Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1909, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1909, Blaðsíða 2
178 ÞJÓÐ AIJLINN XXIII., 45.-46. fhorefélags-samningurinn. —o— Með því að samningur sá, er ráðherr- ann gerði við Thore-félagið, gildir í 10 ár, fyrir árin 1910—1919, og ýmsum kann að þykja fróðlegt að kynnast honum birt- um vér hann hér orðréttan, og munum siðar geta aðal-atriðanna í samninginum TÍð sameinaða gufuskipafélagið. Thorefélags-samningurinn er svo lát- andi: 1. gr. Fólagið skuldbindur sig tilað halda uppi strandferðum þeim kringum ísland, sem áskildar eru í fjárlögunum fyrir árin 1910—1911. FéJagið skuldbindur sig til að halda uppi að minnsta kosti 20 ferðum á ári milli Kaupmannahafnar og íslands, og að gera ferðaáætlun þeirra 20 ferða aðminnsta kosti með ráði stjórnarráðsins og dönsku póststjórnarinnar, og sé þá millilanda- ferðunum hagað svo sem framast verður "við komið eptir ferðaáætlun þess félags, sem fær danska pósttillagið til millilanda- ferðanna; þó áskilur félagið sér í því efni að fá að vita um ferðaáætiun þess félags í síðasta lagi í fyrstu viku desember- mánaðar. Loks skuldbindur félagið sig til að halda uppi minnst 4 ferðum á ári milli Hamborgar, Leith og íslands. Félaginu er skylt að afkenda stjórnar- ráðinu og dönsku póststjórninn, er kem- ur til miíiilandaferðanna, ferðaáætlun sína til samþykkis í síðasta iagi 14 dögum eptir að ofaDgreind áætlun hefir verið eend félaginu. 2. gr. Strandferðaskipin. Tvö þeirra mega ekki vera að neinu leyti síðri en gufuskipin Hólar og Skálholt, sem hafa haldið þessum ferðum uppi að undanförnu. Hið þriðja skai vera 100—150 smálestir að stærð. Eitt skipið að minnsta kosti skal vera nýtt. í tveim skipunum skal vera kælirúm hentugt til að flytja nýja fisk. MiUUandaskipin. Eitt skipið á að vera með kælirúmi hentugt til að flytja í kjöt og nýjan fisk alla þá leið, sem skipið fer, og fari það skip 7—9 áætlunarferðir. Hamborgarskipin skulu taka minDst 450 smálestir af flutningi. Fólaginu er ekki skylt að nota kæli- rúm í millilandaskipunum, nema sagt só tilfyrirfram kælirúmsflutnings fyrirminnst 50 kr. fyrsta árið og 100 kr. síðar. 3. gr. Fargjald og flutningsgjöld skulu vera samþykkt af stjórnarráði íslands, og mega ekki hærri vera hvorki milli landa nó strandlengis, heldur en samskonar gjöld eru láti vera í samningi þeim, sem gerður var við sameinaða gufuskipafélag- ið um gufuskipaferðir 1908 og 1909. Þessi gjöld mega ekki hærri vera milli Hamborgar og Islands, en milli Kaup- mannahafnar og Islands. Fargjöld og farmgjöld roilli tveggja staða má ekki hækka, þó skipt só um skip á leiðinni, en skyldur er þá íarþegi að nota fyrsta skip, sem á að fara þang- að sem ferð er heitið. Á ferðum þeim mill íslands, Leitb og Kaupmannahafnar, sem ræðir um i samn- ingi þessum, skal veita allt að 25 stúdent- um og allt að 50 efnalitlum iðnaðarmönn- nm og alþýðumönnum þá ívilnun i far- gjaldi, að þeir geti ferðast í 2. far- rými báðar leiðir fyrir sama fargjald og annars er áskilið fyrir aðra leiðina, enda sýni þeir vottorð frá forstjóra íslenzku stjórnarráðsskrifstofunni i Kaupm.höfn eða þá sýslumanni eða bæjarfógeta í sýslui þeirri eða kaupstað, þar er maðurinn á heima. Loks skuldbindur félagið sig til að flytja ÍDnflytjeDdur til íslands trá Leith fyrir sama fargjald eins og hingað til hefir verið tekið af farþegjum í 3 farrými. frá Islandi til Leith. Fólagið skal koma sér saman við Sam- einaða gufuskipoíelagið um farmgjalds- greiðslu fyrir flutning til og frá viðkomu- stöðum strandferðaskipanna, þann veg, að farmgjaldið hækki eigi þótt skipt sé