Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Side 1
Yerð árgatigsins (minhst, I 60 arkir) 3 kr. [80 aur. erlendis 4 kr. 50 aur., og í Ameríku doll.: 1.50. Borgist fyrir jún'vmánað- arlok. ÞJOÐVILJINN. -|= Tuttugasti og fimmti Arganguk. =—-■ = KITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. TJppsögn skrifleg ógild ntnta kondð sé til útgef- anda fyrir 30. dagjúní- mánaðar og kaupandi samhliða uppsögninni borgi skuld sína iyrir blaðið. M 26—27. Reykjavíx. 10. JÚNÍ 1911. Símskeyta-launungin. Hvaí til blekkmga er notað. Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta uýir kaupendur feDgið „Þjóðv.u fyrir að eine 1 kr. 75 aura Sé borgunin send jafn framt því, er beðið er um blaðið, fá nýir kaupendur einnig, ef óskað er, alveg ókeypis, Bem kaupbæti, freklega 200 bls. af skemmtisögum og getj, ef vill, valið um 8., 9., 10., 11. og 14. sögukeftið í sögusagni „Þjóðv.“ í lausasölu er hvert af þessum sögu- heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fá allan eiðasta helming yfirstandandi árgangs blaðsins (samtals 30 nr.) fyrir að eins 25 aura, og kostar kvert tölublað þá minna, en eínn ayr"i. Til þess að gera nýjmn á- skrifendum og öði um kaup- endum blaðsins sem liægast fyrir, að þvi er greiðslu and- virðisins snertir, skal þess getið, að borga má við allar aðal-verzlanir lanclsins, er slika innslinipt le^fa, encla sé útgefanda af kaupandan- nm sent innskriptarskir- teinið. Gjörið svo vel, að skýra kimn- ingjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeim, er „Þjóðv.“ býður, svo að þeir getí gripið tækifærið. —i Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu „Þjóðv.“, sérstakiega í þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel, að gera útgefanda „Þjóðv.“ aðvart um það, sem allra bráðast. Þess mun hsfa láðst að geta, er minuzt var þingsályktunarinnar, er laut að símskeyta-sendingUDum til Kaup- manuahafnar, áður en ráðbeirchkiptin urðu í vetur, að þar kom að lokum, að hr. H. Hafstein sá sér eigi annað fært, en að lýsa því yfir í umræðunum, að hann mundi eigi ófáanlegur til þess, að lofa deildarforsetunum einum, að sjá sítr,- skeytín. Hvort honurn hefur veiið þetta al- vara, eða hann hefir varpað þessu fram í svipinn, til þess að „Lögrétta“, og önnur málgögD, sannleikanum jafn unn- andi, hefðu eitthvað, er hagnýtt yrði, til þess að villa almenningi býn, vitum vór eigi og látum því ósagt. Hvort nokkuð hefir orðið af því, að hann hafi sýnt þeim skeytÍD, til þess að fá símskeytaféð borgað, eða hann hefur, eins og hann áður hafði ráðgert, sbr. 24. nr. blaðs vors þ. é., fengið peningana frá KaupmaDnshöfn, eins og bezt hefði far- ið á, vitum vór heldur eigi. Hitt er oss á hinn bóginn kunnugt, að þegar forsoti sameinaðs þings (Sk. Th.) gall íram í, og kvaðst vodb, að sér, sem eÍBum þingforsetanna, gæfist þá og kost- ur á, að kynnast simskeytunum, þá var því þegar þverneitað. Lengra, en það, að lofa deildar-for- setunum, að líta á símskeytin rétt í svip, — syna þeim þau í trúnaði, sem allra mesta leyndarmál, treystist hann eig að fara. En um deildar-forsetana er það að segja, að annar þeirra, hr. Hannes Þor- steinsson, hafði einmitt verið aðal hjálpar- hellan, sem — með síœskeyta-sendingu sinni, sbr. fyrri