Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1909, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1909, Blaðsíða 8
184 í> J Ó B y’l L J i N N. XXIH, 45.-46. « L kaupir brúkuð, gallalaus íslenzlc frímerlú með epfcir fylgjandi verði: Iseadfl 3 1875-92, 2 Sk. blá . . Kr. 7,00 3 — grá . . — 4,50 4 — rauð . . — 0,50 8 — brún . . — 2,50 16 — gul . . — 1,75 3 aura gul — 0,05 5 — blá . . — 2,50 5 — græn — O,!1/* 6 — grá . . — 0,05 10 — rauð. . — ojVj 16 — brún — 0,12 20 — fjólublá — 1,10 20 — blá . . — 0,05 40 — græn — 1,60 40 — fjólurauð lila — 0,14 50 — rauð og blá — 0,65 100 — lila og brún — 1,50 3 Þrír á 5 aura gr- — 5,50 „Þrír“ á 5 aura gr- — 3,50 ’ 4 aura grá og rauð — 0,11 25 — blá og brún — 0,35 1900, 1902-3, „í srildi“ 3 aura gul 1902- „í gildi11 JÞjónusta. 4 aura grá og rauð Kr. 0,40 1875, 4 Sk. græn 8 — _lilau Kr. 0,75 — 5,50 5 — græn . . . — 0,15 6 — grá . . . — 0,05 1876-1901, 3 aura gul — 0,06 10 — rauð . . . — 0,10 4 — grá — 0,10 16 — brún . . . — 0,35 5 — brún — 0,06 20 — blá . . . — 0,25 10 — blá — 0,12 25 — blá og brún — 0,30 16 — rauð — 0,25 40 — lila . . . — 0,50 20 — græn - 0,15 50 — rauð og blá — 0,65 50 — rauð lila .... — 0,75 Chr. IX. og Chr. IX.+Fr. VIII. 1902—3, „í g-ildi“ 1 eyri Kr. 0,07, 3 aura gul - 0,07 3 aura gul og orange — 0,C2 4 — grá — 0,lO 4 — grá og rauð — 0,02 5 — brún - 0,06 5 — græn. . . — 0,02 10 — blá — 0,12 6 — grá . . . — 0,04 16 — rauð - 0,25 10 — rauð . . . — 0,02 20 — græn — 0,25 15 — • • • • • — 0,10 50 — rauð lila.... — 0,65 16 — brún . . . — 0,11 1902—9 Chr IX. og Chr. IX.+Fr. VIII. 20 — blá ... - 0,06 3 anra brún og gul . . . Kr. 0,02 Kr. 0,20 25 — græn og brún — 0,20 40 — fjólublá . . — 0,25 50 — grálilaogbrún— 0,40 1 króna brún og blá — 0,80 2 — blá og brún — 1,60 5 — gráogbrúnrauð— 4,25 4 5 10 16 15 20 50 svartgr. . — rauðbrún — blá ... — rauð .... — blá. ... — græn . . — fjólublá . — 0,03 0,04 0,06 0,15. 0,10 0,12 0,35 Prentsmiðja Þjóðviljans. 84 hægri kinn hans, varð rautt, en blóðið hvarf að öðru leyti úr kinnum hans. „Ágætt!K mælti Hope-Peynell. „Þessu hafið þór og hugsað fyrir“! Avorsy komst brátt í samt lag aptur, hló og mælti: „Jeg vissi, að yður myndi þykja gaman að því!“ Með stakri rósemi kveikti hann nú í vindlinum sin- Tim — En lúðurþyturinn, sem hann heyrði, var sams konar, sem heyrzt hafði um nóttina í skóginum hjá Kön- iggratz. . íd n. Tveim klukkustundum siðar bauð Austurríkski liðs- foringinn góðar nætur, og arkaði til „Hjartarhússins*, því að hann hafði haldið fast, við þann keipinn, að vera þar um nóttina“. Það var nú hætt að rigna, og fyrsta stjarnan gægð- ist fram milli skýjanna. Það var komið yfir miðnætti, er Tbom liðsforingi, sem lá vakandi í rúmi sínu, og var að lesa skáldsögu, heyrði, að barið var að dyrum. Hann varð forviða, og kallaði: „Kom inn!“ og kom þá Hope-Peynell inn í herbergið, al-klæddur, með ljós í annari hendinni, en spil i hinni. „Jeg get alls ekki sofiðu, mælti hann, „og með því að jeg sá, að ljósglitru lagði út um rifu hjá dyra-umbur - aðinum í herbergi yðar, hugði eg, að eins væri óstatt um yður, og því — “ 85 Hann lagði spilin á lítið borð, sem hann dró að" rúminu. „Yið skulum spila ögnu, mælti hann. „Hvers vegna getið þór eigi sofið?u mælti Thom, og fór að stokka spilin. „I fyrsta lagi, af því að mér þykir það leitt, að Avorsy sefur í „Hjartarhúsinu“, og í öðru lagi af því, að jeg er trúaður á apturgöngur, og ber því kvíðboga fyrir, að eitthvað verði að honum þaru. „Þór megið gjarna hlægja að móru, mælti hann enn fremur. „En því meira, sem eg hugsa um það, því sann- færðari er eg um, að lúðurblástrinum hafði hann eigi hugs- að fyrir framu. „Yitleysa!u mælti Thom. „Þér haldið þá líklega ekki, að það hafi ekki stafað frá einhverjum draugum“. „Jeg veit það ekkiu, svaraði hinn all-derrinn. „Sá- uð þér frarnan í hann þá? Það gerði eg! Hann varð náfölur!u „Þá veit eg ekkert betra ráð, en það“, svaraði Thom, „að annar hvor okkar fari þangan, til að grennslast ept- ir, hvort nokkuð er orðið að honum“. „Það datt mér og í hug“, svaraði Hope-PeyelL. „En þá er eptir að vita, hvor okkar á að farau. „Láfcum spilin skera úr því“, mælti Thom. „Sá sem tapar á að farau, Þeir tóku nú aptur til spilanna, og er þeir höfðu spilað átta hringi, voru vinningar þeirra enn jafnar, svo að þeir urðu ásáttir um, að níundi hringurinn yrði þá að skera úr. Thom fór nú að stokka. — Hann brosti, en Hope- Peynell vitist vera all-áhyggjufullur, og þegar hann ætl—

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.