Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1908, Blaðsíða 3
Þjóbviljnin
199
XXII, 50.-B1.
Til umræðu hafði og komið í nefndirmi,
að lögleiða stighækkunargjald af arfi, en
meiri hluti nefndarinnar áleit ekki ástæðu,
til þese að koma fram með tillögu í þá
átt, þar eð litlar likur væru til, að stór
auðsöfn myndu falla í arf hér á landi.
Pétur Jónsson vill að erfðafjárskatturinn
verði stighækkandi í öllum flokkum, þann-
ig að stighækkunin væri ekki mjög mik-
il á lágum arfahlutum, en færi sívaxandi
þangað til að það, sem arfurinn næmi,
umfram ákveðna upphæð, mismunandi i
hverjum flokki, hyrfi allt í landssjóð.
Þó hefir hann ekki komið fram með til-
lögu þessa í frumvarpsformi.
Yitagjald.
Nefndin hefir hækkað vitagjaldið og
gert það víðtækara um leið. Eptir nú-
gildandi lögum hvílir vitagjaldið að eins
á skipum, er frá útlöndum koma, og gjald-
ið er 20 aurar af hverri smálest, þessu
vill nefndin breyta á þann hátt, að hvert
skip, sem hefir fullkomið þilfar eða gang-
vél, og tekur höfn á Islandi, eða haldið
er úti frá landinu, skal greiða i vitagjald
2B aura af hverri smálest, þó aldrei minna
en B. kr. Nefndin færir þær ástæður
fyrir tillögum sínum, að það sé sanngjarnt,
að kostnaðurinn við vitana hvíli að nokkru
á siglingum, jafnt innanlands siglingum
sem siglingum milli landa, þar sem vit-
arnir komi hvorum tveggja að gagni.
Auk þess er nú goldin lausafjártíund af
skipum, sem nefndin ætlast til að verði
afnumin. Hafði nefndin í fyrstu ætlað
að leggja fasteignarskatt á íslenzk skip,
en þótti það ýmsum vandkvæðum bund-
ið, virðingar yrðu kostnaðarsamar, en þó
opt óáreiðanlegar, sökum þess hve verð-
mæti skipa getur breyzt skyndilega, enn-
fremur hætt við, að íslenzkir skipaeig-
endur létu þá skrásetja skip sín í Dan-
mörku, tii þess að losna við skattinn.
Nefndin kaus þvi heldur vitagjaldið. Lág-
markið 5 kr., er aðallega sett vegna
mótorbáta, sem nefndin áleit sjálfsagt að
væru skattskyldir eigi síður en þilskip,
með því að þeir hefðu ekki síður gott af
af vitunum. Eptir aðal skipaskrá lands-
ins nemur smálesta tala skrásettra skipa
samtals 14000, og yrði vitagjald af þeim
3500 kr., mótorbátana gerir nefndin 300
og vitagjaldið af þeim þvi 1500 kr., hækk-
unin á vitagjaldinu, að því erútlend skip
snertir, gerir nefndin ráð fyrir að muni
nema 5000 kr. Tekjuaukinn fyrir lands-
sjóð af gjaldi þessu yrði þá alls 10000 kr.
HTni sambandsmálið var um-
ræðufundur í dönsku stúdentasamkund-
unni i Kaupmannahöfn („Studentersam-
fundet“) 24. okt. síðastl.
Dr. Valtyr hóf umræðurnar, gat um
helztu mótbárunar gegn „uppkastinuu o.
fl. — Hann vítti það og, að ráðberrann
virtist ætla sér að sita í völdum fram á
þing, þrátt fyrir kosninga-Ó9Ígurinn.
Auk dr. Valsýs töluðu af hálfu Is-
fendinga stúdentarnir Oísli Sveinsson, 01-
afur r Björnsson og Andrés Björnsson.
Ýmsir Danir töluðu og um málið,
allir mjög hlýlega, nema stúdent nokkur
að náfni Jeglbjerg, sem var íllorður í garð
Islendinga, bar þeirn ófagra sögu, og kvað
þá þegar hafa fengið fullmikið þjóðfrelsi.
Tveir Noðmenn (málfærslumenn) voru
pg á fundinum, og töluðu einarðlega máli
Islendinga. — Var annar þeirra Oisli
Johnson, sonar-sonur Gísla Johnson's, guð-
fræðiskennara i Kristjaníu; en faðir hans
var hálfbróðir Jóns Espölins, sagnfræð-
ings.
Dönsku sambandsnefndarmönnunum
hafði verið boðið á fundinn, en enginn
þeirra mætti þar.
Verzlunarfréttir. Frá Kaupmanna-
höfn er „Þjóðv.“ skrifað í f. m., að vest-
firzk og 8unnlenzk vorull hafi selzt á 50
aura. pd., en bezta norðlenzk ull á 55
aur.; en mikið af vorull liggur óselt, síð-
an í sumar, og fæst naumast boð í hana.
Hvit haustull, óþvegin, hefir siðast
selzt á 42 aur. pd , en mislit á 32 aur.