umi skip. 4. gr. Um flutning á munum til og frá viðkomustöðum strandferðaskipanna og á Hamborgarskipunum, er félagið stranglega skuldbundið til að hafa hann ekki í fyrirrúmi fyrir öðrum flutningi, þó að framkvæmdastjóri félagsins eða firma,, sem hann a filut í, eigi scr arðs von sí honum, og má framkvæmdarstjórinn eigi, hvernig sem á stendur, nota sjálfur meira en í hæsta Iagi einn þriðja hluta af far- rúmi skips í þessum íerðum, svo framar- lega, sem slíkt veldur því, að neita verð- ur um flutning fyrir aðra, sem beiðst hafa flutnings hæfilega snemma. 5. gr. Félaginu er skylt að flytja á öllum þeim ferðum, sem getur um í 1.. 78 rJá, herra minn! „Farðu þá!u Meðan Avorsy var úti, mælti GHldershaw við gesti sína: „Hann er kynlegur maður, og satt segir hann, er hann segir, að dauðinn vilji ekki sjá sig. — Hann er járnkarl. — Mér er kunnugt um, að hann hefir háð fimmt- án einvígi. — HaDD tók þátt í orstunni við Königgratz, og var liðsveit hans þá drepin hrönnum saman. — I annað skipti stóð hann hjá fallbyssu, sem sprakk. — 011 liðsveit hans var drepin, en sjáifur missti hann að eins eina tönn. — Hann hefir verið í pólitisku fólagi, en fór úr því leyni- félagi í reiði. — Þeir ógnuðu honum, og reyndu þrisvar að myrða hann, en lánaðist ekkiu. „Gamalt sár á hægra fæti“, mælti Gildershaw enn fremur, „bakar honum voðalegan sársauka á hverju vori, og hefir hann þvi orðið að taka inn morfín, til að deyfa sársaukann, og tók hann svo stóra skammta, að hver- annar myndi hafa beðið bana af innan hálfs árs, og þetta þoldi hann þó í hálft-annað ár. Þetta, sem og það, að hann komst í ónáð hjá keis- aranum, olli þvi, að hann ásetti sér, að fyrirfara sér. — Mér var vel kunnugt um þetta, og þegar jeg hitti hann nokkrum mánuðum síðar, gat pg eig að mér gert, að æpa upp: „Hvað? Eruð þór lifandi bdd þá?“ Hann brosti, oggjörðist dimmur á svipinn, tók skamm- byssu, all-digra, upp úr skúffunni sinn, og mælti: „Hún er marghlaðin, og fjórum sinnum hefi eg tekið i spen' i- hanann —, en ekkert orðin úr. Á jeg að reyna í fimmta skipti?“. „í guðanna bænum, fáið n.ér skammbyssuna", mælti jeg, „þreif hana og skoðaði hana í krók og kring, og er 91 Hann æpti upp. — Avorsy lá flatur á gólfinu, hafði auðsjáanlega stokkið út úr rúminu, en flækt hægri fotinn í línlakinu, sem dregist hafði niður á gólfið. Thom kraup á kné, og lypti upp höfðinu á Avorsy. I sömu svifum lauk Avorsy upp augunum. Thom varð nú léttara um hjartaræturnar, og hljóp út eptir vatni, en reif síðan rennÍDg a£ línlakinu, til að hagnýta, sem bindi um sárið. Hann rannsakaði nú sárið, sem var á halsinum, þvort yfir, en þó eigi mjög djúpt. „ Jeg hefi sóð mörg sár, er hór hafj, vorið nær ban- væn; en þetta sár — maður! Kúlan hefir farið rétt hjá slagæðinni! Hver skaut?“ Avorsy saup nú á vatni. „Jeg sjálfur!“ mælti hanD. „Hjálpaðu mér nú upp i rúmið! Þakka þór fyrir! Jeg vissi vel, að það gat ekki verið nema lítil skræma. — Jeg lá, og var að fitla við marghleypuna, og þá reið skotið úr henni. — Líttu á! Þarna liggur hún á gólfinu! Leggðu hana á afvikinn stað! En sko! Þarna liggur önnur skammbyssa? „Nei, auðvitað ekki! Jeg handlék að eins eina! En hver þremillinn! Mér finDst eg vera ögn veikur! Hvar er þjónninn minn? Hann hlýtur að bafa heyrt skarkalann!u „Jeg mætti honum! — Hann hljóp, til að leita hjálpar! Líður yður nú betur? Þá hleyp jeg heim, og vek læknir11. Thom gjörði nú þetta, og allir í húsi ofurstans vöknuðu. Af tilviljun innti hann eptir, hvort þjónn Avorsy(s hefði eigi komið þangað, og var svarað, að svo hefði eigii verið.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.