Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 6
138 'ÞjÓÐVILjINN. Hinn 6. febr. þ. á. andaðiet að Tíða- gerði á Vatnsleysuströnd, bóndinn Magn- ús Magnússon, Hallgrímssonar, Halldórs- 6onar prests, Jónssonar, bróður Skúla land- fógeta; móðir Magnúsar Hallgrimssonar var G-uðrún Egiisdóttir Hallgrímssonar frá Njarðvik, systir Sveinbjamar rektors Egilssonar. Móðir Magnúsar sál. Magn- ússonar var Soffia dóttír Petersens, er var danskur kaupmaður, sem rak hér verzlun um tíma. Magnús sál. var kvænt- ur Herdísi Jónsdóttur, Þorkelssonar frá Flekkuvik, senj lifir mann sinn. Þau bjón eignuðust 6 börn, dóu 2 i æsku og 2 mjög efnilegar og greindar dætur dóu um tvitugsaldur, og 2 eru á lífi. Magn- ús sál. var dugnaðarmaður, bæði til sjós og lands, greindur maðor, stilltur og orð var, ágætur maki og f'aðir; hann var 62 ára er hann andaðist. Á.Þ. I Alls varð þeim 14 birna auðið, og eru þessi átta á lífi: 1. Helgi, gullsmiður á Isafirði. 2. Ingibjörg, tii heimilis á ísafirði. 8. Sigríður, — — - — 4. Jón, básettur i Kaupmannahöfn. B. Þórólfur, í Yictoria. 6. Kristján, - — 7. Bertran, í Scattle. 8. Sigurbjörg, í Point Roberts. Nokkur síðustu ár æfinnar dvaldi Sig- urgeir sálugi í Point Roberts, á heimili Sigurbjargar, dóttur sinnar, og andaðist þar. en hafði notið viðunanlegrac heilsu, og gengið að verkum, þrátt fyrir háan aldur, þar til nokkrum vikum fyrir and- látið. Ekkja hans er 78 ára að aldri. 27 apríl þ. á. andaðist aö Poiut Ro- berts í Washington í Norður-Ameríku Sigurgeir Sigurðsson, 84 ára að aldri. Hann var fæddur að Yatnshóli í Húna vatnssýslu árið 18z6, og kvæntist árið 1856 eptirlifandi ekkju sinni Björgu Jóns- dóttur, frá Mýrartungu i Barðastrandar- eýslu. Bjuggu þau hjónin á ýmsum stöðum við Breiðafjörð, en lengstum að Grrænhól á Barðaströnd, og síðar nokkur ár í ísa- fjarðarkaupstað, unz þau fluttust til Vest- urheims árið 1887. Þar dvöldu þau þrjú fyrstu árin í Winnipeg, en fluttust siðan til Kyrrahafs- ins, og dvöldu þar hjá börnum sínum, ýmist í Victoría eða Point Roberts. Hitt og þetta. Mestin' stórbóndi í heimi. Mesti stórbóndinn á hnetti voruin á h eima í Mexico-lýðveldinu i Mið-Ameríku. Bóndi þessijheitir Don Lois Tsrrnsas, og er landareign hans 150 enskar noílur frá norðri til suðurs, en 200 enskar milur frá austri til vesturs. Hann er talinn eiga eina milljón nautgripa, sjö hundruð þúsundir sauðfjár, og þrjú hundruð þúsundir hesta,^og slátraði hann jsíðastl, ár til sölu: tvö hundruð þúsund nautgripum, eitt hundr- að og fimmtíu þúsundum sauðfjár, og soldi lif- andi eitt hundrað þúsund hesta. „3 Tvöhundruð sel hefur hann alls á jörð sinni, og heyskapur hans varð siðastl. ár 600 þús, tonn (eitt tonn frek 2000 pd.), og korn uppskeran ‘200 þús. bushel. Yinnufólk hans er alls tíu þúsundir manna. XXIV., 34,-35. íbúðarhús hyggði hann sér nýskeð, er kostaði 1 millj. 600 þús. dollara, og getur hann býst fimm hundruð gesta i einu. Fjöldi merkra 'manna heimsækja Don Luis árlega, til að skoða „8 milljón ekra kotið“. — Árið 1906 ferðaðist t. d. þýzkur prinz 5000 míl- ur vegar, til þess að heimsækja hann. Don Luis er kvæntur laglegri konu, og eiga þau tólf efnileg börn, og juna, sem líldegt er, mæta vel hag sinum, og vilja eigi skipta á stöðu sinni við stöðu, eða tign, nokkurs annars. A.