Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.09.1910, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.09.1910, Síða 3
XXIV., 41.—42. JÞjóðviljinn'. 163 Fralikland. Járnbrautarslys varð nýskeð á járn- | brauöarstöðinni Soujan, rákust á tveir | vagnar, og brotnuðu í mél. — 53. ungar námsmeyjar biðu þar bana, en 65 blutu alvarleg meiðsli. Briand, forsætieráðherra Frakka, er ný- lega trúlofaður ungri skúlku, 24 ára gam* alli, dóttur meiri háttar verksmiðjueiganda Spánn. Síðustu blöð frá útlöndum geta þess, að almennt verkfall hat’i átt að hefja í borginni Bilbao 29. ág. þ. á. 16. ág. þ. á. rakst spaDekt eimskip, „Martos“ að nafni, á þýzka eimskipið „Elsa“, í greDnd við Tarifa á Spáni, og drukknuðu 39 menn. I þorpinu Huesoa hrundu nýskeð I fimmtíu hús, er vatn hafði grafizt undir. Eins og áður hefur verið drepið á i -blaði voru, hefur Canalejas ráðaneytið haf- ið baráttu gegn klerkavaldinu, og fer þó eigi mjög frekt í sakirnar, vill að eios, að trúarbragðafrelsi verði lögleitt, klaustr- nrn fækkað, og ýriis eÍDkaióttindi þeirra afnumin. Gegn breytingum þessum hafa klerk- ar risið mjög öndverðir, og taka karlungar, •er koma vilja Don Jaime til ;íkis, í streng- inn með þeim. svo að jafuvel hefur ver- ið vænzt uppreiSDar á sumum stöðum, einkum i baskisku héruðunum, norðarlega á Spáni. — — Portúgal. Þar er þess vænzt, að klerkaliðar hefji uppreisn, er minnst varir, til þess að steypa frjálslynda ráðaneytinu frá völdum. Nýsmíðað herskip „Vulcana“ að nafni, sem kom frá skipasmíðastöðinni á Eng- landi, flutti í þeirri ferð tollskyldar vör- ur, sem námu um 100 þús. króna, og varð uppvíst, að nokkrir liðsforÍDgjar áttu vörurnar, og höfðu ætlað að skjóta þeim undan tollgreiðslu. — Herdómi hefir verið ið falið að fjalla um mál þetta. María Pía, amma Manuéls konungs var Dýlega dæmd, til að borga 90 þús. krÓDa, er hún skuldaði, fyrir ýmis* legt til kvennbúnaðar, sem hún hafði tregðazt við að borga, otr hafði undir-og yfirdómur sýknað hana, en hæztiréttur komst að gagnstæðri niðurstöðu, með því að enginn væri hafinn yfir lögin nema konungurÍDn einn. — — ítalia. Mælt, er, að nýskeð hafi orðið uppvist um íyrirhugað banaráð gegn Victori kon- ungi Emanuel, og hafi samsærismeDnirn- ir komið frá Argentínu til Svissaralands. — Hafa ítalir því sterkar gætur við landamærin, til þess að hafa auga á ferða- mönnum, sem frá Svissaralandi koma. I S;t 1 m-i-ílcin. í Búlgariu vildi nýskeð það slys til, í I grennd við borgina Sofia, að hermenn sem voru að búa um tundurvél neðan jarðar, fóru eitthvað ógætilega með hana, svo að hún sprakk, og biðu níu hermeDn baDa. Með því að einatt má um þessar mundir vænta þess, að ófríður kvikDÍ, er minnst varir, hafa Búlgarar nýskeð dregið 60 þús. hermanna að landamærunum, er að Tyrklandi snúa. Síðustu fregnir frá Grikklandi herma að Oeorg konungur, krónprinzinn gríski, og kona hans, hafi ætlað sér, að bregða sér á fund Nicolaj Rússa keisara, og er eigi ósennilegt, að Kríteyjarmálið beri þar á góma. Kosningarnar til gríska þjóðfuDdarins fóru fram 21. ágúst siðastl. og er mælt, að Dra^rowíms-ráðaneytið muni beiðast lausnar, áður en hann kemur saman, og eigi talið ólíklegt, að Venezelos, foringi griska flokksins á Krít, sem er einn þeirra er kosinn hefur verið, taki þá við stjórn- arformennskuDni. Maslt