Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Page 4
36 Þjóðvilj/nn XXV. 9.—10. og eytt síðan fenn (sjö þúsnndum franka) í ýmiskonar svall, voru ný skeð dæmd- ir til dauða, og virðist það ærið hart í sakirnar farið, þar sem unglingar eiga hlut að máli. Talsverðar róstur haf'a orðið í hérað- inu Champagne, með því að þeir, sem vínyrkju stunda, hafa reiðzt því, að leyfð- ur er aðflutningur svo nefnds »hvítvíns«, sem notað er, til að búa til »kampavín«, og fá þeir því mun minna fyrir ósvikið >kampavín«, en ella myndi. 17. janúar skaut geðveikur maður, Gizolme að nafni, tveim skammbyssuskot- um á Briand, forsætisráðherra, í þing- salnum, en hitti ekki. — A liinn bóginn kom annað skotið í embættismann í stjórn- arráðinu, Mirmann að nafni, og særði hann mjög hættulega. 15 þús. franka — eða um 10l/.2 þús. króna — greiða Prakkar hverjum þing- manni sínum iárlega, en nýlega var bor- in fram tillaga á þingi í þá átt, að hætta j að greiða þessa upphæð, eða þá að minnka þmgmannskaupið, en tillagan var felld með 316 atkvæðum gegn 210, talið sóma þings og þjóðar ósamboðið, að vera að fást um slíkt. — Skiptir og eigi litlu að þeir, sem um þjóðmál fjalla, séu sjálf- stæðir menn í efnalegu tilliti. — — — Portugal. “Mjög er fjárhagur Portugalsmanna í óreiðu, og bakar það nýju stjóminni eigi lítil vandkvæ'i. Talsverðri óánægju hefir það valdið, að stjórnin hefir enn eigi efnt til kosn- inga, og þá eigi síður hitt, ao lögin um a^skilnað ríkis og kirkju hafa enn eigi verið látin koma til framkvæmdar. - - Ítalía. Blaúamenn frá ýmsum löndum hafa áformað, að eiga fund með sér í Rómaborg, og hefst fundurinn 4. maí næstk. — ráði er, að Victor konungur Emanuel verði viðstaddur, er fundurinn hefst. - — Búist er við, að blaðamenn, er "fundinn sækja, verði alls fimm hundruð. Afskaplegar frosthörkur voru á Italíu litlu eptir miðjan janúarmánuð, og fórst þá víða talvert af fénaði. — Mælt er að appelsínu-uppskeran verði mun lakari, en elia myndi. Mælt er, að Victor aonungur Emanu- el hafi áformað, að gefa fjölda politiskra sakamanna o. fl. upp sakir í ár, meðþví að nú eru liðin fimmtíu ár, síðan er Ítalía var sameinuð í eitt konungsríki. 1 minningu fimmtíu ára hátiðahalds- ins er og áformað, að líkneski Victor’s konungs Emanuels eldra (f 9. janúar 1878) verði reist í Rómaborg, fyrir framan »capitolium«, sem er ein sjö hæðanna i Rómaborg. — — — Fregnir frá alþingi. — o— II. Lögheiti stofnaDa á íslandi. Þrír þingmenn (dr Jón Þork., Ben. Sv. og Bjarni frá Vog’) hafa í neðri deiid borið fram frumvarp um lögheiti nokkurra etofnana á íslandi. aos í frumvarpi þessu er t. d. ákveðið að landsbankinn skuli heita: „Þjóðbanki íslands“, landsbókasafnið: „Þjóðbókasafn Islandsu o. e. rrv. Ut a nþj ó ð kirk j um enn. Nefnd skípuð í efri deild, til að íhuga stjórnarfrumvarp um það efni: Sig. Stef- j ánsson, Eir. Briem (formaður net'ndarinnar) Sig. Hjörieifsson, Steingr. Jónsson og Kr. Danielsson (skrifari nefndarínnar). Prentsmiðjur. Dr. Jón Þork., Ben. Sv. og Bjarni frá Vogi hafa í neðri deild borið fram frum- varp um prentsmiðjur, þ. e. um nokkrar breytingar á núgildandi lögum um ein- taka tölu af öllu, sem prentað er, handa söfnum hér á