Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.07.1910, Síða 8
140 ÞJÓÐ'VILJINN. XXIV., 34.-35. Olíufatnaður frá lanson & io. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, hefir nú verið reist að nýju, eptir ný- ustu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vörur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansene & Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal-sali á íslandi og Færeyjum. laurizi íensen. Enghaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. ÖTTO MBNSTEDs dan$ka smjörliki erbe$h. BiöjiÖ um teyundímar JSóiey" „Inyótfur** Mehia~eða JsofokT Smjörlibið fœ$Y einungi$ frd: Ofto Mönsted 7f. / Kaupmannahöfn ogf\ró$i\m i Danmörku. THE North British Ropework C°z, Ltd. Kirkcaí dy Contractors to H. M. Goverment, lniíí til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um XiirltcalcDy' fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. Steinol íumótorinn Skandia er beztur mótor í fiskibáta, sterkur einbrotinn og léttur, en þó ódýr eptir gæðum. Búinn til í Lysekil mek. verkstads A/S. í Svíaríki, sem er stærsta mótora- og báta- verksmiðjan á Norðurlöndum. Afbragðs fiskibátar úr tré og stáli. Öl) tilboð og upplýsingar gefur einkasaiinn fyrir Island og Færeyjar: Jakob Gunniögsson. Kobenhavn K. Prentsmiðja Þjóðviljans. 17 siðan af honum, og fór að hlæja, og blandaðist þó kjök- nrhljóð innan nm hláturinn. rSDertu mig ekki!“ mælti hún og gerði sig alvöru- gefna. Um leið og hfm sagði þetta, gekk hún ögn frá honum, og sá hann þá enn betur, en fyr, hve nauðalík hún var myndinoi, sem hann sá í speglinum, bæði að því er búninginn, hárið, og ekrautgripi, sDerti. „Jú, jeg er Elena!" mælti hún, og lýsti við- kvæmnin sér i augunum á henni, þó að hún væri glað- kjankaleg í málrómnum. „.Teg" er E 1 e n a frá Montelupí, og því — lilýtur það liklegn ac5 vera satt, sem þér inntuð eptir!u Fám augnablikum síðar, hné hún i faðrn honum. (jinisteiiia-íiíöfnaðiirinn. Eptir James Workmann. Ungur maður, hraustlegur og veðurbarinn, Drake Hai vey að nafni, er farið hafði ýmsar uppgötvunar-ferðir, orðið nafnkunnur, og samið margar ferðasögur, hélt á einhverju smádóti í lótanum, er virtist líkast grænum smásteinum. Hann var staddur í stofunni, seni tíðast var setiðí, og var nýstaðinn frá miðdegisverði. Nokkrir aðkomumenn, er bjuggu í matsöluhúsi frú Harcourt i Southbourne, sem var gott, og mikils metið matsöluhús, stóðu í þyrpingu kringum hann. „En hvað er það, sem þér haldið á?u spurði ein af aðkomu-stúlkuuum. „Er það nokkurs virði?u „Nokkurs virði?u svaraði Harvey, hlæjandi. „Já, það beld eg inegi segja! Það eru smaragð-gimsteinar!u „Smaragðir? Getur það verið — smásteinarnir? Það datt mér sízt í hug!“ „Já, sannarlega eru það smaragðar!u mælti Harvey.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.