Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Page 3
XXIV., 36.-37. -ÞjÓÐVILJINN. 143 að bafa kynnt mér, og borið saman, lög- skýringar þeirra á „uppka9tinuu sáluga við lögskýrÍDgar þeirra eldri, flestra. Þíngið mundi aldrei gera nain afglöp fyrir lögfræðingaskort Heilbrigðismálum væri og sjálfsagt borgið, þó ákvæðið næði fram að ganga, eða væri í lögum. A þingi á nú sæti embættislaus læknir, sem iík- ur eru til að sæti eigi þar áfram. Ann- ar embættisiaus læknir (Þ. Th.) hefir um lengri tíma setið á þingi, og hugsanlegt er að hann bæði vildi, og ætti kost á að eiga þar sæti í komandi tíð. Ef til vill mætti benda á fleiri embættislausa lækna, sem líklega til þingsetu. Hvernig sem jeg velti þessu atriði | fyrir mér. — og jeg hefi all-mikið um það hugsað í siðastl. 2—3 ár, — þá verð- ur það æfinlega ofan á, að það sé uauð- synlegt að hafa það í lögum, og það sem allra fyrst. Mér finnst allt mæla með þvi, en sárafátt, ef nokkuð, á móti. Það, sem hér að framaD hefir verið tilfært, er ritað í þeitn tilgangi, að skýra þetta mál enn betur, en jeg gerði i fyrri grein minni. En eins og jeg tók fram áður, þá er ekki nema eðlilegt, að nokkuð skiptar skoðaDÍr verði um þetta, avona fyrsta sprettino, og ef aú skoðun yrði ofan á, að þetta væri ekki heppilegt, «ð leiða í lög nú, þegar stjórnarskránni verður breytt næst, þá vona eg samt, að a!lur þorri hugsandi manna verði ásáttur um það, að opin leið liggi til að breyta þessu hve nær sem er, nfl. að það verði heimiiað í stjórnarskránni, að þetta ákvæði megi lögleiða með einföldum lögum. A hitt atriðið — að gera búsetu að skilyrði fyrir kjörgengi — lagðí eg enga áherzlu í fyrri grein minni, og geri ekki enn. Það getur vel verið, að kæmi sér ílla i sumum tilfellum, en eirikanlega þó, ef fyrra ákvæðið væri lögum. Réttast er er því líklega, að láta það bíða komandi kynslóða. Ohicago í jiini 1910. BaXL kaiiiiiliö í yfirdómi. I máli, sem Kristján háyfirdómari Jóns- son hafði höfðað gegn Landsbankastjór- unum, til þess að fá greidd laun sín, sem gæzlustjóra, var kveðinn upp landsyfir- réttardómur 11. júlí þ. á. Mál þetta er svo vaxið, að eptir það, er fógeti hafði 4. janúar þ. á. kveðið upp þann úrskurð, að háyfirdómaranum skyldi veittur aðgangur að húsi Landsbankans, bókum og skjölum, krafðist hann þess, að sér yrðu af fé bankans greidd gæzlu- j stjóralaun fyrir janúarmánuð 1910, tólfti j hluti árslaunanna, 83 kr. 33 aur., en því j var synjað, og höfðaði hann þá mál það, er hér um ræðir. Bæjarþingsdómur var kveðinn upp í málinu 7. apríl þ. á., og urðu úrslitio þau, að Lacdsbinkanum var gert að skyldu, að greiða háyfirdómaranum ofan greinda upphæð, ásamt 6°/0 ársvöxtum frá 6. jan- úar 1910 til borgunardags, sem og 2B kr. málskostnað. Dómi þessum áfrýjuðu Landsbanka- stjórarnir til yfidómsins, er staðfesti bæj- arþingsdóminn 11. júli þ. á., og dæmdi átrýendurnar enn fremur til þess, að greiða háyfirdómaranum 30 kr. í málskostnað fyrir yfirdómi. I forsendum landsyfirréttardómsins, segir svo: „I fyr greindu úrskurðarmáli var því haidið fram af bálfu áfrýendauna, að stefnda hefði verið vikið frá gæzlustjóra- starfinu við Landsbankann til íuIlDaðar með stjórnarráðstöfun 22. nóv. f. á., og ætti hann úr því engan rétt á að taka* neinn þátt í stjórn bankans. Sömu skoð- un halda áfrýjendur enn fram í þessu máli, þó að eigi séu færð nein ný