Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1908, Side 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1908, Side 8
204 Þjóðviljinn XXII., 45.-46. Otto Monsted s clanska smjörlíki er bezt. Den norske Fiske^ariisíalorik Christianía, leiðir athygli manna að hinnm nafnkunnu netum sínum, síldarnótum og hring- nótum. Umboðsmaður fyrir Island og Færeyjar: Hr. Lauirtz Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn Y. Auglýsingum, sem birtest eiga í flÞjóðv.u, má daglega skila á skrifstofu blaðsins i Yonarstræti nr. 12, Reykjavik Ef þér viljið lifa lengi, verðið þór að muna eptir þvi, að aföllum meðulum sem upp fundin hafa verið til þess að vernda heilsu manna, kemst ekkert í samjötnuð við hinn heimsfræga meltingar- bitter. Kina-liís-elexlrinn. Tæring. Konan mín, sem árum saman hefir þjáðst af tæringu, og leitað ýmsra lækna hefir orðið talsvert betri, síðan hún fór að staðaldri að neyta Kína-lífs-elexírs Yáldemars Peterseri's, og vona jeg, að hún verði fyllilega heil heilsu, ef hún heldun áfram að neyta þessa ágæta elexírs. J. P. Amorsen Hundested. Taug-ag-ig-t. Konan mín, sem þjáðst hefir af tauga- gigt í 10 ár, sem og af taugaveiklun, og leitað ýmsra lækna, án þess að gagni hafi komið, er orðin fyllilega heil heilsu siðan hún fór að neyta hins heimsfræga Kína-lífs-elexírs Valdemars Petersen’s. J. Petersen, timburmaður Stenmagle. Stærsta hnoss lífsins er heilbrigði og ánægja. Heilsan er öllu fremri. — Hún er nauðsynlegt skilyrði hamingjunnar. — Heilsan gjörir lifið að sama skapi dýr- mætt, sem veikindin gera það aumt og sorglegt. Allir, sem vilja vernda líkamsheil- brigðina, sem er skilyrðij hamingjusamr- ar tilveru, ætti að neyta hins ‘vheims- fræga og viðurkennda Kína-lífs elexirs. En gætið yðar gegn lólegum, og ó- nýtum, eptirlíkingum. Gætið þess vandlega, að á einkennis- miðanum sé hið löghelgaðavörumerki mitt Kínverji með glas í hendi, ásamt merk- inu í grænu lakki á flöskustútnum. Prentsmiðja Þjóðviljans. 18 Nú tók æ meira og meira að reka í land, og var starfað ötullega, og Zeke Konks tók sjálfur þátt í starfinu, er á þurfti að halda, og hvatti aðra, til þess að ganga sem bezt að verki. Skipsskrokkurinn hafði nú liðazt i sundur í miðju, og brimið varpaði kynstrum af trjávið upp á ströndina, án þess fiskimennirnir sinntu um hann; hann var þeim í bráðina að eins til tálmunar, raeð því að þeir höfðu allan hugann á því, að bjarga farminum, sero var miklu verðmætari. Raffles, sem stóð skjálfandi hjá klárnum, og hélt á blysi, til að lýsa lagsbræðrum sinum, virtist vera eini maðurinn, sem tók eptir trjárekanum. Allt í einu greipRaffles í handlegginn á Zeke Konks, og benti með blysinu á stóreflis hrúgu af eik, sem rekið hafði í land rétt við fæturna á þeim, og sást nafn skipsins letrað á einum eikarbútnum, með stóru, alin-háu, letri. rÞað or „Mary Jane“! mælti Raffles. Hann var náfölur, og skein ofboðið út úr andliti hans. Zeke Konks virtist og brugðið í svip, en hann náði sór þó brátt aptur. Hann skrapp nokkur fet upp í fjöruna, og greip öxi, sem lá þar hjá hefilsspónum, sem notaðir voru í blysin. „Minnstu ekki einu orði á þetta við Kötu“, mælti hann við Raffles, og hjó síðan eikarbútinn,sem skipsnafnið var letrað á, í spón. Hann hafði naumast lokið þessu, er kallað var hátt til hans, hann beðinn að hætta og líta upp. Hann sá þegar, hvað gjörst hafði. — Mennirnir 19 þyrptust utan um lík háseta, sem einn þeirra hafði dreg- ið upp úr sjónum. Þeir, sem blysin báru, kornu nú nær, og allir köll- uðu upp af hræðslu, og stóðu grafkyrrir sem steini lostnir. Zeke þóttist þegar vita, hvor inn látni væri, og sorg og gremja greip hann í svip. — En nú varð að taka til skjótra ráða, og hann flýtti sér þvi þangaðj er lagsbræður hans voru. Það var þegar rýmt til fyrir honum. — Hann þreif blysið af einum og lýsti framan í hinn látna, en teygði síðan úr sór, sem eldur brynni úr augum hans, og gall- hörð röddin, er hann mælti: „Colt og Mulligan!" Tveir hraustlegir fiskimenn komu þá út úr hópnum, og gengu til hans. „Slysið hefir nú að höndum borið, og tjáir eigi að að fást um það! Takið nú líkið, og berið það inn í skóg — þegar í stað! Bartens getur sótt rekurnar; þvi að húsið hans er næst skóginum. — Raffles vísar leið, og tekur til hvar það eigi að jarða lík lagsbróður yðar. — En aldrei megið þig minnast á þetta einu orði; — það varðar líf yðar. Hafið þið skilið mig?“ „Jú, jú, herra!“ svöruðu þeir. „Og þór hinir“, mælti hann enn fremur, og sneri sér að hinum, er umhverfis hann stóðu, og reiddi öxina. „Þér þekkið mig, og því heiti eg yður, að kljúfa þann yðar í herðar niður, sem nokkuru sinn skýrir frá nafni skips þess, er strandaði hór í nótt. — En takið nú apt- ur til starfa. Mennirnir hlustuðu þegjandi á orð foringja síns, og Colt og Mulligan tóku síðan þegjandi, annar í höfuðið,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.