Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Blaðsíða 7
XXIY, 34—35. Þjóðviljinn. 139 iiutafeiagið Dfi fífi- & KonserYfisFaljríker. M. Masmusen a^jpð Kgi. Hof-Leverai:dör ||. p. geauvais Leveraudör til Hp. Maj. KoDgen of Sverige Ivaui>mannahöfn, Paaborg, selur: Niðursoðnar vörur. — Syltuð ber og ávexti. — ávaxtavökva vaxtavÍD. og a- Meðal farþegja, er bingað komu’ með skipinu, voru: ulþm. Magnús Blöndal, Einar skáld Bene- diktsson, og frú hans, Ásgeir kennari Magnús- son, nokkrir enskir og þýzkir ferðamenn, þrír Spánverjar o. fl. Danski organleikarinn, hr. Júlíus Foss, er kom bingað með „Sterling11 15. þ. m., hélt þrívegis samsöngva, sem þeim er áhlýddukvað hafa þótt mjög mikils vert um. Fiðluleikarinn hn Oscar Johansen var hon- um til aðstoðar. Vegna þurrkanna, sem verið hafa, hefir bey- skapurinn gengið að óskum, og nýtingin orðið ágæt. Túnblettirnir hér i bænum flestir, ef eigi allir, alhirtir. Til sveita munu túnin því miður yfirleitt fremur snögg, sakir vorkuldanna, og grassprett- an þvf að miklurn mun lakari, en i fyrra. Landsímastjórinn, hr. Forberg, lagði af stað héðan í þ. m., i embættis-eptirlitsferð. „Botnía11 kom hingað frá útlöndum, norðan og vestan um land, að kvöldi 16. þ. m., ogmeð henni all-margir farþegjar, þar á meðal: D. Thom- sen konsúll, Klemenz landritari Jónsson, er ver- ið hafði á skattamálanefndarfundinum á Akur- ureyri, Guðm. landlæknir Björnsson, sem verið hafði á embættiseptirlitsferð, o. fl. Auk ofangreindra farþegja, komu og með „Botniu11 tveir mormóna prestar, sem sagt er að muni dvelja hér um hríð, til þess að breiða út trúarskoðanir sínar. Heitir annar þeirra Halldór Jónsson, ættaður úr Skaptofellssjslu, en hinn Jakob Jónsson, og er Húnvetningur. f 26. þ. m. andaðist hér i hænum Valgerð- ur Jóhannsdóttir, 89 ára að aldri. Hún var dóttir sira Jóhanns sájuga, er prest- ur var að Hesti í Borgarfjarðarsýslu, og var ekkja Guðmundar heitins Þórðarsonar, er um hríð var bæjarfulll rúi hér í bænum. Börn þeirra hjóna. seiu upp komust, voru: 1. Helgi, héraðslæknir á Siglufirði, kvæntur Kristínu Jóhannesdóttur. 2. Sigþrúður, kona Björns hankastjóra Kristjáns- sonar: 3. Guðmundur, er dó ókvæntur. 4. Þórður, sem og er dáinn, og er ekkja hans Sigriður f. Biering. 5. Jón, dó ókvæntur. 6. Guðrún, sem gipt var Arna verkstjóra Zakarí- asarsyni, er lifir hana, og 7. Jóhann, sem einnig er dáinn, og er Helga, ekkja hans, seinni kona fyrgreinds ArnaZak- aríasarsonar. Þau hjónin, Valgerður og Guðmundur hjuggu að svo nefndum Hól hér i bænum, við Vestur- götu, sem nú er svo nefnd (fyr: Hlíðarhúsastigur). Valgerður sáluga var greindar- og myndar- kona. 22. þ. m. voru gefin í hjónaband i dómkirkj- junni hér i hænum ungfrú Þorbjörg Sighvats- dóttir og MagnúsPétursson,héraðslæknirStranda- manna. „Flora11 kom 12. þ. m. norðan og vestan um land. — Meðal farþegja voru: Sigurður hókhind- ári Sigurðsson á Akureyri og sira Þorvaldur Jakohsson i Sauðlauksdal. „Flora11 lagði af stað héðan aptur, vestur og norður um land, 16: þ. m., og fóru fyr greind- ir menn þá með henni, sem og íngólfur lækn- ir Gislason o. fl. f 27. þ. m. fréttist hingað lát Frederiksens, bakarameistara, er lengi varforstjóri „télagsbak- arabúðarinnar11 svo nefndu hér í bænum, en áð- ar um hríð bakari á Isafirði. Mun hann hafa látist í Kaupmannahöfn dpg- inn áður, því að hann hafði siglt þangað, til að leita sér lækningar við krabbameini, sem því miður hefur leitt hann til hana. Píanoforte-leikarinn hr: Arthur Shattuck, er kom hingað með „Sterling11 13. þ. m:, gaf bæjar- húum tvívegis kost á þvi, að heyra hljóðfæruslátt sinn, og voru hljómleikar hans í Báruhúð- inni 15.