nr. blaðs vors — sannaði ,trúverðugleika‘(!) Hafsteins- simskeytanna, og matti honum því vel trúa. — Enum hinn, síra Jens Pálsson, var það hvorki ætlandi, að hann ljóstaði því upp, sem leynt átti að fara, né heldur að hann gæti munað efni símskeytanna, þótt hann sæi þau í svip, enda mátti þá einatt um það þrátta fram og aptur, ef til kæmi. Það, sem öllu skipti, var, að almenn- ingur fengi enga vitneskju um vopnin, 9831 hagnýtt höfðu verið. er Utanáskript til útgefandans Skúli Thoroddsen, Yon- En er nú trúlegt, að almenningur verðí vel trúaður á það, að allt hafi verið sem hreinast, — vopnin vel fáguð, er á arstæti 12, Reykjavík. slíkri launung þarf að halda? Ekki er það trúlegt, að hr. H. Hafstein, eða aðrir, sem honum eru handgengnastir, séu svo grunnhyggnir. En hvað er það þá, sem veldur því, að hr. H. Hafstein — óefað i samráði við nánustu flokksbræður sina — kýs heldur, að eiga það á hættu, að liann sé talinn hafa heitt bhrcimm meðuhtm, til þess að fá vilja sÍDum. og flokksins, Iram- gengt, að því er ráðherra-skipunina síð- ustu snertir, kýs það fremur, en að láta símskeytin koma fyrir almenninrs sjónir? Er eigi sennilegt, að honum hafi þótt flokkur sinn eiga svo mikið í húfi, að hann — auk sviplikra missagna, sem hr. Hannes Þorsteinsson henti — hafi og leiðst, til þess, að qera. eða léta gera kommgi það skiljanlegt, hve afar-miklu það skipti „heimastjórnarflokkiiin“, að geta haft álirif, að þvi er útnefn- ingn nýrra konungkjörinna þing- inanna snertir, og hent þá jafnframt á það, að hagsmunir hansrynnu i þessu efni saman við hagsmuni Dana, eða dönsku rikisheildarinnar? Hafi hann nú og jafnframt leiðst til þess, að hræða með skilnaðar-grýlunni, gat hann og gert sér enn betri vonir. En só nú þessu þannig farið, þá er það mjög skiljanlegt, að „heimastjórnar- flokkurinrJ er lafhrœddur, veglia kosil- inganna, sem i hönd fara, og verður að neyta allra bragði, til þess að leyna almenningþví, hvaða brögðum hann beitti, til þess að tryggja sór það, að hafa áhrif á skipun nýju konungkjörnu þingmann- anna, tryggja sór þannig sex atkvæði á þingi, í viðbót við strjálinginn, sem fást kann við kosningarnar. y Hefði hr. H. Hafstein í simskeytum eínum látið sér nægja, að hagnýta að eins söinu ósannindin, sem hr. Hannes Þorsteinsson beitti, og þegar er kunnugt um, þá er eigi líklegt, að honum hefði þótt nein nauðsyn á laununginni, úr því sem komið var. Yér þykjumet því eigi fara villur veg- ar í því. er að framan greinir. En væntanlega finnur nú hr. H. Haf- stein —- og „heimastjórnarflokkurinn14 — ástæðu til þess, að gera betur hreint fyrir dyrum sínum, en enn er orðið. Þori br. H. Hafstein á hinn bóginn eigi að birta almenningi öll símskeytin orðrétt — sex að tölu —, en svari sjálf- ur með vafningum og vífilengium, eða þá með stóryrðurr., aðdróttunum um valda- fíku, o. s. frv., eða láti hann blöðin, sem honum atanda næst, taka í þann streng- inn, og haldi enn símskeytunum leynd- um, teljum vér víst, ab enginn líti öðru vísi á, en að rétt sé til getið, eða frá shjrt hér að framan. Kjósendum landsins ætti þetta þá og að vera ærin hvöt til þess, að gæta sín við væntanlegar þingkosningar, — gæta

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.