Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.12.1908, Síða 7
XXII., 57.-68.
JÓÐVILJINN
231
jnrtirnar, þeir laga sig eptir landinu, sem
þeir alast upp í, Sveinungi hefir búið í
hrauni alla sína sefi, og hraunið hefir átt
mikinn hlut í að skapa hann, í hraun-
giótunum er sjóndeildarhringurinn smár,
það þarf þrek og staðfestu til þess að
græða og rækta hraunið, erfiðleikarnir eru
miklir, en þó ekki ósigrandi, — allt þetta
skapar menn eins og Sveinunga.
Jeg efast ekki um, að „Bóndinn á
Hrauni“ sé bezti leikur, sem saminn hefir
verið á íslenzku. Megum vér Islending-
ar kunna höfundinum þakkir fyrir, og
óska að fá fleiri slik skáldrit frá hans hendi.
L.
„Keykjavíkin11 15. des. síðastl. lofar
Hafstein ráðherra á hvert reipi, fyrir hlekking-
ar hans, og missagnir, í Berlinga tíðindum, sbr.
síðasta nr. blaðs vors.
Allt, sem hann trúði Berlingi fyrir, sagt i
svo einstaklega góðu skyni(!j, og af þjóðrgeknis-
legum ástæðumf!).
„Reykjavíkin11 þakkar og guði, að Hafstein
sagði satt.
„Svo er guði fyrir að þakka“, segir blaðið.
Fiskiskip ferst.
Tiu menn drukkna.
í'iskiskipið „Golden Hope“ lagði 16. okt. sið-
astl. af stað úr Reykjavík til Englands, með fiks-
farm. — Eigendur skips þessa voru: Elías Stef-
ánsson og Arm póstur Gíslason, báðir til heimilis
í Reykjavík, og Jónas bóndi Sigurðsson á Völl-
um á Kjalarnesi, og áttu þeir sinn þriðja part-
inn hver.
Skip þetta þykir nú víst að fari'ít hafi, með
því að i Pæreyjum befir rekið pait úr þilfari o.
fl., sem frá nefndu skipi er.
Þeir, sem á skipinu voiu, og farizt bafa, eru
1. Skipstjóri Halldór Steinsson, frá Oddhóli, 29
ára að aldri.
2. Árni Kr. Einarsson úr Reykjavík, 27 ára
gamall.
3. Arnór Gíslason, frá Hliði á Akranesi, 35 ára
að aldri.
4. Bjarni Þórðarson, frá Eyjum i Kjós, 26 ára
gamall.
5. Gísli Gislason, frá Hliði á Akranesi, bróðir
Arnórs Gíslasonar, 20 ára; og var bann stýri-
maður á skipinu.
6- Guðmundnr Oddsson, frá Presthúsum á Akra-
nesi.
7. Gisli Gíslason, uppeldissonur Arna pósts Gísla-
sonar í Lækjarhvammi.
8. Ólafur Gíslason, barnakennara Hinrikssonar
á AkraneBÍ, 28 ára að aldri.
9. Páll Hreiðarsson. úr Reykjavík, 23 ára gamall.
10. Vilmundur Odd&son, frá Presthúsum á Akra-
nesi, bróðir Guðmundar, er fyr var getið.
Menn þessir voru á allra bezta skeiði, og er
því mikill mannskaði að þeim.
" "Skipið, eiTvar virt 16—17 þús. króna, var
vátryggt í^ábyrgðarfélagi Eaxaflóa fyrir 12 þús.
króna, og farmurinn í sjóábyrgð fyrir 18 pús
króna.
Skipi Iilekkist á.
Seglskipið „Nordlyset11 rakst á grunn við Vest-
manneyjar 27. nóv. þ. á. — Skipið var fermt
olíu, og tókst björgunarskipinu „Svava“ að ná
því á flot, og koma því til Reykjavíkur, og kvað
litið kveða að skemdunum.
Ung-mennafMag á Hrtsavík
er stofnað fyrrir skömmu, og or nafn þess
„Ófeigur í Skörðum“.
Aflabrögð á Siglufirði.
Mjög góðan afla, og góðar gæftir, er að frétta
af Siglufirði, að því er skýrt er frá í blaðinu
„Norðra“ 24. nóv. þ. á.
Norskur konsrtll.
Jóu Laxdal, fyrrum verzlunarstjóri, er við-
lrenndnr norskur konsúll á Isafirði.
