Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 8
140 ÞJÓSVILJIN'N. XXIV., 34.-35. Olíufatnaður m lansen 8 lo. IJredriksstad Ifforge. "Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, heflr nú verið reist að nýju, eptir ný- ustu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansene & Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. laurizí iensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. TH E North British Ropework C°x L^. Kirkcaídy Contractors to H. M. Goverment, t>iia til rtíssneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Bið]ið þvi ætíð uni KLirkoalely fÍBkilínur og færi hja kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, eem bezt er. ÍOTTOMBHSTED Ð&jið um te^Mndtrnor ^ JSóley* „ Ingótfur " „ Hefela m eöa JsofokT Smjðrlihið fcesí" einungi^ frd; Offo Mönsted h/f. Kaupmannahöfn og/iró$um i Danmörku. -& Steinolíumótorinn Skandia er beztur mótor í fiskibáta, sterkur einbrotinn og léttur, en þó Ódýr eptir gæðum. Búinn til í Lysekil mek. verkstads A/S. í Svíaríki, sem er stærsta mótora- og báta- verksmiðjan á Norðurlöndum. Afbragðs fiskibátar úr tré og stáli. 011 tilboð og upplýsingar gefur einkasalinn fyrir ísland og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Kebenhavn K. Prentsmiðja Þjóðviljans. 17 siðan af honum, og fór að blæja, og blandaðist þó kjök- nrhljóð innn'i um hláturinn. „Snertu mig ekki!u mælti hún og gerði eig alvöru- gefna. Um leið og hún sagði þetta, gekk hún ögn frá honum, og sá haDn þá enn betur, en fyr, hve nauðalík hún var myndiimi. sem hann sá í speglinum, bæði að því er búnÍDginn, hárið, og skrautgripi, snerti. n.Jú, jeg- er Elena!" niælti hún, og lýsti við- kvæmDÍn sér i augunum á henni, þó að hún væri glað- kjankaleg í málrómnum. .Teg- er E 1 e n a frá Montelupí, og því — hlýtur það likleg-tt að vera satt, sem þér inntuð eptir!" Fám augnablikum siðar, hné hún í faðm honum. ¦*a?5H^t|K Gimsteina-lijðrnaOnrinn. Eptir James Workmann. Uogur maður, hraustlegur og veðurbarinn, Drake Hai vey að nafni, er farið hafði ýmsar uppgötvunar-ferðir, orðið nafnkunaur, og samið margar ferðasögur, hélt á einhverju stnádóti í lótanum, er virtist líkast grænum smásteinum. Hann var staddur í stofunni, sem tíðast var setið í, og var nýstaðinn frá miðdegisverði. Nokkrir aðkomuinenn, er bjuggu í matsölubúsi fru Harcourt í Southbourne, sem var gott, og mikils metið matsöluhús, stóðu í þyrpingu kringum hann. „En hvað er það, sem þór haldið á?u spurði ein af aðkomu-stúikuiiutu. nEr það nokkurs virði?" „Nokkurs virði?" svaraði Harvey, hlæjandi. „Já, það held eg inegi segja! Það eru sinaragð-gimeteinar!" „Smaragð»r? Getur það verið — smásteinarnir? í>að datt inér sízt í hug!u „Já, sannarlega eru það smaragðar!" mælti Harvey.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.