Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 2
134 Þjóðviljtnn XXIV.. 34.-35. REIKNINGUR yfir TEKJUR OG GJÖLD SPARISJÖÐS BOLUNGAVIKUR ÁRIÐ 1909. Tekjur GPjöld Kr. Aur. Kr. Aur. 1. Peningar í sjóði frá fyrra ári 302 71 1. Lánað út á reikcÍDgstímabiIim : 2. Endurborguð Iúd: a. Gfegn fasteignerveði 1400,00 a. Sjálfskuldarábyrgðarlán 300,00 b. — sjálfskuldarabyrgð 700,00 b. Lán gegn annari tryggÍDgu 4418,00 4718 00 c. Handveðslán 100,00 3. Innlög í sparisjóðinn 6778,81 d. Gfegn annari tryggingu 5968,00 8168 OO Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól 357,30 7136 11 2. Útborgað af inneigDum samlagsmanDa 3803 28 4. Vextir af útlánum 607 90 3. Vextir af sparisjóðsinnlögum £57 30 5. Ymsar tekjur 6 50 4. Kostnaður við sparisjóðinn 9 00 5. í sjóði 31. desember 1909 433 64 Kr. 12771 22 Kr. 12771 22 J a,f na,öax*reikxiingiTi». Aktiva 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteigna sbuldabréf 2600,00 b. Sjálfskuldarábyrgðarbréf 700,00 c. Skuldabréf fyrir lánurn gegD annar tryggingu 6020,00 d. Handveðslán 100,00 2. í sjóði í lok reikningsársins Fassiva 1. Inneign 92 samlagsmanna 2. Varasjóður 9420 00 433 64 Kr. 9853 64 Pétnr Oddsson. Bolungavík 31. janúar 1910 Jóhann J. EyíirÖingur. 9522 66 331 08- Kr. 9853 64 Sigurður Jónsson. Reikninga þessa, bækur, skjöl og penÍDgaforða sparisjóðs Bolungavíkur, höfum við undirritaðir yfirfarið og ekkert athugavert fundið. Boluugavík 2. apríl 1910. öddur Guðmundsson. Árni Arnason. ska! ekkert sagt hér) þá er það víst, að hæðstiréttur dæimii þau mál sem hér er um að ræða, alveg öfugt við dóm yfir- dómsins, og er það óneitanlega leiðinlegt ekki að eins fyrir Jómarana, heldur einnig er það stór álitshnekkir, fyrir landið, þegar svo kemur fyrir. (Niðurl. sxðar.) XJ 11 ö xi d. —o— Til viðbótar útlendu fréttunum í síðasta nr. blaðs vors, skal þessara tíðinda enn getið: Danmörk. Látinn er nýskeð Jean Christian Ferslev, útgefandi ýmsra hægri- blaða í Kaupmannahöfn ,(Nationaltídende‘, „Dagbladetu o. fl.“). — Hann var fæddur í KaupmanDahöfn 1836, og varáriðl886 sæmdur etazráðsnafnbót, enda studdu blöð hans mjög öfluglega Estrups ráðaneytið, er þá sat að völdum, og hanri einnítölu helztu atvinnurekandanDa í Kaupmanna- höfn. ý 18. júli þ. á. andaðist í Kaupmanna- höfn Henning Matzen, háskólakennari, 69 ára að aldrx, fæddur 28. des. 1840. Hann var Slésvíkingur, bónda-ættar, og varð 1870 háskólakennari í lögum, kenndi ríkisrétt, réttarsögu o. fl. — Hann var mjög eindreginn hægrimaður, að því er stjórnmáiaskoðanir SDerti, og var árið 1879 kjörinn landsþingsmaður í Kaup- mannahöfn, og jafan siðan endurkosinn. — Forseti landsþingsins var hann og nokkur ár (1894—1902). Hann var einn dönsku þingmannanna, er sæti áttu í sambandslaganefodinui. Matzen samdi fjölda lögfræðislegra kennslubóka, og voru surnar þeirra not- aðar við háskólanámið. Eptir friðarþingið svo nefnda í Haag (1899), var hann kjörinn eiun dómand- anna í alþjóðagjörðardóminum, er þá var stofnaður, til þess að skera úrágreiningi milli rikja. Fyrir 3—4 árum kvæntist hann Helgu Vídalín, dóttur Bryde stórkaupmanns, er fyr var gipt Jóni konsúl Vídólín, og lifir hún mann sinn. — — — ÞýzkaJand. 18. júní síðastl. lét „Ikaríos^- félagið í boiíuni Stettín fara fram i'lug- æfingar, og tókst þá svo slysalega tii, að einn flugmannanna beið bana, Robl að nafni. 22. júní þ. é. sprakk tundurvél, eða sprenging varð á annan hátt, í ráðhúsin- ínu Friedberg í Hessen, svo að það eyði- lagðist að mestu, og reyndi ókunnugnr maður, að nota sér ösina, og ókyrrðÍDa, sem atburður þessi olli, til þess að skjóta bankastjórann í bankanum í Friedberg, og særði hann mjög, og þrjá menn aðra, er þixr voru staddir, en skaut síðan sjálf- an sig, til þess að verða eigi handsamaður. Rússland. Hátíðahöld mikil í borginni Ríga nú í júlímánuði, með því að hundr- að ár eru liðin, síðan borgin gekk á vald Rússa, á dögum Péturs mikla. Seint í þ. m. (júlí) er áformað, að NícoJaj, ítússa keisari, hitti Vilhjálm, Þýzka- laDds keisara, að máli. — — — Bandaríkin. Þegar Roosevelt, fyrver- andi forseti Bandamanna, kom heim úr ferðalagi sínu, var honum fagnað með mik- illi viðhöfn í New-York, borgin öll blóm- um skrýdd, bæði húsin og göturnar. Prestar tveir í borginni Williamsbury í Kentucky urðu nýlega svo ósáttir í prédikunarstólnum, að þeir gripu til hDÍfa, og varð annar sár til ólífis. — — — Canada. Gullnámur miklar eru ný- lega fundDar í grennd við Bitter Oreek í British Oolumbía, og hefir þangað streymt

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.