landi, o. fi. I Viðskiptalög. Til þess að íhuga stjórnarfrumvarpið um viðskiptalög hefur efri deild skipað þessa menn i net’nd: Kr. Jónsson, Lirus Bj., Gunnar Ólafsson, Aug. Flygenring og Jósep Björnsson. Formaður nefndarinnar er Kr. Jóns- son, en skrifari Lirus Bjjrnasou. Landsbankinn. Þrir þingmenn (Magnxís Blöndahl, dr. Jón op Björn Kristjáosson) hafa borið fram þingsályktun þess efnis, að neðri deild ekipi 5 manna nefnd: 1. til þess að íhuga á hvorn hátt, að hag- anlegast mundi, að efla svo hag lands- bankans, að hann yrði fær um, að styðja 71 voru, höfðu beðið hennar, en allir fengið nei, þar til nú voru horfur á, að Hallur fengi hennar. Og þó var henni að detta þessi ræfilsgarmur í hug aptur og aptur. Ekki svo að skiija, að henni dytti í hug að tá ást á honum, eða giptast honum. Honum hefði tafarlaust verið vísað burt með háði, hefði hann farið þees á ieit, En henni gramdist, að sér skyldi vera að detta hann í hug, og hafði það ýtt undir hana að trúlofast Halli. Laugardagekvöldið fór hún niður í búðina, til að hitta Ralph, að fá honum laun sín, en með þvi að hann var þar þá ekki, ásetti hún sér, að fara heim til hans, og skila peningunum þar. Hún hringdi, og blóðroðnaði, er Kenwood kom til dyra. „Góðan daginD, ungfrú Ratray! Gerið svo vel, að koma inn!“ „Mér væri þökk á því, að fá að tala við Ralph Bowmar“, mælti hún. „Hann er ekki heima, — enginn keima, Demajeg!“ Hún sýndi þá þegar á sér fararsnið. „Ekkert áríð- andi!“ sagði hún. „Jeg ætlaði að eins að fá honum pen- inga. Um leið og hún mælti þetta, tók hún upp budduna. „Það er óheppilegt. ungfrú Ratray!“ mælti Kenwood. „Fyrir fátækan mann, eins og mig, þá er freistingin of mikit! En viðurkenningu get eg þá gefið yður!“ Þetta sagði Jiann all-alvarlega, en er hún leit í augu honum, sá hún þó, að honum var hlátur í huga. 80 ins“, greindur maður, en svartsýno, að því er skoðunina á tilverunni snerti. Kenwood hafði komizt í kynni við hann, jafn skjótt er hann var kominn til Craneboro. Hafði hann turðað á því, hve lengi Kenwood dvaldi í Craneboro, og hve dult allt fór, er laut að störfum hans þar. Eitt kvöldið varð Kenwood reikað til Cruston’s, er tók honum mjög vingjarnlega, og bauð honum til suæðings. Kenwood innti hann eptir Ratray-málinu, svaraði Cruston þá í ákveðnum róm: „Það er hætt við það! Vit- ið þér það ekki?“ Kenwood var þá rólegri, er hann gekk keimleiðis, þótt sannfærzt hefði hann að vísu atls eigi. Hann hefði þó verið enn efa blandnari, hefði hann, fám augnablikum eptir það, er hann var farinn, séð Roaoh- iey ganga inn í stofuná til Cruston’s. „Gott var, að hann þáði ekki boðið!“ mælti Roachley, „Það varst þú sjálfur, sem sagði mér, að bjóða hon- ura“, svaraði Cruston. „Það liggur ekki vel á honum!“ „Já, bann er órólegur!“ svaraði Roaehley. „Hann gerði sér ferð til Ratray’s, til þess að aðvara hann! Það var ekki lítið gaman! En göngum nú til snæðÍDgaU — * * * Nú vikur sögunni aptur til Kanwoods. Þegar hann kom frá Cruston, ásetti hanu sér, að leggja af stað frá Craneboro, og gekk því til Soott Malla- har’s, til þess að kveðja hann. Þar hitti hann Hall Gregory, og mælti Hallur, er

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.