—16. þ. m. Hljómleikar þessir voru prýðisvel sóttir, og var svo að sjá, sem mönnum þætti yfirleitt mikil unun að því hve aíarleikinn hr. Shattuck var, sem píanoforti-leikari, því að mjög ákaft klöpp- uðu áheyrendurnir lof i lófa. Hr. Arni Thorsteinsson, sem talinn er með- al söngfróðustu manna bæjarins, lœtur og mjög af þvi, af hve afax-mikilli snilld hann hafi leikið. Siðari daginn lék bann, meðal annars, lög ept- ir Mendelssohn, Liszt, Ohopin, Sinding og floiri nafnkunna tónsmiði: Hr. Arthur Shattuck lagði af stað héöan 18. þ. m. til Þingvalla, og ætlaði þaðan til Geysi og að Gullfossi, ogsíðan norður Kjalveg, til Akur- eyrav. 19 „Þeir eru að vísu ófógaðir, en ósviknir eru þeir, og œik- illa peninga virði!“ „Æ, má jeg ekki líta á nokkra af þeim, hr. Harvey?“ mælti Frank Dale, laglegur maður, grannvaxinn. en feimn- ielegur, er stóð yzt í þyrpingunni. „Sönn ánaegja er mér að því“, svaraði Harvey, og lét Dokkra steina í lófann á honum. „Eru fleiri, sem fýsir, að athuga þá betur?u Hann rétti nú hverjum þeirra, er viðsraddir voru tvo steina, en gætti þeas þó vel, að geyma fallegustu steinana handa ungfrú Ethel Dale, systur Frank’s, er sat næst honum, enda var hún óvanalega lagleg kona. „Jeg eignaðist þá í Columbía“, mælti hann stuttlega, svo sem til skýringar. „Hvergi eru fáanlegri fallegri gimsteinar, en þar fást“. Ailir dáðust að smarögðunum, sem skylt var, og af- hentu síðan eigandanum, er stakk þeim í flýti í vestis- vasa sinn, og hélt áfram að tala við Ethel Dale, sem hlustaði brosandi á frásögu hans, er laut að ýmsu, sem á daga hans hafði drifið á ferðum hans i Afríku. •J Drake Harvey, er ferðast hafði nálega um allan jarð- bihnöttÍDn, hafði kynnzt mörgum stúlkum á ferðum sín- um, en engin þeirra hafði vakið hjá honum jafn einkenni- iegar tilfinningar, eins og Ethel Dale. En hún ætlaði nú á söngskemfntun, ásamt bróður sinum, og þegar hún var farÍD, þóttu Harvey hinír gest- irnir svo leiðinlegi'-, að hann gekk.þegar út úr stofunm’, og fór upp í herbergi sitt. Hann tendraði rafmagnsljósið, og lauk síðan upp 16 eg sá, að þar var ókunnugur maðUr. — Jeg flýtti mér að þvi, þvi að jeg var hrædd urn, að þér kynnuð að snúa yður við, þér SDeruð bakinu að mér. — En hvað það var skemmtilegt, að það skylduð einmitt vera þéru. Crayshaw skildi nú, hvernig staðið hafði á sýninni, sem haDn sá í speglinum; en vissi naumsst, hvort hann átti að gleðjast eða hryggjast af því. En það skipti nú að visu minnstu máli, því að nú sat húu, stúlkan, sem birzt hafði honum svo þrásinnis í draumum hans, fyrir framan hann, í glaða tunglskininu. „Jeg sá mynd yðar í speglinum", mælti hann nú mjög stillilega, Tog þess vegna lceypti jeq hannu. „Hún leit til hans, all-feimnislega, en í sömu and- ránni kabaði bátseigandinn til þeirra úr bátnuu,: „Nú fer að verða framorðið!u Þau önsuðu honum eigi. „A jeg að segja yður hvað gamli 9kransalinn sagði?“ mælti hann lágt, um leið og þeim varð litið til bátsÍDs. Húu hneigði sig, en sagði ekkeit, og mælti hann þá stillilega, og í djúpum róm: „Hann sagði, að þetta væri Guaraminí-spegillinn, sem EleDa frá Montelupí hefði litið i, er hún sá mann sinn í sppglinum“. „Þarf spegillinn frekari meðmæla?“ mælt' gamli skrnD-salínn enn fremur. „Jeg neitaði því“, mælti Crayshaw. Að svo mæltu greip hann í litlu hendurnar á henni, og neydtli hana til að líta upp. „Yar það satt?u mælti hann. „Segðu mér það, elsk- an mín! Gfetur verið, að það sé satt?u Hún stóð þegjandi nokkur augnablik, en sleit sig

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.