+S. Fljótir liraðritarar. Hraðritarar héldu nýskeð fund i New-York, til þess að reyna, hver mestu gæti afkastað á skömmum tima, að þvi er til hraðskriptar kemur. Afkastamostur varð mr, E. L. .Tohnson frá frá New-York, er ritaði 173 orð á mínútunni. — Næst honum gekk 17 ára gömul stúlkafráNew Jersey, er ritaði 164 orð á mínútunni, og þriðji í röðinni 16 ára piltur frá Washington, er ritaði 159 orð á sama tima. A-j-S. BEYKJAVÍK 29. jiílí 1910. Sól og sumarhlíða síðustu dagana, veðrið að mun hlýrra, en verið hefir. Listamannafélagið í Kristíaníu í Noregihefir nýskeð boðið málurum vorum, Ásgrími Jónssyni og Þórarni Þoriákssyni, að styðja þá að því, að geta haldið sýningu á málverkum sínum í Kristj- aníu á komanda bausti. Mælt er, að viðskiptaráðanauturinn, hr. Bjarni Jónsson frá Vogi hafi átt hér góðan hlut að máli. „Sterling11 lagði af stað héðan til útlanda 22. þ. m. Með skipinu sigldu eigi all-fáir farþegjar. „Ceres“ kom hingað frá útlöndum 25. þ. m. 15 hafið, sem merki þess, að Venedig og Adríahafið tengd- ist í bjúskap?“ spurði bann. „En hvað það er talleg saga“, mælti unga stúlkan „hana h9fi eg aldrei heyrtu. Svo þagnaði hún allt i einu, eins og benDÍ hefði dottið eitthvað í hug. „Það hefir þá verið það, sem gamli skran-saiinn átti við, þegar hann sýndi mér myndina af „Bucentauro“, embættisskipi hertogans, og talaði um gipG ingu Venedig’s, og —u En Crayshaw greip fram i — því sem næst með ákefð. „Gamli 6kran-saiinn!“ mælti hann. „Þér þekkið henn — gamla skran-salann, sem býr hjá Santa María del Míracoli?“ „.Tá, auðvitað“, svaraði hún, alveg íorviða, er hún beyrði, hve ákafur hann var „Hví ekki? Flestir í Venedig þekkja hann, og svo þurfti eg að finna hann viðvíkjandi búningnum, sem eg ætlaði að bera á grímudansleiknnm. Mig vantaði og eyrnahringi, og því fór eg til hans. — Jeg lét MBríu fylgja mér, og tók búninginn með mér, til þess að máta hann þar á mig“. Orayshaw greip aptur frarn í, all-ákafur. „Það voruð þá þér — þér sjáif, sem eg sá? „Það er nú vika eíðan —“ Hann kom eigi fyrir sig frekari orðum; en svo var sem nýtt fjör skini út úr augunum á henni, og hún klapp- aði saman höndunum, sem barn. „Nú man eg eptir því“, mæiti hún. „Það voruð þér, sem keyptuð spegilinn — Guaramini-spegilinn, sem hann svo nefndi, — Það var, þegar jeg var að af- kiæða mig. — Það er dáiítið herhergi við endann á langa, dimma berberginu, osr jeg iauk snöggvast upp hurðinni, •er eg heyrði rnannamál, en flýtti mér að loka henni, er 20 skúffu, þar sem hann geymdi i ýrnsa tásáða gripi, er hann hafði smkað að sér á ferðum sínum. Meðal gripa þessara var silfurdós, sem hann geymdi smaragðana sina í. nálf ósjálfrátt taldi liann smaragðsteinana, sem hann hafði verið með niðri í stofunni, áður en hann lét þá í silfurdósina, og mátti sjá á svip hans, að honum brá kyn- lega við, er steinarnir voru að ein9 nítjáo, í stað tuttugu! Og steinninn, sem horfina var, var steionion, sem mesta verðmætið hafði. Eoda þótt Harvey væri örlátur, jafnvel um skör fram, varð hann þó hamslaus af reiði, ef reynt var að stela frá. honum, eða beita hann prettum. Hann varð þá harðnr og ósveigjanlegur, og krafð- ist réttlætist, og hafði margur þjófurinn, er gripið* hafði traustataki eitthvað af matvælum, eða öðrum eignum-haos mátt á því kenna. Sá, er smaragðinn hafði tekið, hvort !sem það“ var karl eða kona, gat því engrar miskunnar vænzt. Honum duldist eigi, að hér var utff þjófnað að ræða. Að smaragðsteinninn hefði dottið á gólfið þótti honutn eigi líklegt, þó óhugsandi væri það að vísu eigi. Hann )ét nú alia steinana í silfurdósins, stakk henni ofan í skúffuna, og lokaði benni. Að stundarkorni liðu, gekk hann svo aptur niður, í stofuna, og Yar þar þá enginD. Hann kveiltti í snatri á rafmagnsljósinu, og skim- aði i allar áttir, þar sem honum gat komið til hugar, að smaragðÍDn lægi. En svo fór, sem hann bjóst við að smaragðinn fannst hvergi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.