Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1909, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.10.1909, Blaðsíða 7
xxm., 4.5—49. í> JÓÐY ILJIN N 183 7. Seyðisfjarðarskóla.................. 370 kr. 8. Skútustaðaskóla..................... 235 — 9. Víkurskóla i Skagafirði............. 200 — 10. Yopnafjarðarskóla................... 235 — Gaulverjabæjar-söf'uuður í Arnessýslu hefir sagt sig úr þjóðkirkjunni, og kosið síra Runólf Runólfsson, sem prest sinn; en sira Runólfur hefir áður verið prestur Islend- inga í Vesturheimi. Alþingistxðiudi er húizt við, að full prentuð verði í lok þ. m. (okt.i — Umræður neðri deildar, sem eru 125 arkir, eru þegar full prentaðar. Pi-estakall veitt. Árnesprestakall i Strandasýslu hefir verið veitt Böðvari aðstoðarpresti Eyjólfssýni í Árnesi. Óveitt piestakail. Annað prestsemhættið í Reykjavik er auglýst laust, og er umsóknarfresturinn til 15. des. næstk. — Það veitist frá fardögum 1910. Verzlunarskóli íslands var settur í Reykjavik 1. okt. siðastl., og voru þá komnir 52 nemendur, en von á nokkurum síðar. Sérstakra atvika vegna, fflytur blað vort að þessu sinni inun nieiri sögu neðamnáis, en vant er. Væntanlega gefur blað voit þá umræðuin uin ýms alnienn málei'ni að þvi skapi meiri gauin síðar. REYKJAVÍK 12. sept. 1909. Tíðarfarið farið að verða haustlegt, og féll snjór á fjöll, svo að þau urðu alhvit, um mán- aðarmótin síðustu. — Meðal farþegja, er komu með „Lauruu 29. f. m. frá útlöndum, voru: Guðm. læknir Guðfinns- BHHHMERKBHHUHHK'EK:g£KnrEne£»f»*HHHEHllE?*R«W»l Otto Monsteds danska srnjsörlíki erbezt. Biðjið kaupmamiiim yðar um þessi merki: ,Söleyc jlngólfur4 ,Hekl a‘ eða ,ísaf old‘. son, Gunnlaugur læknir Þorsteinsson, lagaskóla- kennari Jón Kristjónsson, úrsmiður Karl Bartels, og Jón snikkari Halldórsson. Dr. jur. Sylow, birkidómari á Priðrikshergi í Kaupmannahöfn, var og í tölu farþegja með „Lauru“, og fór með henni til Vestfjarða. Hann er á ferðalagi þessu að eins sér til skemmtunar og heilsuhótar, að því er mælt er. Viðskiptaráðanautur Bjarni Jónsson frá Vogi dvelur um þessar mundir i Kristjaníu, ásamt konu sinni. Kvennaskóli Reykjavíkur var settur 7. þ. m. í nýju húsi, í grennd við Fríkirkjuna, og hafði nokkrum bæjarbúum, konum og körlum, verið hoðið, að vera þar viðstaddir. — Verð á kjöti hjá „Sláturfélagi Suðurlands11 er um þessar mundir: Sauðakjöt frá 40—60 pd...........á 23 aur. Dilkakjöt „ 28—35 —...............«23 aur Kjöt af veturgöœlum sauðurn frá 22—39 pd.....................á 21 eyri Kjöt af veturgömlu frá 25—31 pd. . „ 20 aur. Dilkakjöt frá 18—21 pd...........„21 eyri Rýrara kjöt..........,....„ 17 aur. Convenirt Jedem! 4 Paar Schuhe nur K 7 Durch Stockung einiger Fabriken bin beauftragt50,000PaarSchuhe loszuschlagen, liefere jedern 2 Paar Herren und 2 Paar Dam- enscliniir'scliulie, neueste Facon, elegant genagelte Sohien, Leder, schwarz oder braun, Grrösse nach Nr. oder Mas9 tief iinterm Erzeugungs- preis, alle 4 Paaie n ur Iv 7 pr. Nachnahxne. •G-. Kapelusz Podgórze, Nr. 59. Umtaucsh gestattet auch Geld retour. 