Saltkjöt hefir verið selt fyrirfram á
48 kr. tn., söltuð læri á 27 aur., og rúllu-
pilsur á 39 aur. pd. — Saltaðar gærur
um 30 aur. pd., og tólk um 30 aur.
Fiskur hefir fallið mjög í verði, og
mikið af honum óselt, enda kaupendur
vandfýsnari, en áður, að því er gæðin
snertir. — Af sólsteiktum fiski hefir bor-
izt óvenjulega mikið til Kaupmannahafn-
ar, og hefir eigi fengist neitt boð í hann
að svo stöddu, að þvi er heimildarmaður
„Þjóðv.“ skýrir frá, enda má fiskur, sem
ábótavant er að einhverju leyti, beita al-
veg óseljanlegur.
Svar til „Lögréttu“.
Aumt er, að ritstjóri „Lögréttu11 skuli eigi
blyggðast sín fyrir, að birta í síðaSta blaði sínu
greinina „Andatrúboð“.
Honum finnst það „auma háðungin“, að vilja
24
þess, að til er ýmislegt, milli fjalls og fjöru, sem þér,
sem á landi eruð, ekki hafið hugmynd um“.
„Viljið þér ekki segja mér það, sem yður er kunn-
ugt um þetta, skipstjóri", spurði ungi maðurinn bro9andi,
með því að auðsætt var, að skipstjóri, sem farinn var að
hærast, beið þess að eins, að hinn ýtti undir sig.
„Það er mér ljúft —, og þá verður yður Ijóst, hvaða
dauðans bjánar það eru, eem þér komið tilu.
„Fyrir tuttugu og fimm til þrjátíu árum áttu fiski-
menn heima í grennd við Kitty-Hawk, en þorpið bar þá
annað nafn, hafi það á annað borð haft nokkurt nafn, því
að hvaða þýðingu hefir það, að því er slíkt ræningjabæli
snertir, að það hafi nafn. — En hvað sem því iíður, höfðu
þó sezt þar að tuttugu til þrjátíu fiskimenn, meon, sem
orðnir voru þreyttir a sjómennsku, eða annari heiðvirðri
atvinnu, eða ef til vill höfðu strokið, og urðu því að leita
sér hælis, þar sem þeim var óhætt.
En jarðvegurinn á Albemarle-eyjunni er mjög ófrjór,
svo að þar hefir enginn viljað setjast að, sem um það
hefir verið hugað, að hafa ofan af fyrir sér á heiðvirðan
hátt, og engar samgöngur við umheiminn. - En fyrir
þá menn, sem sezt höfðu að við Kitty Haw-klettana, var
staðurinn einmitt \el valinn, því að þar gátu þeir í næði
hagað sér, sem þeir vildu, bákarlarnir þeir arnau.
Hann sagði nú frá ýmsum svívirðilegum glæpa-
verkum, sem mælt var, að þeir hefðu framið, og endaði
sögu sína á þessa leið:
„Svona er er sagan — þótt lygilegt sé —, og nú
hafið þér þá fengið að vita, að þorpið dregur nafn af
gamla klárnym, sem ræningjarnir notuðu, er þeir frömdu
ódáðaverkin. — Nafnið á því vel við, og eá, sem veit
13
III. kapituli.
Úti stóð á að gizka ein tylft manna, allir í vatns-
heldum olíufatnaði, og stígvélum, er náðu upp fyrir hné
— Þeir höfðu suðvesti á höfði, og sázt því að eins á
veðurbarin andlitin.
Sumir sjómannanna báru þunga krókstjaki, aðrir
axir, og sumir kyndla, sem kveikja mátti á, er vildi.
Jón Raffles var eini maðurinn, sem ekki hélt á neinu,
enda teymdi hann gamlan hest, er var svo magur, og
lasburða, að hann gat naumast staðið, og ætlaði um koll,
er vindþoturnar skullu á.
A höfuðið á klárnum hafði verið fest skipslukt, er
dinglaði fram og aptur, eptir þvi sem hann hreifði höf-
uðið. — Vera má, að það, hve ljóskerið dinglaði fram og
aptur, bafi stafað af því, að klárinn var að reyna, að losa
sig við það.
Konks leit yfir fylkinguna, og skipaði síðan stutt-
aralega: „Afram!“, og hélt veginn til strandarinnar.
Hinir gengu á eptir honum, hver á eptir öðrum, í
langri halarófu, yfir klettana, sem leið liggur til sjávar.
Kata hallaðist upp að dyrastafnum, og hreifði sig hvergi,
en hélt höndunum fast um brjóst sér, og starði á eptir
mönnunum, udz þeir hurfu fyrir klettaná.— Hún var
dimmleit, og beit saman vörunum, og sázt þvi enu bet-
ur, en elfa, hve lík hún var föður sínum.
„Katau, sagði (Iritty, og vafði höndinni um mittið
á henni. „Farðu nú að hátta, eins og hann pabbi þinu
sagði þér!u
„Það vil eg eigi, og það get eg ekki!u svaraði hún.
all-áköf. „Jeg er afar-angistarfull, svo að mér er næst