Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.03.1910, Blaðsíða 4
52 Þjóbviijtnn. XXIV., 13.—14. Margir þjóðhöfðingjar hafa keypt afar-háar Kfsábyrgðir. — Umberto, fyrrum ítaliukonungur, sá, er myrt- ur var, var líftryggður fyrir 7'/2 miljón dollara, g núverandi ítalíukonungur hefir tryggt lif 8 tt fyrir 8*/s mill.j: dollara. Þó ekki séu nema fáar lítsábyrgðir svona háar þá e>' það engum vafa bundið, að hinar mjög svo almeimu Hfsábyrgðir í Ametíku, eru einn meg- inþátturinn í því, að gera fólk vel efnum búið. Þegar maður fram af manni tekur viö Hfsa- byrgöarfé eptir ættingja sína; þá hlýtur að safn- ast fé, sé ekki þvi ver á haldið. Lifsábyrgð í áreiðanlegu fólagi er beztaeign og tryggasta, sem alþýðufólk á, eða getur átt Hún kostar tiltölulega lítið, og má haga svo til, að greitt sé árlegt gjald æfilangt, og ruyndast þá á þann hátt varasjóður — sem ekki er mögu- legt að skerða, eða nota ti! eyðslu — til styrkt- ar fjölskyldu, eða ættingjum nð manni látnum. En þó að þetta sór algildur sannleiki; þá er þó opt erfitt, að fá íólk til þess að gera sér hann ljósan. Lífsábyrgðarfélögin í Ameríku leggja afar- mikið kapp á, að fá menn til að Hftryggja sig og bnfa í þvi skyni marga sendimenn (agenta) i ferðalogum, enda verður þeim raikið ágengt. Ef gamla orðtakið: „Þrýstu þeim til að koma" k nokkursstaðar við, þá á það við, þegar um lífsábyrðir ræða. Mörg íslen/k ekkjan í Ameriku, á beinlinis lífsábyrgð m:mns síns, það að þakka, að bún og börn hennar fóru ekki á vonarvöJ, þegar mannsins missti við. Og i mörgum tilfellum var mönnum „þrýst", til að kaupa lífsábyrðgina En hvað gera Islendingar í þessa átt? Hver einasti ísl. ætti heizt að vera lítryggð. ur svo að Islendingar gætu með tímanum orðið ifnuð þjóð, og efnahagur þeirra farið jafnt vax- andi. En er ekki of lítið starfað að þessu'/ Blöðin ræða ekki þetta nauðsynjamál, og aug- lýsingar um það sjást naumast, bvað þá að menn ferðast um landíð í þeim erindagjörðum, að h'f- j tryggja fólk og brýna fyrir þvl nauðsynina á því. } Lög síðasta þings um líftrygging sjómanna, [ er mikilsvert spor í lífsábyrgðarattina! en þar ; er farið of gætilega i sakirnar. Lifsábyrgðin j hefði þuift að vera að minnsta kosti helmingi hærri. Állt alþýðufólk líftryggt! Það ætti að vorða eitt af herópum vorra aldar. A. Snjóflóðið í Ytri-Skálavik. Gieggri fregnir hafa nú borizt, að því er snjó- flóðið í Skálavík ytri í . Norður-ísafjarðarsýslu snertir. Það var að kvöldi dags 1. marz síðastl., er snjóflóðið féll, og skall, sem örskot, yfir tvö býli að Breiðabóli í Skáiavík ytri, svo að bæirnir brotuuðu, og fóru í kaf í snjónum. Bóndinn á oðru býlinu, Sigurður Ouðmunds- son að nafni, var að ganga út úr bænum, er snjöflóðið féll, og varð í milli hurðar o» dyru- stafs, og fannst hann þar örendur. Kona hans, Jólianna Hálfdánsdóttir, sem bjarg- að varð,ásau)t fjórurn börnum, eptir fjörutíu kl. tíma, var í rúmi; ásamt börnunum, og varð þeim það til lífs, að stór skápur stóð hjá rúminu, og stóð fyrir, et' bæjarsúðin féll niður. — En nærri má geta, hvernig æfi hún, og bornin, hafa átt, meðin þau voru þarna inni byrgð. Fimmta barn þeirra hjóna, er fórst í snjó- flóðinu, var í rúmi hinu megin í baðstofunni, og varð undir suðinni, með því að þar blífði eigi skápurinn. Hríðarbylur var nóttina næstu, og daginn eptir fram á kvöld, svo eigi varð fyr komizt yfir heiðina, sem nr milli Skálavíkurog Bolung- arvikur, til þess að leita hjálpar En að morgni þriðja dags marzmánaðar, brut- ust Boivíkint>ar, all-fjölmennir, yfir heiðina, til þess að leita þeirra, er fyrir snjoflóðinu höfðu orðið, og tókst þá að bjarga konunni, og hörn- unum sem fyr segir, og fundust þá og jafn frannt lik Siqurðar, og barns bans, og Ara I'éturssoi.ar og Lnvísu, konu bans, er a hinu býlinu bjuggu. Laugunesspítalinn. Ráðsmaður holdsvoikraspítalans í Lauganesi er skipaður