Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Síða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Síða 5
XXY. 26.-.27 ÞjÓÐVILJINN, kotrmlagi milli Þjóðvprja og Frakke, að Þjóðverjar lofi Frökkum að hafa frjálsar hendur, þ. e. fara því fram, sem þeir vilja. i Marocco. — Slikir eamuingar stór- þjóðauua, að því er minni máttar riki snertir, þarfnast eigi skýringar. Goiran heitir sá, er nú er skipaður hermálaráðherra á Frakklandi. f Hans Danaprinz föðurbróðir Friðriks konungs VIII. er ný látinn — lézt í hárri elli, 85 ára. V erzlunarfréttir. —0— Eptir skýrslu, er „Þjóðv.“ hefir ný skeð borizt frá K.höfn, er verðið þar á ísleDzkum afurðum sem hér segir: Saltfiskur. Málfiskur, bezta tegund, 64 — 68 kr. skpd.. smáfiskur 60— 62 kr., Isa 52—54 kr., langa ca. 60 kr., keila ca. 52 kr. og upsi ca. 42 kr. Sem stend- ur er ekki mikii ept-irspum eptir hnakka- ikýldum fiski og því ekki útlitfyrir, að verð á honum hækki. Talsverð eptirspurn er eptir „prima“ vöru til útflutnings og sömuleiðis fiski nr. 2, en anDars er nokk- ur deyfð yfir markaðinum. Fyrirfram- sala til Spánar hefir ekki orðið enn þá, en sennilegt að fregnir um það komi bráðlega. Harðfiskur. Sala á honum er mjög treg — hæzt borgað fyrir hann 85 kr. Lýsi er yfirleitt í háu verði. Ljóst hákdribiýsi er selt á 42—43 kr., dökkt þorskalýsi á c-. 42 kr. og Ijóst á ca. 50 kr. Sala á meðalalýsi er tregari, verðið ci. 70—80 kr., eptirspurn lítil og því líklegt, að verðið lækki enn meira. Ull. Verðið á ull er enn ekki ákveð- ið, en útlitið er gott. ÆðardÚllU. Yerðið á honum ákveð- ið 12—13 — 14 kr. eptir gæðum. Selskinn. Seld fyrir fram á kr. 5,25 stk. Lambskinn, sundmagi og ket óselj- aDlegt. Hl’Ogn. Óseljanleg hér, en hafa ver- ið seld í Bergen á ca. 32 kr. hver 240 pd. Leikhúsið. —o— Dönsku leikararnir hafa sýnt þar tvo leika síðan »Þjóðv.« kom seinast út: En Skandale. Þessi leikur er eptir danskan höfund, Otto Benzon, er hefir náð all-mikilli hylli heima fyrir. Leikurinn hefir verið sýnd- ur hér af »Leikfélagi B.eykjavíkur« fyr- ir nokkrum árum. Otto Benzon grípur í leik sínum á nokkuð viðkvæmu kýliþjóð- félagsins, broddborgarahættinum. Hann dregur upp mynd af heimili efnaðs etaz- ráðs og skylduliði|hans, allt saman hjá- kátlegir »snobbar«, nema elzti sonurinn. 105 Hann fær ást á þjónustustúlku í húsinu og metur það meira heldur en af hve háum ættum stúlkan nr. Yngri sonur- inn, sem er einn af þeim mörgu, sem vilja »lifa hátt« fyrst, og ná síðan í góða stöðu með ríku kvonfangi, liemst á snoð- ir um ástamál bróður síns og skýrír for- eldrunum frá því. Það verður auðvitað uppreisn í húsinu og allt gert til þess að hindra það að þau nái saman. Meðan eldri sonurinn er á ferðalagi, er stúlkan rekin burtu. Enn fremur sýnir höfund- urinn úrættaðan aðalsmann, sem nær ást- um etazráðsdótturinnar. Trúlofunina á að opinbera, og frúin er búin að segja öllum kunningjunum frá því áður. Þá kemur eldri bróðirinn heim og opnar augun á systur sinni, að unnusti hennar hafi áður tælt þjónustustúlkuna, unnustu hans. Trúlofunin fer út um þúfur og leikritið