Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.08.1909, Qupperneq 3
XXIII., 36.-37. ÞjÓÐ VILJINN. 143 Hér slær aptur hjarta landsins, hér er lagt þess ráð; helgi forna höfuðbólsins heimtar nýja dáð. Drottna skal hún — fjöllum föðmuð, fögrum eyjum girt, standa vörðinn, sterk og ítur, stór og mikilsvirt. vera landsins háreist höfuð, hreinlynd, rausnarfull, meðan signir sölarlagið sundsins kvika-gull. Ritsímaskeyti. til „Þjóðv.u —O-- Khöfn 31. júlí. Flogið yflr Ermasund. Breriot, frakkneskur maður, hefir fiog- ið yfir Ermasund; öðrum hefir mistekist það. Upphlaup á Spáni. A Spáni er upphlaup út af Afríku- ófriðnum. Dönsk blöð reið. Dönsk blöð eru stórreið út af skipa- göngunum til Hamborgar, áfengisbann- lögunum og viðskiptaráðunautnum. Stjórnarskipti í Danmörku. Neergaard, forsætisráðherra, segir bráð- lega af sér. Khöfn 7. ágúst. Frá Svíþjóð. Verkfall í Svíþjóð; kvart-milljón manna atvinnulausir. Frá Danmörku. Það er óráðið enn hver þar verður yfirráðgjafi eptir Neergaard. —o— Þjóðhátíð var haldin hér í höfuðstaðn- um 1. og 2. ágúst Sýnilega hafði allur undirbúningurÍDn frá nefndarinnar hálfu verið hinn rækilegasti, og hefði skemmt- unin áreiðanlega orðið hin bezta, ef ekki hefði bagað veður, sérstaklega síðari daginn — aðal-hátiðisdaginn. Síðari jhluta mánu- dagsins (2. ágúst) mátti heita samfeld hellrigning. A sunnudaginn var fyrst mílukapp- hlaup, frá Arbæ niður á Austurvöll, í því tóku þátt um 20 manns, og voru 4 verðlaun veitt, og hlutu þau þessir: ■ 1. flokkurinn (þeir er voru eldri en 18 | ára) 500 metra sund. Þessir hlutu verð- laun: í l. flokki. I. Sigtryggur Eiríksson, II. Stefán Ólafsson, III. Benedikt Guðjónsson. í 2. flokki. Einar Gruðjónsson. í 3. flokki. Tómas Hallgrírasson. Kl. 7. um kvöldið var knattleikur á Melunum. Hátíðahaldið daginn eptir hófst um dagmál með veðreiðum á Melunum. Voru hestar þar reyndir á stökkr, skeiði og tölti. Skeiðið var fyrir stökkhesta og töltara 120 faðmar, en fyrir skeiðhestana 100 faðmar’ Þessir blutu verðlaun: I. Helgi Arnason (28 mín.), II. Sigurjón Pétursson (28 mín. 5 sek.), III. Jóel Ingvarsson (28 mín 10 sek.), IV. Einar Pétursson (28 mín. 15 sek.ý Kl. hálf fimm var gengið suður að sundskála þeim, er UDgmenDafélag Beykja- vikur hefir látið reisa við Skerjafjörð og kl. 5 var skálinn vígður. Vígsluræðuna hélt H. Hafstein, bankastjóri, en Oudmund- ur Magnússon hafði ort kvæðið, er sungið I var við það tækifæri, og er það birt á öðrum stað hér í blaðinu. Þá reyndu menn og sund með sér, og var þátttak- endum skipt í 3 flokka eptir aldri, Iengd- in var 100 metrar, en auk þess þreytti Fyrir stökkhesta. I. Guðm. Jónsson (21. sek.), II. Beinteinn Thorlacius (2172 sek.), III. Guðm. GfíslasoD (22. sek.). Fyrir skeiðhesta. I. Beinteinn Thorlacius (20J/4 sek.), II. Bogi Þórðarson, Lágafelli (24 sek.), III. Benóný Benónýsson (26. sek.). Fyrir töltara. I. Helgi Jónsson (46*/, sek.), II. Th. Thorsteinsson (48. sek.). KI. 10 voru kapphlaup reynd. Fyrst var skeiðið er menn runnu 100 metrar, og fengu þar verðlaun: Vitlausi Englenflingurinn. höfundur: David Beddoe. (Lausleg þýðing). Ekki veit eg, hvað manna hann var, enda hafði eg enga spurn haft af bonum, fyr en Zanaga-þjóðflokk- nrinn fann hann nakinn og hálf-dauðan, á bökkum Sus- fljótsins. En saga vitlausa Englendingsins lifir enn í munn- mselum í héruðunum fyrir sunnan Atlas-fjöllin. Jeg hefi opt velt því fyrir mér, hver hann hafi ver- ið, en eigi komist að nerani DÍðurstöðu er eg fengi fellt mig við. Getur verið, að hann hafi flúið úr klóm réttvísinnar eður og, að hann í von um að finna gullnámur, hafi strok- ið frá oinhverju skipi, er lagði leið sína fram hjá. Mér er þetta ókunnugt, eins og jeg gat um. — Það leyndaimál hans er gleymsku hulið, og enginn, sem þekk- ir æfi-atriði hans, það lítið, sem kunnugt er um þau, nema af munnmælum, sem fyr er getið. Selím el Albar, Hassansson, sagði mér söguna ein- 33 Hann beit saman tönnunum, og hjartað barðist ákaft. Hann var einn, og fanDst honum einveran alveg ó- þolandi, er hann leit á borðið. Að vera einn, — aleinn, og það um miðnætti, en hinir allir dánir, sem hann hafði þekkt, og þótti vænt um! Aptur og aptur tautaði hann: „Allir eru þeir horfnir, sem eg þekkti svo vel!“ Síðan gekk hann hægt og hægt umhverfis borðið, og tautaði nöfnin, sem stóðu á nafnseðlum, sem lágu sitt hjá hverjum diski: „Andersen . . . Evans . . . Cope- land — gamli Copeland, sem all-opt var í svo illu skapi og nú er dáinn fyrir tíu árum .... Styrker, „skipherr- ann“, s^m vér kölluðum, einnig dáinn — hve langt var síðan, mundi hann nú ekki — hafði farizt á skipi sínu við írlandsstrendur; Harries, er dó úr taugaveiki ein- hversstaðar í Ítalíu. — Dick Hernon, er fórst, er námu- slysið varð í Wales; Rice, gamli Whyley Rice, — er fyr- irfór sér í Mont Carlo; Curtice, er andaðist af hitasótt í Durban í Suður-Afríku. Svona gekk hann hringinn í kringum borðið, hafði upp nöfn hinna látnu, og rakti feril dauðans, ófreskjunnar, er aldrei þreyttist, og engan skilur eptir. Einhvern daginn hlaut að vera kornið að honum sjálfum. Yerrill settist í stól, og hélt höndunum fyrir augun. Já, það hlaut að koma að honum, og þá var engrar miskunnar að vænta. Hin hræðilega ásjóna dauðans hlaut að birtast hon- um að nýju, og þá varð hann, hjálparlaus, að látaundan sem aðrir.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.