið tilefni til, og sem átti að koma þvi til leiðar, að eg væri kona hans í augum veraldarinnar. Hvaða kvalir eg þoldi, meðan glæpurinn var fram- inn, get eg eigi með orðum lýst .... Eo þegar þetta var um garð gengið, var lokið tek- ið af kassanum, svo að eg gat teygt úr mér, og dregið frjálslega að mér andann. Litaðist eg þá um í þessu voðalega herbergi, ekki til þess, að gá að honum, heldur að henni, og er eg sá haoa hvergi, og eugin merki þess, að hún væri dauð, greip mig slik hræðslu, að eg æpti upp, og heyrðist ópið um alt húsið, og komumst við þá ekki hjá þvi að svara spurn- ingum þeirra, er þustu að. En nú byrjaði hegningin þegar, — samviskubitið, og sýndist mér eg sjá rifu inn í leyniherbergið, bak við arininn. Þetta var þó ekkert, nema ímyndun, þó að hún stæði mór æ fyrir hugskotsjónum. — Meðvitundin um glæp minn eitraði lif mitt, og svipti mig öllum sálarfriði- Á næturnar, er eg lagði aptur augun, sá eg þessa sömu sýn og þegar eg skoðaði inig í speglinum, skreytta gimsteinum, og í dýrindis. klæðum, hræddist eg sjálfa mig. Skart og glaumur heimsins1, varð einskis virði í min- um augum, og i sölum auðmannsins, og í boðum við hirð- ína var eg sem vesalings aumingi, sem enginn kenndi í brjóst um. • Sýnio stóð jafnan, sem liíandi mynd, fyr- ir hugskotssjónum minum. — Æskan, fegurðin, og sak- leysið, var til grafar gengið. Svo fæddist barnið mitt! Miskunnsami guð, að eg skuli þurfa að nefna haDa í sambandi við þetta! — En það er örvæntingin, sem knýr mig til þess, og eg geri.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.