1 Lederputz- pasta wiid zugepackt gratis. pflf Augiýsingum, sem birtast eiga í „Þjóðv.“, má daglega skila á skrifstofu blaðsins í Yonarstræti nr. 12, Reykjavik. 86 aði að fara að gefa, heyrðist hár hvellur í nokkurum fjarska. „Guð minn!“ mælti HopePeyneli. „Það var skamm- byssuskot!“ „Hveilurinn var meiri, en svo, að um skammbyssu- skot gæti verið að ræða“, mælti Thom. „En farðu nú að gefa!“ „Þér hafið tapað!“ mælti Hope-Peynell litlu siðar, og stóð npp af stólnum. „Arinn sjálfur hafi yður og áhyggjur yðar“, mælti Thom, og settist fram á rúmstokkinn. Hann klæddist nú í snatri hálf-nöldrandi. Glugginn var að eins faðm frá jörðu. „Jeg stekk út um hann!“ mælti Thom, „þvi að þá geri eg engum í húsinu ónæði. — Góða nótt!“ Að svo mæltu stökk hann út um gluggann, og hvarf að vörmu spori. III. Vér förum nú ögn aptur í tímann í sögu vorri. Avorsy var á gangi á blautum vegi, og raulaði bæheimska visu. Hann kunni ekki að hræðast, og hvað átti hann svo sem að vera hræddur við?“ Lúðurþyturinn — því gat hann eigi neitað — kom kynlega við. Hann hafði látið Pál þjón sinn, fara á undan, til þess að taka hendi til, viðra linlökin o. fl. Ofurstinn, sem búist hatði við að einhverir óvæntir 83 „En hvað líður vofunni í sögunni yðar?“ spurði Murray kapteinn. „Jeg hefi heyrt sagt“, hélt Avorsy stillilega áfram, „að um nætur, er tunglið skin giatt í skógunum í grennd við Elben, þar sem Bertha á enn að likindum heima, heyrist þar blásið í lúður. — Það er vottur þess, að andi látna varðmannsins kaliar á ástmey sína; eins og einn fuglinn kvakar til hins. — Sjálfur hefi eg eigi heyrt þetta og legg engan trúnað á það. — Fari það norður og nið- ur! Jeg hefi aldrei mætt neinni vofu, er eigi hörfaði und- an byssukúlu“. Varla ha‘ði hann sleppt síðasta orðinu, er skotið heyrðist af skammbyssu fyrir utan gluggann. Áhrifin urðu, eins og sá, er söguna sagði, hafði bú- ist við. — Skotið, sem reið af, er sagan bafði hrifið huga ábeyrendanna hvað mest, vakti mestu undrun, og þustu gestir aliir þegar út að glugganum. En Páll hafði gjört, sem honum hafði verið skipað að lilaupa brott jafn skótt, er skotið var riðið úr byssunni. Avorsy rak upp skellihlátur, og gerði þeim þannig aðvart um, að hann hefði leikið á þá. „Draugasaga á einatt að enda með hvelli“, mælti hann. „Játið, að áhrifin voru góð“. Hinir gátu eigi stillt sig um, að fara að hlægja. og Gildershaw mælti: „Það var eigi ílla til fundið“. Hann kveikti sér nú í vindli, og ofurstinn, sem einn- ig hafði fengið sér vindil, stóð, og beið eptir eldspítunni. En er hann hafði tekið við eldspítunni, og ætlaði að fara að kveikja í vindlinum, heyrðist glöggt, þrátt fyr- ir regnið og storminn. að blásið var úti fyrir í lúður. Avorsy leit snögglega upp, og stórt, ör, sem var á.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.