endar á því að hjónin og yngri sonurinn bíða eptir boðsgestunum og eru á glóðum, vegna þess hneyxlis, semþetta muni valda. Leikendunum tókst ekki nærri eins vel við þenna leik og hina fyrri. Auðvitað lék hr. Fritz Boesen (eldri sonurinn) mjög vel að vanda og hr. Groth vakti mikinn nlátur hjá áhorfendum, frú Boesen og frk. Carla Míiller léku laglega, ekki meira; en hinum leikurunum, hr. Stöckel, hr. Lakjer og frk. Alger tókst ekki eins vel og skyldi. Elverhoj. Þetta er æfintýraleikur eptir danska skáldið J. L. Heiberg og gerist á dög- 171 aptur til hennar, mun henni virðnet ungnr maður, er gefst upp, jafnskjóct er á móti blæs, vera lítt að manni. — Og uogi Gregory —“ „Hættið öllu þessu, og segið mér, hver, og hvað þér eruð?“ rHafið þér ef til vill iðrast eptir yfirsjónir yðaar?“ mælti eineygði maðurinD, eins og ekkert hefði í skorist. .„A jeg að útvega vagn?“ „YagD?“ mælti Kenwood. „Já, þér getið náð í járnbrautarlestina, sem fer frá San Paccras, og komist til Craneboro í nótt!“ „Jeg sný ekki við, hvað sem að höndum barÞ mælti Kenwood. „Alveg rétt, ungi vinur!“ „í sama augnabliki var barið að dyrutn. - Ein- eygði maðurinn lauk upp og lítill drengur kom inn með bréf. • „Er það til mín?“ spurði hr. Sanders. „Það er etýlað til eineygðs manns i veitingahúsinu „Hundurinn og byssan““ svaraði drengurinn. Eineygði maðurinn kannaðist við utanáskript þessa og reif upp brófið. „Jæja!“ mælti eineygði niaðurinn. „Hér kemur það! Við eigum að leggja af stað á morgun kl. 1010 f. h. frá Vaterloo-járnbr8utarstöðinni.“ Kenwood stóð snarlega upp, og gekk til dyra. „Halló! llvert ætlið þér?“ kallaði Sanders. „Á eptir drengnum! Jeg vil fá að vita, hver fokk honum bréfið!“ „Eins og yður þóknast!“ svaraði Sanders. „En ef þér farið úr herberginu, fáið þér eigi að koma inn apt- 164 kennt mér það! Og þó að eg só eigi æfð skytta, get eg þó hitt mann, sé hann eigi of langt burtu!*1 „En hafið jér nokkra skambyssu, Emi!y?“ „Jú, jungfrú! Jeg hefi skammbyssuna baDS Balp’s11, svaraði Emiiy. „Jeg lét babba hlaða hana, og hérna er hún! En jeg er kvíðaful), og vona þó, að eigi takist svo til, að jeg skjóti einhvern í misgáningi! En hvað þér skjálfið, jungfrú! Jeg vona þó að ekki líði yfir yður!“ „Nei! — mér er að eins kalt!“ „Vonandi, að úr þessu rætist!“ mælti Emily. „En Kenwood vildi eg gjama sjá, áður en við förum héðan!“ XXX. í myrkrinu. Ungu stúlkurnar þreifuðu sig áfram í myrkrinu, og tókst, eptir nokkura örðugleika, að komast að dálitlu húsi, sem var yzt allra húsanna. Þar var ljós í gluggum, tvö niðri, en eitt uppi. „Mig langar til að skygnast þarna inn!“, sagði Emily. „En gluggatjöldin eru fyrir gluagunum!“ evaraði Eleacor. og leit ósjálfrátt á þann gluggann, þar sem Ijósið var bjartast inni. „Nei! jeg átti við hirn gluggann!“ mælti Emily. „En gáðu að, að þú sjáist þá ekki!“ mælti Eleanor. „Það ei ekki hætt við því!“ svaraði Einily. Það er tré beint fyrir utan gluggano, svo að þar er dimmra, en bér! Bíddu augnablik“ og áður en Eleanor gæti' evarað, hafði hún læðzt burt.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.