er, að Grikkir búi nú her sinn 8em óðast, ef í hait kynni að skerast, út af Kríteyjarinálinu, og hafa þeir því bann- að allau útflutning hrossa, ogeinniggert ráðstöfun til þess að kaupa eitthvað af hestum á Ungverjalandi lyrlúr hafa nýskeð keypt tvö herskip af Þjóðverjum. I Djarbekír eyddist 1500 hús nýskeð í jarðskjálttum. Pýzkalan <1. Þýzki krónprinzinn ætlar i næstk. mánuði að bregða sér til Kína, Japans og Indverjalands. Um sex hundruð barna í Rínarhéruð- unum hafa Dýskeð fengin óþekkta veiki, sem veldur því að hárið dettur af þeim, sem 59 Masters gat nú eigi Jengur haldið að sér höndunum sem aðgjörðarlaus áhorfandi, enda hefði eigi átt aðgeraþað eitt eínasta angnablik, hvað þá heldur lengur. Það var auðsætt, að maður, sem var farinn af drykkju mátti sin einskis gegn heljarmenninu, þar sem báðir voru jafn æðisgengnir. Hór áttust tveir ójafnir við, og þó að Master hefði megnustu óbeit á bvers konar drykkjuskap, skarst hann þó í leikinn, tók skammbyssu upp úr vasa sínum, og skildi þá. „Jeg ætla rnér eigi, að fara í neinn bardaga, eða drepa neinn“, mælti Englendingurinn, „en þessar aðfarir þoli eg ekki! Komið yður burt, eða eg skýt kúlu í magann á yður! Og þegar eg hleypi úr byssu, þá er eg vanur ■ að hitta!“ „Seinfari“ snautaði þá burt, tautandi eitthvað, og ragnandi. Skinnsalinn gekk og til veitingahúss, sár gramur manninuin, sem svipt hafði hann skemmtuninni, að horfa á viðureign þeirra. Masters sneri sér nú að Kenen, Indíánanum, eem lá meðvitundarlaus á jörðinni. Blóðið lagaði úr ótal sárum, og annar handleggurmn hékk nilnr máttlaus. Drykkjuskapurinn hafði að visu afskrærat andlit hans, en þó var svipurinn mikilfenglegur: augabrýrnar miklar, augun stór, og tönnurnar hvítar. Væri svo, sem sagt var, að hannn væri siðasti mað- ur þjóðflokks þess, er hann taldist til, þá var endirinn ■eigi ólaglegur. 48 „í eldstónni“, mælti hann. „Þau voru orðin mín eign, — eini heimanmundurinn, sem eg fékk með yður. — Mér leist ekki á þau, og brenndi þau þess vegna, sem og hárflétturnar, háu hælana, og allt hitt dótið. — En farið nú upp, og lagið á yður hárið; en flýtið yður — jeg bíð eptir kaffinu“. ,Hún varð orðlaus, og starði á hann. En henni var runnin reiðin, þótt henni þætti það kynlegt. Hún gekk því inn, sem hlýðið barn, til þess að full- nægja skipun hans. Zoue kom upp til hennar, til þess að hjálpa henni að laga á sér hárið, sem var skilið í miðju, eins og siður var í sveitum. Zoue setti og húfuna á hana, og vatt utan um hana klútnum, og skreið síðan á hörrdum og knjám, til að leita að hringnum; en Aldéle grót lágt. Loks fann Zoue hringinD, og setti hann á fingurinn á henni, en tók síðan i hendini á henni, og leiddi hana fram í eldhús. Þar var kalt, en nóg af koparilátum, sem voru svo fáguð, að spegla mátti sig i þeim. Með tárin í augunum, og bítandi fast saman vörun- ura, bar Adéle, tiu minútum síðar — undir umsjá hálf- bjánans — kaffið á bakka, og setti það á borð, sem stóð fyrir utan húsið, því að þar sat húsbóndinn, og var\að lesa í blaði. „Svo lengi vil eg eigi þurfa að bíða aptur“, mælti hann sti!!il?ga, án þes3 að 1,'ta upp. En er hún setti bakkann svo hart á borðið, að rjóm- inn ekvettist út um allt, leit hann upp, og gaut hún þá

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.