Einar Markússon, fyr kaupmaður og umboðsmaður í Olafsvík. Það er stjórn boldsveikraspítalans, en eigi ráðherra, sem sýslan þossa veitir. Kennsla i sjomannafrœði. Hról/nr skipstjöri Jakobísoi á ísafirði hefur í vetut' veitt þrent piltum á Isafirði lilsögn í sjó::iannafræði tveggja inánaða tíma. Piltarnir hétu: Eiríknr Einarsson, Helgi Ket- ilsson og Kristján Bergsson. Á Eyrafoakka er í ráði, að byrjað verði mjög bráðlega að gefa út blað, sem sérstaklega ræðir málefni þau, er héruðin á Suðurlands-undirlendinu varða. Prentsmiðjan, sem hagnýtt var i Hafnarfirði, meðan „Fjallkonan" var gyfin þar tit, f lyzt í ofan greindu skyni til Eyrabakka. Prá Isaflrði eru helztu tíðindi: Síðan um miðjan jauúar- armánuð gotur tæpast heitið, að á sjó hafi gefið enda fisklaust, hafi það borið við, að á sjó hafi verið farið. 28. febr. síðastl. var afskaplegt óviður, og sjógangur mikill, og rak þá á land sex báta, sem lágu á höfninni, og brotnaði einn þeirra að mun, mócorbáturinn „Gruðbjörg", fortnaður Ilall- dór Samúelsson. —Sumir hinna bátanna skemmd- ust og nokkuð. Nokkrir bátar, sem á höfninni voru, og stóð- ust veðrið, urðu og fyrir nokkrum skemmdum i ofviðri þessu, Sýsluiundur Vestni-ísfirðing-a var baldinn að Þingeyri 21.—22. febr: þ. á: Fundurinn tjáði sig því meðmæltan, að veitt yrði á næstu fjárlögum fó til þess að leggja 31 og þetta er orsökin til þess, að sagt er, að hann 6é enu á sveimi hér i klaustrinu. Það er mælt, að hann gangi aptur, til þess að leita að bóknm klaustur9ins, og koma nafni bítiu aptur á nefna- skrána. Vofan hlýtur að vera furðu vitgrönn", otælti Harley háðslega. „Á hún ekki að vita, að hér er nú ekki fr»mar klaustur? Jeg hafði vænzt þess, að vofan þín væri ögn skynsíitn tri". „En hveð varð um dótturina?" spnrði Tresharn. „Hún giptist forföður vorum Aylmer Farley", svar- aði.Fay, og sakir skyldleikans, beiddi hún konung, að gefa sér klaustrið, þar sem ínger, f'aðir hennar, hafði dvalið''. rNú — frú Harley hefir þá fengið að vita, að Inger var faðir hennar?" ^Já", svaraði Fay, „en þá var langt um liðið. — Það fnntiust skjöl, sem sýndu, hvorrar ættar hún var, Og þar seut henDÍ var kunnugt um sorgar atburðinn, sem hér hafði giörzt, skildi hún, hvernig i öllu lá. En hvít-munkurinn gengur hér enn ljósum logunum. „Heimskuleg bjátrú er þetta", mælti Harley, reiðilega. "F>að er enginn hjátrú. pabbi", svaraði Fay, auð- fljáanlega sannfærð. „Þtð sést Ijós borið þar úr eir.um glugganum i annan um nætur". ^Því hefi egeinnig tekið eptir", mælt: Gilbert, „en auðvitað hefir það verið eitthvað af heímafólkinu". „I'að er sennilegt", mælti Harley blátt áfram. rþó að eg hafi bmnað því að fara þang^ð, því að jeg vil að sjálfsögðu eigi styðja að því á neinn hátt, að hjátrúin 40 per minoast á morð, os velt.i því fyrir mér, með skelf- ícgu, hver það gæti verið, sem myrða ætti. Jasper nefndi kvennmanti! Hvaða kvennmaður var það? Þessum spurningum verð e^ að láta ósvarað. Tíminn leiðir sannleikann í !jós. S*-"Ddur þetta ef til vill í einhverju sambandi við fortið tíarley's ? VII. KáLPÍTULI. Skemmtilegar samrœður. „Nú, Tresbam?^ mælti Percy Barstone, er hann hafði tyllt sér makindalega i hægindastól. „Hvernig geðjast þér að oýju stöðunci?" Þ^tta var í daglegu stofunni hans Gilberts, og klukk- an var ný slegin ellefu. Bjrstone hafði komið heim til sín daginn áður, og brá sér strax dagiun eptir til Tresham's^ til þess að vita, hvernig honum liði. Ef til vill hofir hann og jafn framt lartgað til þess, að fá að sjá Fay. FTarley. sero mat unga maoninn mikils, sakir þess hve fjijLigur hanu var, biuð honum, að sitja raeð sér að raiðdegisverði; og þáði Barstone boðið, en afsakaði þó, livernig hann væri til fara. Allb kvöldið sólaði hann sig í broshýru ungfrtíar- innar, og þegar Harley togaði hann nauðugan með sér

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.