rök fyrir henni, en með því að þesái skoðun í fyr- téðum landsyfirréttardómi var eigi talin á rökum byggð og henni þvi hrundið, verður þetta málsatriði, sem er útkljáð með óvefengdum dómi, eigi tekið til úrlausn- ar af nýju í þessu máli. En jafnhliða, eða til vara, halda áfrýeudur því fram, að stjórnarráðstöfunin 22 nóv. hafi verið gerð með heimild í lögum um stofnun Landsbanka 18. sept 1885, 20. gr, og haoa beri því að skilja þannig, að hún nái eigi lengra eða sé eigi viðtækari en þetta lagaákvæði heimilar, en þó að það eigi álitist veita landstjórninni frekara vaid heldur en til þess, að vikja stefnda frá um stundarsakir, þá setji lögin þó engin ákveðin takmörk fyrir því, hvað orðin „um stundarsakiru tákni langan tíma innan tímabilsins til næ9ta þings, en um nauðsyn á því, að láta frávikninguna standa lengri eða skemmri tím », verði landstjórniu ein að taka ákvörðun, og hún hafi látið 1 Ijósi, að frávikmngin skuli stauda fram yfir til 1. jan. þ. á. *Vald landstjórnarinnar samkvæmtbanka- lögunum 1885 til að víkja frá gæzlustjór- um bankans um stundarsakir var afnumið með lögum nr. 12, 9. júlí 1909 um breyt- Grull-ey. Eptir Edith Rickert. Maguelonne la Sauvage heitir iitla stöðvarhúsið, er sést gDæfa á Camargue-grassléttunni, sem grasblettur í eyðimörku. Það er byggt úr reyr, og strái, og vaxa rósir upp með veggnum. Með járnbrautarlestinni, er gekk um grassléttuna, var einatt fáförult, nema í maímáDuði, er sjúklingar fóru að vitja „Sankti-María við sæinn“, til þess að leita sér beilsubótar. Dag nokkurn í maímánuði benti maðurinn, sem í stöðvarhúsinn bjó, konunni sinni að koma út, til að sýna henni mann, sem kom ríðandi vestan að, yfir grassléttuna. Maður þessi var klæddur, sem hestasveinn, og reið stórum, ófélegum, bleikum hesti. Líttu á hestinn!* mælti stöðvarstjórinn. „Hann hlyti að geta borið tíu menn!“ 24 Hann var saunfærður um, að þessi gildra yrði þjófn- ura, fyr eða síðar að falli. Frekara hugsaði hann eigi um málið, en háttaði nú lagðist út af, og sofnaði vonum bráðar. Daginn eptir, er hann sat að morgunverði, var hann enn kátari, og upprifnari, en hann átti vanda til, og ac- hygli það, er hann sýndi ungfrú Dale, leyndi þ\í alls eigi, hverjar tilfinningar hans voru. Hf'.nn var einn þeirra manna, sein eigi þurfa langan umhugsunartíma, og þó að hann hefði að eins kynnzt ungu stúlkunni skamma hríð, hafði hann þó þegar ásett sér, að biðja hennar. Hann var dugnaðarmaður, að hverju sem hann gekk og kom það einnig í Ijós, að því er þetta snerti, því að hann bauð henni þegar, ásamt bróður hennar, að aka með sér í sjálfhreifivagni, og gerði ráð fyrir, að til þess gengi rnegnið af degÍDum. En Ethel afsakaði sig, bar við ýmsum önuum, og hrosti þó, er hún kvaddi, svo að hann þóttist skilja, að henni myndi í raun og veru alls eigi hafa verið það ó- Ijúft, ad þiggja boðið. Hann lét sér því lynda, að sitja einn í vagninum, og var að heiman megnið af deginum, en var þó koroinn heim, er sest var að miðdegisverði. HanD hafði fataskipti, áður en bann gekk að mið- dígisverði, og taldi þá smaragðsteinana að nýju. Þeir voru að eins tuttugu og sjö. Mrðan er setið var að borðum, lét hann sór mjög annt um, að öllum yrði það kuunugt, að hann ætlaði að fara í loikhúsið þá um kvöldið. Hann gekk að talsímanuin, og mæltist til þess, að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.