Tíð á Norðurlandi.
Eyrstu snjóar, sem teljandi eru. komu á Norð-
urlardi mánuði fyrir jói, að því er skýrt or frá
í blaðinu „Norðurland11 28. nóv. síðasti.
„E>jóðviljans“ hér í bæn-
um, sem «kpta um bú~
staði, eru beðniraðláta
vita af þvi á afgreiðslu b'aðsius í Vonar-
stræti 12 (beint á inóti Bárunni).
Prentsmiðja Þjóðviljans.
52
Baffles stóð nú upp, til að blanda drykkinn, Twy-
sten var steinþegjandi, en Bill fór að spjalla við Bob.
„Nú, hvernig gengur, Bob?“ mælti hann. „Það er
kunnugt, að stúlkunum iizt mæta vel á yðut! Hafið þér
kynnzt nokkurri ný skeð?“
Bob yppti öxlum, og sýndi á sér fyrirlitningarsvip,
eins og hann vildi gefa í skyn, að það væri nú vanda-
]ítið“.
Varð auðséð á honum, að hann sárlangaði til þess,
að fara að spjalla um þessi efni, en var á báðum áttum
um það, hvort hann ætti að virða Bill svo mikils, hvorfc
hann hefði nokkurt vit á þeim sökum. — Hann fékk sér
staup af vhieky-i, lagaði á sér mislita hálsklútinn, og
mælti:
„Góði vin! Yður brestur reynzlu, til að spjalla ura
þessi efni. — Það er örðugt, að afla sér bennar í Nags-
head“.
Meðan hann sagði þetta, leit hann ánægjulega á
hvita brjóstið, sem hann var með, og á gylltu brjóst-
knappana.
„Hverju orði sannara!u mælti Bill. „Fyrst er nú það;
að stúlkurnar okkar eru ekki eins piprar, eða hvað þér
kallið það, eins og kaupstaðadrósirnar, og í öðrum lagi
erum vér ekki eins fínir, eins og þér eruð“.
„Aðal-atriðið er, að gera sig sem ástúðlegastan, og
að láta mikið; — það gengur í augun á stúlkunnm“, mælti
Bob, og setti upp spekingssvip. „Að kunna að fara með
segl og árar, það er mikils vert, Bill minn, en það þarf
annað meira, til að geðjast stúlkunum. — Þærlitameira
á fríðleikann, en á braustleikann. — Það er sérstök gáfa,
að geta verið ástúðlegur; en hún er ekki einblít; það þar
49
áttu, og gangi þér störf þin að óskum! Hitt kemur síð-
ar af sjálfu sér.“
Bill tók við staupinu, þótt honurn væri það óljúft. —
Hann hafði vænzt þess, að Raffles kæmi með einhverja
afsökun, en hafði þó eigi kjark í sér, til að krefjast henn-
ar er hann sá, að hann horfði beint framan í sig, með
hæðnis-brosi.
En nú vildi svo heppilega til, að tveir menn komu
inn í herbergið, og snerist þá samræðan að öðru.
Annar þeirra var hár maður, og magur, um fertugt,
með arnarnef, og virtist vera slægðarrefur. Af sniðinu á
fatnaði hans, og efninu í þeim, sást, að hann var úr
kaupstað. — Hinn maðurinn, sem var unglegur, og um
tvítugt, var fríður sýnum, bláeygur, og all-vd búÍDn, í
blóleitum buxum, og brúnum jakka, með mislitann klút
um hálsinD, og hafði IjósleitaD stráhatt á höfði, er fór
honum mjög vel.
„Hvað sé jeg! Hr. Twysten, og fríði Bob!“ kallaði
Bill, sem varð glaður yfir því, að hló varð á samræðun-
um. „Þór komið á réttum tíma, herrar mínir; — það
var rétt komið að okkur, að fara að taka gufubát á leigur
til þess að færa yður góðar fréttir!“
Twysten lét, eins og hann tæki alls ekki eptir því,
hve kunningjnlega Bill ávarpaði hann, en rétti höndinft
að Raffle9 sem staðinn var upp, og gekk á móti honum>
og Bob svaraði Bill heldur engu, þótt hann hefði slegið
honum gullhamra.
Það fór nú og að færast lif í gömlu konuua, sem
setið hafði grafkyr við ofninn. — Hún stóð upp, og haltr-
aði á hækju sinni móti komumönnum.